Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 9
urlandi. í veðri þessu var frostið
víða norðanlands 27-30 gr á R.
í>ó var frostharkan enn meiri síð
ar. Síðustu dagana í marz er talið
að frostið hafi farið upp í 37 stig
á Siglufirði; en verið 30-33 inni
í sveitum. Þá mældist lagís á Akur
eyrarhöfn nærri þriggja álna
þykkur. í marz var svo mikil fann
kyngi, að elztu menn mundu eigi
aðra slíka. Snemma í apríl fór veð
ur að batna og um miðjan maí
var hafísinn horfinn.
ÁriS 1882 gengu enn harðinda
kaflar yfir og í ofanverðum apríl
lagðist hafís að landi. Annáll 19.
aldar segir svo frá: „Hafís lá við
land frá Straumnesi við Aðal-
vík austur með Norðurlandi og allt
vestur undir Dyrhólaey að sunn
an, samfrosta upp í hverja á og
hvern lækjarós-“
Og ekki var ein báran stök,
næstá ár rak einnig hafís að. Ann
áil 19. aldar skýrir mjög stuttara
lega frá því:
„Hafís rak að Hornströndum og
um miðjan júní inn á Húnaflóa, en
hann hvarf í lok mánaðarins."
Um nokkurra ára skeið urðu
menn lítið varir við vágestinn
sjálfan^ ísinn, en 1902 rak enn ís
að landi, enda þótt sá vetur hafi
ekki orðið eins harður og 1918, en
þá fylltust Vestfirðir af hafís, og
Framhald á 13. síðu.
Skip í ísnum fyrir norðan.
vík upp á Kjalarnes og þaðan
upp á Akranes. í apríl er sagt,
að hestsís hafi verið á Breiða
firði svo langt sem eyjar náðu.
Patneksfjölrður var þá riðinn
endilangur frá Sauðlauksdal inn
í botn. Riðið var af Reykjanesi
út í Svefneyjar og gengið frá
Fagradal í Dalasýslu að Brjáns-
læk á Barðaströnd. 29. jan. gerði
ofsaveður af norðaustri, og urðu
þá miklir skaðar, einkum á Vest
Þannig lítur hafísinn út í heimskautalöndunum.
Útsalan hjá Taft
höfum nú tekið fram:
hv. sloppar á 125.— kr., telpubuxur á 20.— kr., kven-
buxur á 25.— kr., kvenbuxur úr silki á 30.— kr„ baðm-
ullar cg ísgarnssokkar á 15,— kr„ silkisokkar á 15.—
kr. Ullarsokkar á 25.— og 35.— kr„ karlm. ullarsokkar
á 25,- og 35,- kr. og karlm. nærbolir á 35.- kr„ kvenhanzk
ar á 25.— kr„ úr leðri á 95.— kr„ sportsokkar á 12.— kr.
Kvenpeysur á 75.— kr„ ódýr efni í kjóla, sloppa og
svuntur á 20— kr. mtr„ einl. kjólaefni, fallegir litir á
37.—. Gluggatjaldaefni 120 cm breið á 35.— kr. mtr.
og ýmislegt fleira.
Verzlun H. Hoft, Skólavörðusíg 8. .
Frost h.f. Hafnarfirði
Vantar stúlku til frystihúsavinnu.
Upplýsingar í síma: 50165.
HÁSETA VANTAR
á netabát frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 8173, Grindavík til kl 7
í kvöld og eftir kl. 8 í síma 14667 í Reykja-
vík.
Fiskvinna - Flatningsmenn
Flatningsmenn vantar í 6—7 vikur. Upp-
gripa vinna. Bátar hjá okkur eru HÉÐINN
ÞH 57 og ELDBORG GK 13.
Upplýsingar í símum 51699, 51677 og 10478
HREIF H.F. Hafnarfirði.
PRENTARI
(pressumaður) óskast strax.
PreBitsmiðja HafnarfjarSar h.f.
Suðurgötu 18. Sími 50477.
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráða til starfa í verksmiðju vorri
nokkra járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn.
Upplýsingar í verksmiðju vorri Hafnarfirði,
sími 50322.
H/F. RaftækjaverksmiSjan
HAFNARFIRÐI.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. tebrúar 1965 9