Alþýðublaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 3
FUNDUR KOMMÚNISTA SETTUR: Kínverjar ráðast harkalega á Rússa Moskvu, 1. marz (NTB-Retuer.) Alþjóðiafundur kommúnista, sem lengi hefur verið ráðgerður, var settur með leynd í Moskvu í dag- Skömmu eftir að Kínverjar höfðu á ný ráðist harkalega að Rússum. Góðar heimildir segja, að sú hætta vofi yfir á ráðstefnunni, sem var vandlega undirbúinn með það fyrir augum að forðast ill- dei^r við Kínverja, að h|anni ljúki í uppnámi og ringulreið végna hinna nýju árása frá Pek- ing. Kínverjar völdu setningardag Moskvu-fundarin-- tiil að birta hörð ustu árásir sínar á Rússa um Kínverjar á móti lausn í Víetnam PEKING. 1. marz (NTB-Raut- er). — Albvðudagklaðið I Peking liafnaði í dag mögaileikum á samn ingalausn í Víetnam-deilunni með an bandarískar hersveitir væru í Súður-Víetnam. Gre'nin er talin bera vott um óánæg.iu Kínverja með tilraunir Frakka og Rússa til að finna grundvöll fyrir viðræð- um. Blaðið sceir. að Bandaríkin hóti að færa út styrjöldina til að geta tryggt friðarsamnme með eigin Skilmálum, biarea áliti sínu og börfa með sóma. En Kínverjar láta aídrei undan hótunum heimsveldis sinna og Rú^sar og Austur-Evrópu menn vonandi ekki heldur, segir blaðið. þriggja mánaða skeið. Alþýðudag blaðið í Peking sakaði sovézku leið togana um hræsni og sagði, að í rauninni reyndu þeir að koma á sundrungu þótt þeir þættust beita sér fyrir einingu. Góðar heimildir herma, að árás Kínverja íé sovézku leiðtogunum mikið áfall og valdi þeim von- brigðum, en þeir vona enn að samskiptin við Kinverja batni smá saman. Einnig vakti árásin upp- nám meðal sendinefnda 18 komm únistaflokka, sem sitja ráðstefnuna Upphaflega buðu Rússar 25 flokkum til fundarins, en fjarvera Kínverja og bandamann þeirra, Albana, Norður-Vietnam-manna Norður-Kóreumanna, Japana og Indónesa, er áberandi- Rúmenar boðuðu einnig fjarveru sína, en þeir reyna að gæta hluHeysis í deilu Rússa og Kínverja. Rússar hafa reynt að draga úr mikilvægi fundarins til að móðga ekki Kínve’-ja og vegna uggs þess i austur-evrópskum flokkum, að fundurinn muni leiða til endan- legra vinslita við Kínverja- Upphaflega var boðð til fundar ins í stjórnartíð Krustjovs for- ■•ætisráðherra og átti að halda hann 15 desember í fyrra en ekki varð af Því vegna falls Krustjovs Ætlim Krustjovs var, að ráðstefn an yrði haldin til undirbúnings annarri ráðstefnu 90 kommúnista flokka er hrekja skyldi Kínverja úr kommúnistahreyfingunni. Síðan var sagt að fundurinn í Moskvu sé ráðgjafaráðstefna af ótta við Kínverja og til að róa flokka sem eru á báðum áttum. í þessum hópi voru Kúbumenn, ítalir, Pólverjar og Bretar, sem boðuðu ekki setu sína fyrr en því var heitið að ekki yrði fjallað um umdeild mál. Hinar sendi- nefndirnar eru frá Ástralíu, Argen tínu, Búlgaríu, Brasilíu, Ungverja Landi, Austur- og Vestur-Þýzka landi, Indlandi, Mongólíu, Sýr- landi, Finnlandi, Frakklandi og Tékkóslóvakíu- Bandarískir komm únistar senda þrjá áheymarfull- trúa. Sovézkir kommúnistar eru á- nægðastir ,með komu Raoul Cast ro frá Kúbu, sem er bróðir ein ræðisherrans og talinn fylgja Kín verjum að málum. Valerian Zorin. Verður Zorin sendi- herra í Frakklandi? MOSKVU, 1. marz (NTB-AFP). — Valerian Zorin aðstoðarutanrík isráðherra hefur verið skipaður sendiherra Rússa í París í stað Serge Vinogradovs, að því er á- reiðanleg heimild í Moskvu herm ir. Sendiherra Frakka í Moskvu vill hins vegar hvorki staðfesta fréttina né bera hana til baka. Nazistar í Selma SELMA, 1. inarz (NTB-Reuter). — Um leið ocr hlökkumenn í Selma í Alabama hófn á nv baráttu sína fyrir atkvæðisrétt' í dag komu þrír félagar úr handaríska nazista flokknum til hæjarins. Þeir voru einkennislkæddir óg báru spjöld með vígorðum gegn baráttu blökku manna. Eigna- og afnota- réttur fasteigna Sœnskt skip nauðstatt SYDNEY, 1. marz (NTB-Reuter.) Eldur kom upp í sænsku vöru flutningaskipi á Suður-Kyrrahafi í nótt. Skipið sem hefur 42 manna áliöfn, bað um tafarlausa aðstoð. í skeyti sem sent var til Sydney sagði að eldurinn hefði komið upp miðskips. Þá var skipið um 430 km. suður af Noumena á eynni New Caledonia austan Ástralíu- þegar á vettvan<* Hollenzkt vöruflutningaskip og tvö nærstödd frönsk skip fóru Skipið heitir „Lake Ontario“ og •er 8000 lestir að stærð. Það er í siglingum méð frvst kjöt frá Ástra líu til Bandaríkjanna. Reykjavík, 1. marz EG. Jóliann Hafstein dómsmálaráð- herra mælti í dag fyrir frumvarpi til l'aga um eigna- og afnotarétt fasteigna hér á landi. Auk hans kvöddu sér hljóðs um málið Ey- steinn Jónsson (F) Einar Olgeirs son (K) og Þórarinn Þórarinsson (F). Dómsmálaráðherra kvað endur- skoðun laga um þetta efni hafa staðið yfir ailllengi og hefðu eink um unnið 'að henni ráðuneytisstjór ar og aðrir embættismenn stjórn arráðsins auk tveggja hæstarétt ardómara. Ráðherrann sagði að helzta nýmælið, sem fælist í þessu frumvarpi væri að nú væri ríkisfang skilyrði til að geta átt og notað fasteignir hér á landi en áður hefði nægt að hafa hér búsetu. Annað merkt nýmæli í frumvarpinu væri á þá lund, að meirihluti hlutfjár í hlutafélögum sem hér ættu fa'teignir og not- uðu yrði 'að vera í eigu íslendinga Gert væri þó ráð fyrir að ráð- herra gæti veitt undanþágur frá þessu. Framh. á 4. síðu. Gert er ráð fyrir, að Zorin taki við hinu nýja embætti sínu eftir nokkrar vikur. Zorin hefur setið allar helztu alþjóðaráðstefnur hin síðari ár, einkum ráðstefnur um afvopnun í Genf. Hann hefur einnig verið fulltrúi Rússa hjá SÞ. Hann hefur átt sæti í miðstjórn sovézkra kommúnistaflokksins síðan 1961. Ekki er vitað um ástæðu sendi- herraskiptanna en bent er á auk ið mikilvægi sendiherraembættis ins í París að undanförnu vegna sjálfstæðari stefnu de Gaulles for seta gagnvart kommúnistarlkjum. Staða Zorins sem varautanríkisráð herra og mikil áhrif hans í for- ystu flokksins gera hann sérstak- lega vel hæfan til að eiga í mikil- vægum viðræðum við de Gaulle. í París eru sendiherraskiptin talin mikilvægur atburður. Gromy ko utanríkisráðherra er væntan legur til Parísar 20. marz á leið til London og þessi heimsókn er einnig talin mikilvæg. ítrekað boð Rússa um að de Gaulle lieimsæki Moskvu ber þá^sennilega á góma. Vinogrodov sendiherra ræddi í dag við Couve de Murville utan- ríkisráðherra, sem afhenti honum svar Frakka við tillögu Rússa um Framhald á 4. síðu. Dr. Adolf Scharf forseti látinn Vín, 28. febrúar (NTB-RB) FORSETI Austurríkis, dr. Adolf Schárf, lézt síðdegis á sunnudag, tæplega 75 ára að aldri. Bana- mein hans var lifrarsjúkdómur, en einnig hafði dr. Schárf legið í innflúenzu síðustu þrjár vikurnar. Schárf, sem áður fyrr var leið- togi Jafnaðarmannaflokksins, var kjörinn forseti 1957. Hann var endurkjörinn til sex ára 1963. Sem varaforsætisráðherra á árunum eftir heimsstyrjöldina hafði hann mikil áhrif á viðreisn Austurrík- is, stefnu stjórnar sinnar og flokk sins. Friðarsinnum eykst nú fylgi í S-Víetnam SAIGON, 1. marz (NTB-Raut- er). — Phan Huy Quat forsætis- ráðherra sagði á blaðamannafundi í Saigon í dag, að kommúnistar yrðu að hætta innþrengingru sinni, undirróðri og skemmdaverkum áð pr en hægt væri að koma á raun- verulegum friði í Suður-Víetnam. Orðrómur er á kreiki um, að stjórn forsætisráðherrans, sem setið hef ur við völd í 13 daga, hafi áhyggj ur af auknum styrk ýmissa friðar hreyfinga. Qutat ræddi á blaðamannafund inum í fyrsta skipti um tilraunir þær sem gerðar eru til að leysa Vietnam-málið með samningum. Aðspurður sagði hann, að samn- ingaviðræður væri vísetnamiskt innanríkismál. Hann hafnaði hvers konar alþjóðlegri lausn, sem ekki væri borin undir stjórn hans. Hann sagði, að kommúnistar hefðu lirundið af stað þeirri styrj öld, sem nú væri háð, ög nú hvettu þeir til friðar til að grafa undan baráttuvilja suður-vísetnamísku þjóðarinnar. Suður-Víetnam vildi ekki frið, sem aðeins gerði komm únistum kleift að ná völdum held ur frrð, sem tryggði frelsi og ör- yggi Suður-Víetnam. Forsætisráðherrann kvað stjórn ina staðráðna í að bæla niður hvers konar áróður er miðaði að því að villa um fyrir almenningi og valda ringulreið. Lögreglan í Saigon sleppti úr Framhald á 4. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. marz 1965; 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.