Alþýðublaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 13
VIETNAM
Framhald úr opnu.
kommúnistar nái völdum í Viet-
nam er áreiðanlega mikil. En
það er miklu meira vandamál
livort Vietnam verði þar með
stökkbretti frekari útþenslu-
stefnu Kínverja á þessú lands-
svæði.
Með heimsókn sinni til Hanoi
gaf Kosygin forsætisráðherra
áhuga Rússa á Vietnam til kynna
og þessi áhugi er andsnúinn á-
hrifum Kínverja. Sjálfir hafa
Norður-Vietnammenn greinilega
áhuga á því, að verða ekki um
of háðir nágranna sínum í
norðrii Og bæði Rússar og Viet-
nammenn vilja grundvalla stefnu
sína á alþjóðasamningi, sem
tryggir Vietnam hlutleysi.
Hinn mikli vandi er í því fólg-
inn, að fá Bandaríkjamenn og
Kinverja til að taka upp samn-
ingaviðræður. Bandaríkjamenn
'hafa sett svo mikið að veði, að
þeir eiga erfitt með að hopa af
liólmi. Kínverjar hafa ef til vill
ekki áhuga á lausn, sem skerðir
athafnafrelsi þeirra og getur
veitt Rússuni aukin áhrif.
Af þessum þremur stórveldum
hafa Rússar mestan áhuga á
hlutleysislausn og einmitt þess
vegna getur hún verið óaðgengi
leg fyrir Kínveria. Rússar eru
hinir eðlilegu sáttasemjarar í
déilunni, en Peking-stjórninni
finnst kannski erfitt að fallast á
að stjórnin í Moskva miðli mál-
. um í deilu hennar sjálfrar við
Bandaríkjamenn.
En hótun Bandaríkjamanna
um að færa út styrjöldina og
ósk Hanoi-stjórnarinnar um að
afstýra slíkum hörmungum, —
kunna hins vegar að leiða til
samningalausnar. Könnunarvið-
ræður eru hvað sem öðru líður
hafnar. — Jakob Sverdrup,
KASTLJÓS
Framhald úr opnu.
Þetta hæfði þessum tima og
þeim aðstæðum, sem þá ríktu.
Nú er reynt að veita Öryggis-
ráðinu aftur sín fyrri völd. Mjög
sennilegt er, að það hæfi okkar
tímum og þeim aðstæðum, sem
nú eru fyrir hendi. Þetta er í
senn raunhæft og æskilegt.
Það er raunhæft því að hvorki
Bandaríkin né Sovétríkin, risa-
stórveldin tvö, geta ekki éða
sætta sig ekki við að Allslierjar-
þingið segi þeim fyrir verkum,
þegar það er þeim þvert um geð.
Það er æskilegt, því að hrein
ringulreið ríkir nú á Allsherjar-
þinginu, sem hefur 115 aðildar-
ríki, enda er ringulreið þessi í
rauninni hættuleg, ekki aðeins
fyrir risastórveldin heldur einn-
ig fyrir allan heim. Og ef hún
er hættuleg fyrir heiminn, er
hún hættulegust smáríkjunum.
(Gidske Anderson.)
SHOBSTðÐIR
Ssetúni 4 - Sími 16-2-27
BUllnn tst smnrður ryó» og rd
IdjDBaUu texundiw cl amnroUjt
að hún óttist, að bók frú Glasse
muni , varpa skugga á heiður
brezku þjóðarinnar“ og talaði
kvikindislega um höfundinn sem
„frú Mistök".
Kennir margra grasa í gagn
rýninni, sem þekur heilar 60
síður af bókinni- Hún gagnrýn
ir hana m.a. fyrir að blanda
saman fiski og mjólk, þó að
rjómasósa sé í dag talin ágæt
með fiski. Og um aðra sósu frá
Glasse segir hún: „Slíkt fitu-
sull inundi, að mínu áliti, valda
stórkostlegum uppköstum."
40 ÁRA
Framh. af 7. síðu.
Jóhannessonar byggist einmitt á
ra)un:.æi; ytxi gekrð hlutverka
hans er nákvæmnisleg, með raun
hæfri viðmiðun þó með öfgum
sé, stílfærslu, skopstælingu; en
mannlegur kjarni þeirra er hans
eiginn óskilgreinanleg mennsk
tilfinning, óviðkomandi hvers-
dagsraunsæi. Getur Brynjólfur
leikið eiginlegan bófa, ómenni
persónugert raunverulega mann
vonzku? Ég held ekki. isjálf-
mennskan er aðalsmerki listar
haps( Hún fær ógleymanlega
mynd í tveimur meistaraverkum
hans sem allir þekkja og löngu
eru almenningseign: Jóni bónda
Sem fór gegnum Gullna hliðið
og Jóni Hreggviðssyni á Rein.
Það væri ósanngirni við Jökul
Jakobsson að jafna Jónatan í
Hart í bak við þessa; en það er
sama list sem ber uppi og sannar
þessa mannlýsingU' Hér er
umgerð bennar einhæfari, til-
finningin einfaldari, en jafnsönn
fyrir það-
Brynjóifi Jóhannessyni var
innilega fagnað í upphafi leiks
og við leikslok á laugardaginn.
Blómahaf barst að leikaranum,
menn stigu fram og fluttu hon
um ræður, færðu honum gjafir.
Ekkert var þar ofsagt, margt sjálf
sagt, vansagt eða ósagt. (En bet
ur nyti slík viðhöfn sín á sviði
ef menn jeggðu á sig að læra ræð
ur sínar utanað, — ef þeir vilja
þá ekki láta tilfinninguna ráða
og mæla af gnótt hjartans.)
Sjálfur notaði leikarinn tækifær
ið að þakka samstarfsfólki sfnu
í 40 ár og bað menn hylla Leik
félagið með sér. Það var vel
tekið undir það húrrahróp: Brynj
ólfi og félagi hans þökkuð 40
ára list, ævilangt sköpunarstarf
íslenzkrar leikmenningar
Ó.J.
EyjólfurK.Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Flókagötu 65, 1. hæð, simi 17903
Löggiltir endurskoðendur
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlogmaður
Málflutningsskrifstofá
óðinsgötu 4 - Sími 11043.
Vinnuvélar
til Ieigu
Leigjum út litlar rafknúnar
steypuhærivélar o. m. fl.
LEIGAN S.F.
Sími: 23480.
Teppahreinsun
Fullkomnar vélar.
Hreinsum teppi og húsgögn
í heimahúsum, fljótt og vel.
Teppahraðhreinsunúi
Sími 38072.
SMURT BRAUÐ
Símí 16012
Snittur.
Oplð frá kl. 9—23.30.
Brauðstofan
Vesnirgðtu 23.
IQabarðfniSgcrttir
tWTOAIXADAOA
buxurnar
ViR
Haröar deilur
Framhald af 5. síðu.
ari, þannig að með meiri vissu
væri hægt að segja fyrir um hve
mikið væri hægt að lána á hverju
ári. Fram til 1959 hefði megin-
tekjuöflunin hins vegar verið lán
til skamms tíma.
Húsnæðisvandamálin væru fyrir
hendi hér ,sem í öðrum löndum,
sagði Eggert, og engin ráð væru
til að leysa þau í eitt skipti fyrir
öll, en hinsvegar færi ekki milli
mála að stórkostlega hefði áunn-
izt nú síðustu ár.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
kvaddi sér nokkrum sinnum hljóðs
og benti á rangfærslur í málflutn-
ingi Framsóknarmanna, og gerði
samanburð á byggingum nú og í
tíð vinstri stjórnarinnar.
Framsóknarmenn héldu því
fram í þessum umræðum, að á-
standið í húsnæðismálum hefði
aldrei verið verra en nú, en hefði
hinsvegar verið með miklum ágæt
um í tíð vinstri stjórnarinnar.
Þátt tóku í umræðunum Fram-
sóknarmennirnir Karl Kristjáns-
son, Helgi Bergs og Ólafur Jó-
hannesson. Einnig kvöddu sér
hljóðs Auður Auðuns (S) og Ólaf-
ur Björnsson (S).
Eggert G. Þorsteinsson talaði
síðastur við umræðuna. Hann
lagði áherzlu á, að starfsgrund-
völlur húsnæðismálastjórnar væri
nú öruggari en nokkru sinni fyrr.
Eggert sagði að í umræðunum
hefði ekki komið fram ein einasta
jákvæð tillaga til lausnar þeim
vanda sem við væri að etja og
vær.u húsbyggendur engu bættari
þótt löngum tíma hefði verið var-
ið í að karpa um það sem orðið
væri í þessum efnum.
Atkvæðagreiðslu um launa-
skattsfrumvarpið var að svo búna
frestað til næsta fundar.
Dagsbrún
Framhald af 5. síðu.
stillingamefnd og trúnaðapráði.
Stjórn félagsins varð því sjálf-
kjörin og hana sitja nú:
Formaður: Eðvarð Sigurðsson,
Varaformaður: Guðmundur J. Guð
mundsson. Ritari: Tryggvi Emils
son- Gjaldkeri: Halildór Bjömsson.
Fjármálaritari: Kristján Jóhanns-
,son. Meðstjórnendur: Tómas Sig
urþórsson og Harmes M. Stephen
sén.
Knaftspyrna
Framh. af 11. síðu.
Motherwell 0 - Patrick 2
Rangers 1 - St. Mirren 0
St. Johnstone 1 - Clyde 0
Th. Lanark 1 - Falkirk 2
Efstu liðin:
Gúsnánnnssi<)f«n t/l
Hearts 26 16 5 5 67-39 37
Dunferml. 24 16 3 5 57-25 35
Hibernian 25 16 3 6 58-34 35
Kilmarnock 26 15 5 6 45-28 35
Rangers 23 12 7 4 58-23 31
Clyde 25 13 5 7 46-38 31
Celtic 25 13 4 8 55-36 30
Neðstu liðin:
St. Mirren 26 7 5 14 28-51 19
St. Johnst. 24 6 6 12 36-47 18
Falkirk 24 5 6 13 27-56 16
Airdrie 24 3 2 19 30-77 8
T. Lanark 24 3 1 20 19-66 7
Bifreiða-
eigendur
Nauolenti
Framhald af 1. slðu
var á leiðinni frá Vestmannaeyjum
til Keflavíkur, sem vélin hvarf
sjónum. Kl. 15.03, kvittaði hún fyr
ir veðurlýsingu frá Keflavík og
sagði áætlaðan lendingartíma þar
15,13 eða eftir 10 mln., en síðan
heyrðist ekkert til hennar. Þegar
endurtekin köll bám ékki árangur
var lýst yfir neyðarástandi, og
Flugbjörgunarsveitin kölluð út.
En rétt í þann mund sem hún var
að leggja af stað, var hringt frá
Hafnarfirði. Var það flugmaður-
inn, sem tilkynnti nauðlendingu
sökum ísingar, á melum skammt
frá Kleifarvatni. ísingin kom
mjög snögglega, og var svo mikil
að hún hlóðst upp á vélinni. Sagði
Árnór Hjálmarsson, yfirflugum-
ferðarstjóri, að nauðlending væri
það eina sem skynsamlegt væri
undir slíkum kringumstæðum.
ðin vélin var Chessna 180, frá
Birni Pálssyni, TF-HÍS. Hún var
á ferðinni um svipað leyti og TF-
BAE, og svaraði ekki flugturni,
og sást ekki á radar. Vélin hafði
verið á leið að Reykhólum til að
sækja farþega, og hafði flugum-
ferðarstjórnin símasamband þang
að, sem haldið var opnu þar til
sást til vélarinnar. Allt var í stak
asta lagi með hana, hún hafði bara
flogið svo lágt að radargeislinn,
sem stiltur var fýl-ir venjulegt að
flug og flugtök, náði henni ekki
og talstöðin var biluð. En hún tók
sinn farþega, og skilaði honum
á ákvörðunarstað. Amór sagði aS
snöggar isingar væru einn versti
f jandmaður litlu vélanna, sem ekki
væru búnar ísvarnartækjum, og
væri í mörgum tilfellum skynsam
legast að nauðlenda eins fljótt
og auðið væri.
Sprautum, málum auglýsingar
á bifreiðar.
Trefjaplast-viðgerðir. hljóð-
einangrun.
BÍLASPRAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAR
Réttarholti v/Sogaveg
Simi 11618.
Lágmarksverð
Framh. af bls. 1.
TiJnefndir af fulltrúum fisk-
kaupenda í Verðlagsráði:
Bjarni V. Magnússon, fram-
kvæmdastjóri, Reykjavík og Þor-
steinn Arnalds, framkvæmdastjóri,
Reykjavík^ og til vara: Helgi G.
Þórðarson, Hafnarfirði.
Tilnefndur af hálfu fulltrúa sjð-
manna: Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambands íslands.
Tilnefndur af hálfu fulltrúa út-
gerðarmanna:
Sigurður Pétursson, útgerðarmað-
ur, Reykjavík.
Reykjavík, 1. marz 1965.
Verðlagsráð sjávarútvegsine.
ALÞÝÐUBLAÐI0 - 2. marz 1965 13