Alþýðublaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 10
ct //? hlaut báða R.víkur- meistarana í svigi Valdimar og Jakobína sigruðu Valdimar Örnólfsson, ÍR, Reykjavíkurmeistari í sviffi 1965. Margir gamlir Ármenningar mættu þar til þess að starfa, og meðal keppenda mátti sjá gamla skíðamenn eins og þá Ásgeir Eyj- ólfsson og Bjarna Einarsson, sem lágu ekki á liði sínu. , REYKJAVÍKURMÖTIÐ í svigi var : haldið í Bláfjöllum sl. sunnudag. 1 Skíðadeild Ármanns annaðist mót- stjórn, og mótstjóri var Ólafur Þorsteinsson. Brautarlagningu ann aðist Stefán Kristjánsson. Nafna- kall var kl. 10 í Ármannsskálan- um í Jósefsdal og mótssetning fór fram um hádegi í brekkunni rétt h'já skíðaskálanum ,;Himna- i ríki”. 3ja stiga frost var og tals- Werð ísing. Ræsimark var um 660 m. yfir sjávarmáli. Brautarlengd t. fyrir A-flokk var um 250 m. Bíl- i ,fært var alla leið inn í dalsbotn- t i.inn. Guðrún Björnsdóttir Á 94.9 Þórunn Jónsdóttir Á 110.4 Hrafnhildur Helgadóttir Á 112.2 Kristín Björnsdóttir Á 117.4 i ■ Úrslit urðu sem hér segir: : Reykjavíkurmeistari í svigi: Vaildimar Örnólfsson ÍR 85,0 " Þorbergur Eysteinsson ÍR 85.7 " Sigurður Einarsson ÍR 86.7 1 ’Guðni Sigfússon ÍR 88.8 1 Gunnlaugur Sigurðsson KR 89.8 B-flokkur: Þórir Lárusson ÍR 100.1 f'Björn Ólafsson, VÍK 100.1 '’ Júlíus Magnússon KR 101.1 ^ Ágúst Bjömsson ÍR 107.2 ' Þórður Sigurjónsson, ÍR 114.0 ' C-flokkur: ‘ ' Arnór Guðbjartsson, Á 90J5 Sigurður Guðmundsson, Á 93.4 ' Öm Kærnested Á 95.4 Sigfús Guðmundsson, KR 95.9 Drengjaflokkur: Bergur Eiríksson Á 70.5 ■ • Eyþór Haraldsson ÍR 70.9 Tómas Jónsson ÍR 76.8 Haraldur Haraldsson ÍR 78.8 Kvennaflokkur: Reykjavíkurmeistari: Jakobína Jakobsdóttir ÍR 75.6 JAKOBÍNA JAKOBSDÓTTIR, ÍR Rvíkurmeistari í svigi 1965. Stúlknaflokkur: Lilja Jónsdóttir ÍR 40.7 Áslaug Sigurðardóttir Á 70.5 Auður Harðardóttir Á 86.8 Eftir keppni voru veitingar í Ár mannsskálanum. Á síðastliðnu ári voru gerðar miklar breytingar á Ármannsskálanum og er hann nú mjög vistlegur. Margt var um manninn í Bláfjöllum, og voru allir sammála um, að mót þetta hefði farið ágætlega fram og væri Skíðadeild Ármanns til mikils sóma. Larvik, 28. febr. (ntb). ★ Á frjálsíþróttamóti í stökk- um án atrennu um helgina setti Oddrún Hokland nýtt norskt met í langstökki án atrennu, hún stökk 2,77 m. Johan Chr. Evandt sigraði í hástökki og langstökki án atrennu, 1,70 m. og 3,50 m. ★ Osló, 28. febr. (NTB). ★ Ole Ellefsæter varð norskur meistari í 50 km. skíðagöngu, — hann gekk vegalengdina á 2 klst. 30 mín. 27,2 sek. Næsti maður Lorns Skjemstad gekk á 2:34- 49,7 klst. Þriðji varð Sverre Stensheim, 2:34,59,9. . Torgeir Brantzæg varð norsk- ur meistari í skíðastökki, stór stökkbraut, hann hlaut 232,2 stig. Annar varð Björn Wirkola, hann hlaut 231,8 stig. Björn sigraði aft- ur á móti í minni stökkbraut- inni. Lengi leit út fyrir sigur Björns Wirkola í dag, en stökk Torgeirs, 103,5 metrar með stíl- einkunum 3x19,5 stig, gerði sigur- vonir Björns að engu. Meðal á- horfenda var Noregskonungur. Valur sigraði í II. deild ÍBA tapaði fyrir Val og ÞRÍR leikir fóru fram í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik um helgina. Leikur Vals og Akur- eyringa var sá, sem mesta þýð- ingu hafði, sigur Vals í leikunum, þýddi sigur þeirra í 2. deild. Það blés ekki byrlega fyrir Val í upphafi. Akureyringar skoruðu fjögur fyrstu mörkin, þau gerði Kjartan Guðjónsson. En þessi dýrð stóð ekki lengi fyrir Akur- eyri, smám saman náði Valur betri tökum á leiknum, sigri þeirra var raunverulega aldrei ógnað. — Lokatölurnar voru 31:19. Síðari leikurinn í 2. deild á laugardag var milli Þróttar og Keflavíkur. Hann var allan tim- ann jafn og spennandi, í hléi hafði Þróttur betur, 14:11, en Keflvík- Páll Eiríksson, FH skorar í leiknum í fyrrakvöld. Mynd: B.i. Bj. Vikingur var engin hindrun FH átti ekki í erfiðleikum með Víking á sunnudagskvöldið, frá fyfstu til síðustu mínútu var eng inn vafi á því, hvort liðið færi með sigur af hólmi. FH-ingar skoruðu sex mörk, áður en Víkingur komst á blað, en í leikhléi var staðan 16 gegn 8. Síðari hálfleikur var áþekkur þeim fyrri, þá skoraði FH 15 mörk ÍR ingufn tókst að jafna metin í síð- ari hálfleik og leiknum lauk með jafntefli, 25:25. Á undan 2. deildarleikjunum eyri í 2. deild. Til að byrja með var leikurinn jafn og liðin höfðu yfir á yíxl, en þegar líða tók á fyrri hálfleik náðu ÍR-ingar nokkru forskoti, sem þeir héldu til leiksloka, staðan í hléi var 23:16. í síðari hálfleik sóttu Akur eyringar sig nokkuð og munaði fimm mörkum í lokin, 39:34. Leik urinn var slappur, sérstaklega voru varnimar lélegar hjá báð- um liðunum. Á undan 2. deildar- leikjunum á laugardag fór fram einn leikur í 3. flokki karla, ÍR sigraði FH með 12 mörkum gegn 10. fyrir FH en Víkingur 7, þannig að sigur- inn hljóðaði upp á 31:15. í lið Víkings vantar enn þrjá góða menn, þ. e. Þórarinn Ólafs- son, Rósmund Jónsson og Helga Guðmundsson og það hefur að sjálfsögðu sín áhrif. Ef þremenn- ingarnir mæta ekki í næstu leikj- um, er hætt við því, að liðið heim sæki 2. deild næsta vetur. Ragnar Jónsson lék ekki með FH að þessu sinni, mun vera meiddur. Það virtist enginn áhrif hafa, enda eru ungu mennirnir í FH að ná styrkleika eldri og reyndari leikmanna. félagsins. Mörk FH: Örn Hallsteinssón 7, PáU Eiríksson 9, Jón Gestur og Kristján Stefánsson 4 hvor, Geir og Auffunn 3 hvor og Birgir 1. Mörk Víkings: Gunnar Gunn- arsson 6, Björn Kristjánsson og Sigurður Hauksson 3 hvor, Ólafur 2 og Árni 1. Dómari var Gunnlaugur Hjálm- arsson og dæmdi vel. Afleitt er nú samt, að leikmenn I. deildar dæmi 1. deildar leiki. Orökin mun vera dómaraskortur. Lycksele, Svíþjóð, 28. feb. (ntb-tt). ★ Janne Stefánsson varð sænsk ur meistari í 50 km. skíðagöngu í dag, gekk á 2 klst. 36 mín. og 36 sek. Þetta er fyrstí sænski meistaratitill þessa fræga göngu- manns í einstaklingsgrein. t 1,0 2. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.