Alþýðublaðið - 14.03.1965, Page 8

Alþýðublaðið - 14.03.1965, Page 8
Charles-Guilleaiime Étienne (1777 — 1845). Hann var rithöfundur að starfi og skvifaði með'al annars leiklistarsögu, Histoire du Théatre-Francais depuis le commencement de la Révolution. Hann var einnig meðlimur frönsku akademíunnar. Á yngri árum var Daumier, eins og svo margir fátækir listamenn, í hæsta máta óskilvís; hann borg- aði húsaleiguna seint og illa. Dag nokkurn kom húsráðandi til hans og tjáði honum, að nú yrði hann að borga húsaleiguna. Þá svaraði Ðaumier: til Parísar og ólst upp með for- eldrum sínum á umrótatímum Loksins áræddi hann að sækja um skólavist á teikniskóla Lenoir þar fékk hann þann starfa að móta gipsmyndir, eftirlíkingar. En hann gat ekki fest hugann við það og vinur hans einn, sem vildi hjálpa honum, kenndi honum tæknina við að gera litógrafíur; með því að gera þær gat hann séð sér og sínum sæmilega farborða. Strangt nám átti ekki við skap Daumier; eins og hanri undi sér ekki hjá Lenoir var hann aðeins stuttan tíma hjá E. Boudin. Bezt þótti honum að heimsækja söfn Parísarborgar og stúdera upp á eigin spýtur; rannsaka list forn- aldarinnar, læra af henni, enda er talið, að hann hafi orðið fyrir töluverðu.m áhrifum af grískri og róuiverskri list. Daumier sýndi fyrst opinberlega 1829 og voru það litógrafíur; ári síðar kynntist hann eða öllu held Francois-Pierre-Guillaume Guizot. (1787 — 1874). Sagnfræðingur og stjórnmálantaður. Kennari við Corbonne. Guizot er vel kunn persóna hér á lar.di. Hann kemur fyrir í Gamanbréfi Jónasar og læt- ur skáldið Iiann þar vera að lesa sjö ára gamlan Skírni, sem félags- deildin á íslandi hafði sent honum. — Verið hægur, góði maður, sú tíð mun renna upp, að fólk mun heimsækja þessa rottuholu og segja: ,,Hér málaði Daumier, lista- maðurinn mikli*. En húsbóndi blíðkaðist lítt við þetta svar: — Ef þér borgið ekki húsaleig- una strax, þá mun fólk þegar segja þetta á morgun. Þessi saga kann að vera loginn, en hvað um það, hún dregur upp sannferðuga mynd af iífi lista- mannsins á öllum öldum fátækt og jafnvel ósvífni, þegar hann er að vinna sér frægð og frama; dregur upþ 'mynd af manni, sem trúir á sjálfan sig, þótt engir aðrir trúi á hann; sýnir okkur ungan og hisp- urslausan mann, sem ætlar að ryðja sér braut einn og óstuddur. Honoré Daumier er fæddur í Marseílles 1810. Sumir segja þó, að hann sé tveimur árum eldri, sé borinn 1808; hann flytzt snemma Napoleonsstyrjaldanna. Daumier átti ekki langt að sækja lista- mannseðlið; faðir hans fékkst við yrkingar og reyndi árangurslaust að koma verkum sínum á prent. ur uppgötvuðu tveir menn, þeir Aubert og Philipion hæfileika hans; sáu, að hann hafði mjög næmt auga fyrir skaupi og háði; að hann gat dregið í fáum dráttum fram persónuleika manna. voru franskir borgarar ekki menn til að þola hana; þeir töldu að hann hefði skotið yfir markið. Philipon þessi var útgefandi skopblaðsins La Caricatura og hafði fyrr á árum fengist við mál- aralist og meðal annars nuiriið hjá Gros og Abel d. Pujol. Hann sneri sér brátt að skopblaðaútgáfu, og urðu blöð hans, meðan þau hjöruðu, eða réttara sagt meðan þau voru ekki bönnuð, öflugt vopn í réttindabaráttu alþýðunnar á þessum tíma. Svo hefur verið sagt, að franskt háð sé bitrasta hæðni, sem til er. Það kom líka brátt í ljós, að Dau- mier var réttur maður á réttum stað; hann dró frönsku stjórnmála mennina sundur og saman í háði. Enda þótt ádeila hans hitti í mark, Skömmu eftir að La Caricatura hóf göngu sína, hófst júlíbyltingin og Karli X, síðasta bourbónanum, var steypt af stóli, en Lúðvík Filippus varð kóngur og sat hann allt árið 1848, er honum var hrund- ið úr konungssæti í febrúarbylt- ingunni. Þetta skeið í sögu Frakklands hefur löngum verið nefnt Júlí-konungdæmið; þá koma fyrst við sögu þeir ágætu menn Guizot og Thiers, sem báðir eru vel kunnir úr íslenzkum bók- menntum; þeir Gröndal og Jónas skopast báðir að þeim"; Thiers er fúll og afundinn við Napóleon þriðja, en sjálfur Guizot „lá sunn- an undir vegg og var að lesa 7 ára gamlan Skírni. sem félagsdeildin á íslandi var nýbúin að senda hon- um . Pierre-Paul Royer-Collard. (1763 — 1845). Heimspekingur og lög- fræðingur. Fyrir byltinguna 1789 var hann lögfræðingur í París og á meðan Naplajón fyrsti ríkti var hann prófessor í sögu og heim- speki. 1824 varð hann meðlimur frönsku akademíunnar. Einhver kunnustu verk franska skop- myndateiknarans Honoré Daumier eru höggmyndir af þingmönnum á tím- um Júií-konungsdæmisins, þegar Lúð- vík Filippus ríkti við lítinn orðstír ... 8 ; 14. ntarz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.