Alþýðublaðið - 17.03.1965, Page 4
Hvar kaupiö þér fallegri sófasett
Etna, Mílan og Gairo eru nöfn á vönduðum,
stíihreinum og þægilegum sófasettum
Fást
w
I
syn beri til að AlþingL og ríkis-
stjórn marki ákveðna stefnu í iðn-
aðarmálum, þannig að áframhald-
andi uppbygging iðnaðarins verði
ekki tilviljanakennd. Slík fastmót-
uð stefna er öllum nauðsynleg sem
taka verða ákvarðanir fram í tím-
ann. Hún er nauðsynleg þeim sem
í atvinnurekstrinum standa og hún
er engu að síður nauðsynleg lána-
stofnunum, svo að þær geti mark-
áð útlánastefnu sína samkvæmt
henni.
Hér á landi er það mjög algengt
að fyrirtæki, hvort heldur er í
sjávarútvegi, landbúnaði iðnaði
eða verzlun, séu mörg og smá Það
hefur sína kosti að fyrirtæki séu
lítil • og skapi sem flestum mögu-
leika til að vera sjálfstæðir, en það
hefur líka sína miklu ókosti nú á
öld tækninnar.- Lítil fyrirtæki hafa
ekki bolmagn til að hagnýta sér
nýjustu tækni, og eiga því oft erf-
itt með að standast samkeppni.
Þrátt fyrir síaukinn fólksfjölda í
heiminum eykst framleiðslumagn-
ið enn þá hraðar, þannig að sam-
keppnin heldur áfram að aukast.
Við íslendingar sem erum fámenn
en vel.. menntuð þjóð, hljótum í
framtíðinni að leggja ekki fyrst og
fremst áherzlu á magn framleiðsl-
unnar, heldur á það að íslenzk
framleiðsla verði framar öllu
þekkt fyrir gæði.
Ræðu sinni lauk Gunnar me8
þessum orðum: „Við sem iðnaðar
vörur framleiðum í þessu landi,
gerum ekki kröfur til neinna sér«
réttinda. Við gerum einungis þá
sjálfsögðu kröf að njóta sömu
réttinda og viðurkenningar sent
aðrir atvinnuvegir þjóðarinnar."
Aðalfundi FÍI verður haldiB
áfram á fimmtudag og lýkur hon-
um á laugardag.
Innan félagsins eru nú 178 fyrlr
tæki, 11 gengu inn á árinu en
fimm voru numin brott af félaga-
skrá.
Á fundinum var lýst stjórnar
kjöri.
Formaður félagsins var endur
kjörinn Gunnar J. Friðriksson.
Með honum í stjórn eru nú: Árnl
Kristjánsson, Á^björn Björnsson
Sveinn Guðmundsson og Ásbjörn
Sigurjónsson. í varastjórn erus
Haukur Eggertsson og Bjarnl
Björnsson.
Kjörnir voru í gær hinar ýmsu
starfsnefndir fundarins. Mun álit
þeirra liggja fyrir, er fundurinn
heldur áfram störfum á fimmtu
dag.
IÐNAÐUR
Framhald af síðu 16.
lega. Hvað við kæmi minnkandi
tollvernd ,sem mikið væri kvartað
yfir, sagði Jóhann, að iðnaðurinn
yrði að fá sinn tíma til að aðlagast
breyttum aðstæðum. Yrði það að-
eins gert með meiri tækni, fjár- 1
magni og framleiðslugetu. íslenzk- j
ur iðnaður hefur sýnt það á mörg-
um sviðum að hann er yel sam- ]
keppnisfær við erlendan og væri
skammsýni af íslendingum að gera
sér þetta ekki ljóst og nefndi ráð-
herrann sérstaklega útgerðarmenn.
í þessu sambandi vegna kaupa
þeirra á veiðarfærum.
Reykjavík, 16;, marz EG.
EFRI DEILD:
! ! Gunnar Thoroddsen fjármála
; ; ráðherra (S) mælti fyrir frum
varpi um 6,6% hækkun eftir-
f launa opinberra starfsmanna
!; til samræmis við kauphækkan
ir. Málinu var vísað til 2. um-
ræðu og nefndar.
Frumvarp til laga um breyt
i ingu á lögum um verkamanna
' bústaði var samþykkt við 3.
I, umræðu og verður nú sent
> neðri deild.
!'■
»
! Jarðræktarlög komu til 2.
; umræðu og mæltl Bjartmar
! Guðmundsson fyrir nefndará-
>. liti. TiTlögur Framsóknarmanna
! um hækkun á allrnörgum. lið-
ís um frumvarpsins voru felldar.
I; NEÐRI DEILD:
Frumvarp um lífeyrissjóð
hjúkrunarfólks kom til 2. um
ræðu og mælti Davíð Ólafsson
fyrir nefndaráliti og breyting
artillögu á þá, lund, að í stað
orðsins hjúkrunarfólks kæmu
. orðin hjúkrunarkvenna og
hj.úkrunarmanna.,
Bjarni Benediktsson, forsætis
ráðherra . (S). kvaðst eindregið
mótmæla, þessari breytingartil
lögu því samkvæmt fornri mál
venju hér á landi væru konur
menn. Varð úr, að málinu var
frpstað.
Matthías Á. Mathiesen mælti
fyrir frumvarpi um heimild
til að selja Garðahreppi Qand.
Einar Olgeirsson (K) benti á
að nefrltiin, sem málið fengi
ætti að atliuga, livort ekk; væri
rétt að, setja skilyrði um að
lireppurinn mætti ekki selja
landiðaftur. Málinu var vísað
ti!2. umræðu og nefndar.
í setningarræðu sinni rakti Gunn
ar J. Friðriksson þróun ísl- iðnað-
ar á sl. ári og ræddi um vandamál
ísl. iðnaðar. Sagði hann að emi
lægi elcki fyrir skýrslur um iðn-
aðarframleiðsluna ánð 1964, væri
ekki hægt að gera endanlega grein
fyrir henni en hins vegar mætti
gcra sér nokkra hugmynd um iðn-
aðarframleiðsluna á grundvelli
talna Hagstofunnar um starfs-
mannahald í ýmsum greinum. —
Benda þær tölur til að starfs-
mannahaldið hafi minnkað tölu-
vert frá árunum á undan. Sam-
drátturinn virðist hafa orðið hvað
mestur í vefjariðnaðinum og má
fyrst og fremst rekja það.til
minnkandi veiðarfæraframleiðslu.
Samdráttur í matvælaiðnaðinum
hefur orðið mestur í kexfram-
leiðslu. Framleiðsla í veiðarfæra-
iðnaði hefur dregizt svo saman, að
vart verður annað sagt, en að-
mjög alvarlega horfi um framtíð
hans á íslandi. Að því er veiðar-
færa- og fataiðnað snertir, bæt-
ist ofan á þessa örðugleika, að
nokkuð hefur orðið vart við und-
irbið eðg „dumping", svo og vpx-
andi innflutning frá Austurlönd-
um, þar sem vinnuafl er mjög
dýrt.
Breyta þarf lögum um undir-
boðs- og jöfnunartolla á þann vég,
að tollyfirvöldum sé falið aS
háfa á því nánar gætur hvort vör-
ur eru fluttar til landsins á undir-
boðsverði, og að tollayfirvöldin
fái heimild til að stöðva tollaaf-
greiðslu á slíkum innflutningi
meðan rannsókn fer fram.
í heild má segja að brýna nauð-
Arndís Björnsdóttir sjötug
EIN AF ÁSTSÆLUSTU leikkonum þessa lands, Arndís Björns-
dóttir, er sjötug í dag. Arndísi er óþarft að kynna. Þær eru
ófáar stundirnar sem hún hefur skemmt landsmönnum, bæði á
sviði og í úívarpi. Hún kom fyrst fram árið 1919, í leikritinu
„Mállausa konan“ eftir Anatole France. Síðan rak hvert hlut-
verkið annað, fyrst í Iðnó og síðan í Þjóðleikhúsinu, þegar það
var stofnað, en Arndís hefur' verið þar fastráðinn leikari frá
upphafi. í blaðaviðtali fyrir nokkrum árum Iét Arndís þess
getið í gamni, að hún hefði hætt að telja hlutverkin sín, þegar
hún var komin upp í 120. Af liinum mörgu og fjölbreytilegu hlut
verkum, sem Arndís hefur leikið, er óhætt að fullyrða, að.
mestar vinsældir hafi hún hlotið í hlutverki kerlingarinnar
í „Gullna hliðinu“ eftir Davíð Stefánsson. Síðasta hlutverkið,
sem Arndís lék hjá Þjóðleikhúsinu var hlutverk Ásu í Pétri
Gaut. — Alþýðublaðið óskar Arndísi Björnsdóttur til hamingju
með afmæiið og þakkar henni fyrir hönd lesenda sinna margar
ógleymanlegar stundir.
4 17. iwz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ