Alþýðublaðið - 22.04.1965, Blaðsíða 10
VOLVO PENTA
BÁTAVÉLAR
UPPFYLLA
ALLAR KRÖFUR,
SEM GERÐAR
ERU TIL
NÚTÍMA
BÁTAVÉLA
★ SPARNEYTNAR
★ ÞÝÐGENGAR
★ SPARNEYTAR
★ ÓDÝRAR
BOMNDtR-MUNKTELl
FÁST I EFTIRTÖLDUM STÆRÐUM;
★ MD 1 7 ha. 1 cyl.
★ MD 2 15,5 ha. 2 —
★ MD 19 30—40 ha. 4 _
★ 1113 51,5 ha. 3 —
★ 1114 68,5 ha. 4 —
★ MD 47 82 ha. 6 cyl.
★ MD 67 103 ha. 6 —
★ MD 96 145 ha. 6 _
★ TMD 96 200 ha. 6 _
LEITIÐ UPPLÝSINGA OG MUN YÐUR VERÐA VEITT
FULLKOMIN AÐSTOÐ VIÐ VAL Á SKRÚFUSTÆRÐ, OG
ÖNNUR TÆKNILEG ÞJÓNUSTA.
GUNNAR ASGEIRSSON H. F.
SUÐURLANDSBRAUT 16. - SÍMI 35200.
1 ríki steinsins
Framhald úr opnn.
VIÍ) GÖNGUM UPP Á borgar-
múrana og njótum á aðra hönd
útsýnis yfir glitrandi Adríahafið
og hvanngrænar eyjar, sem skjóta
upp kollinum hér og þar. Hins veg
ar blasir við þessi óvenjulega og
fallega miðaldaborg. Nokkrar
sögulegar byggingar skera sig úr,
en annars eru öll húsin eins, hlað
in úr ljósum krítarsteini og öll
þök rauðleit- Þarna eru tvö klaust
itr og hinn. ævagamli bústaður
borgárstjórans, Rectorg Palace.
Á ópnu svæði fyrir framan hann
fara fram leiksýningar og hljóm
leiicar undir berum himni á sumr
in, ‘ þégar feyðamannastraumur-
inH'er mestur.
íað er furðulegt að standa
þaífia uppi á) boingajrmúk'un/am,
’Vínnuvélar
tftil Ieigu
!■' ■
Leigjum út litlar rafknúnar
.■ steypuhærivélar o. m. fi
f LEIGAN S.F.
reka öðru hverju nefið inn í
varðturna og líta svo á hinu leit
inu hið hversdagslega líf fólksins.
Við stöndum og horfum niður í
ferhyrndan, steinlagðan húsa-
garð. Gömul' kona stendur við
þvottabala og bretti og vinnur af
kappi- Skammt frá situr ung
stúlka á tröppum og strýkur ketti
Börn eru að leik og hlaupa til og
frá. Dyr ljúkast upp og þreytu
leg kona leiðir litla dóttur sína.
— Duba, Duba, kalla hin börn
in til hennar.
— Æ( látið þið hana vera, seg
ir móðirin og andvarpar.
—Hún svaf ekkert í nótt, litla
skinnið. Hún var með uppköst.
Hún er ennþá á náttfötunum.
Þannig gengur mannlífið sinn
vanagang í Ðubrovnik eins og það
hefur gert i aldaraðir í sama um
hverfinu, — þetta blessaða mann
líf, sem er alls staðar eins i ver
öldinni, sömu vandamálin, sami
hversdagsleikinn, — hið eilífa og
óumbreytanlega lífsstríð líðandi
stundar.
SÓLIN STÓÐ EKKI KYRR í Dub-
rovnik. Hún seig stöðugt neðar og
neðar og hvarf loks eldrauð bak
við borgarmúrana. Þá brugðum
við okkur aftur á kreik til þess
að huga að næturlífinu- Aðeins
einn næturklúbbur reyndist vera
starfræktur, tiltölulega nýinnrétt
aður í gömlu húsi. Nakinn múr-
veggur er látinn halda sér á eina
vegu, en aðrir veggir eru skreytt
ir á nútímavísu, í tassískum stíl.
Það er ekki margt um manninn
þetta laugardagskvöld, enda hinn
gullni tími ferðamannanna enn
ekki genginn í garð. Hijómsveit
leikur lög alls staðar að úr heim
inum, zigaunalög, rússnesk lög,
amerísk, grísk, ítölsk, þýzk. Og
það er tvistað af lífs og sálar-
kröftum- Ung gtúlka vekur athygli
okkar. Hún hristir skankana í
allar áttir, snýr sér í hring eftir
hring, setzt á hækjur sér, hristir
höfuðið í ákafa. Þetta á senni
lega að vera tvist og hún er alils
endis ófeimin, dansar af fítons
krafti og veitir því enga athygli
þótt við eigum fullt í fangi með
að bæla niður í okkur hláturinn.
Nokkru síðar, þegar hljómsveit
in hefur gert hlé á leik sínum um
stund, setzt þessi sama stúlka hjá
nokkrum kunningjum sínum og
þau taka að syngja slavnesk þjóð
lög; angurblítt og seiðandi. Hún
er forsöngvarinn og það er skær
og gul'linn hreimur í barnslegri
rödd hennar-
Okkur er ekki lengur hlátur i
huga, er við hlýðum á þennan
einfalda og undurfagra þjóðlaga-
söng, sem kemur beint frá hjart-
anu.
Sumri fagnað
Framh. af bls. 1.
í landi. Kristján Bersi Ólafsson
fil. kand. þýddi kaflana. Einnig er
í blaðinu skýrsla um starfsemi
Sumargjafar fyrir árið 1964.
Sumargjöf rekur nú alls 14
barnaheimili í Reykjavík, og eru
tvö þeirra ný tekin í notkun,
eins og sagt hefur verið frá í
blöðum. Núverandi formaður
Sumargjafar er Jónas Jósteinsson
og framkvæmdastjóri er Bogi
Sigurðsson.
Hátíðahöld verða í Kópavogi á
Sumardaginn fyrsta, og hefjast
þau með skrúðgöngu frá barna-
skólum bæjarins kl. 1 e. h. —
Verður gengið frá Digranesskóla,
Kópavogsskóla og Kársnesskóla
að Félagsheimili Kópavogs, — og
leika lúðrasveitir fyrir göngunni.
Lúðrasveit verkalýðsins í Austur
bæ og Lúðrasveit Hafnarfjarðar
í Vesturbæ. Útisamkoma hefst
við Félagsheimili Kópavogs kl.
1,30 e. h. Jón H. Guðmundsson,
skólastjóri, flytur ávarp en síðan
fara fram skemmtiatriði og lúðra
sveit leikur.
Drengjahlaup Umf. Breiðablik
fer fram ki. 11 árdegis og hefst
við Kópavogsskóla, en í lok úti-
samkomunnar við Félagsheimilið
verða verðlaun afhent.
Síðdegis eru svo barnaskemmt-
anir í Félagsheimilinu með fjöl-
breyttum skemmtikröftum. Merki
dagsins verða seld á götum bæj-
arins. Allur ágóði af merkjasöl-
unni og samkomum rennur til
barnaheimilia í Kópavogi.
Látið okkiir etilla og
herða upp tiýju
bifreiðina!
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Simi 13-104
Látið okkur rvðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina sneð
TECTYLÍ
RYÐVÖRN
Grensásvee 18, simi 1-99-45.
Hannes á horninu
Framhald af 2. síðu
EN ÉG ER ALLS EKKI með
neinar hrakspár um hafísa og
harðindi. Ég fagna aðeins rísandi
sumri eins og þú- Ég fagna liækk
andi sól og aukinni hlýju. Ég
fagna rírandi grösum og blómstr
andi görðum. Hins vegar eru
skuggar á strjáílingi í hugskoti
okkar- Við munum, að fyrir dyr
um stendur stórstyrjöld um af
raksturinn af framleiðslugetu
þjóðarinnar. Sú styrjöld getur
leitt til meiri vandræða en harð
indi og hafísar. Þar er okkar
kvíði.
EN VH) VONUM, að sættir tak
ist áður en til stöðvana kemur.
Þcss ættum við að Iofa okkur sjátf
um í dag, að allt verffi gert til
þess aff forffa vandræffum. Og um
leiff og ég býff gleffilegt sumar, vil
ég minna á þaff , aff stækkun djúps
ins milli hinna lægs* launuðu og
þeirra sem eru þar fyrir ofan,
verður aff s'öffvast- Viff verð
um aff minnka biliff en ekki
stækka þaff. Ef þaff verffur ekki
geTt, þá erum viff aff hefja nýtt
tímabil stéttarstvrjaldar og stefn
um aff þvf. a* emrinn fá*st til þess
aff vinna erfiffustu störfin. Þaff
er fariff aff bera m.iög á hvi, — og
það mun fara í vöxt ef ekki er aff
gætt í tíma- '
Hannes á horninu.
Húsmæðrak.skóli
Framh. af bls. 1.
ur úr tveimur og hálfu ári : þrjú
og hálft ár, inntökuskilyrðum er
breytt í samræmi við núverandi
inngönguskilyrði í Kennaraskóla
Islands, námsgreinum er fjölgað
og fyllri ákvæði eru í frumvarpinu
um skólann og skólastarfið en er í
núgildandi lögum.
Tek aff mér hvers konar þýffingar
úr og á ensku.
EIÐUR GUÐNAS0N,
Hggiltur dómtúlkur og skjila-
pýðandi.
Skipholtl ði - Slmt 32933.
Lesið Alþýðublaðið
Mriffasíminn er 14900
Sími: 23480.
‘9
22. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar börn eða fullorðið fólk til að bera hlaðið
til kaupenda í þessum hverfum:
Laufásveg Miðbæ I
Bergþórugötu Laugateig
Tjarnargötu Kleppsholt
Afgrelðsla Alþýðublaðsins
Sími 14 990.