Alþýðublaðið - 22.04.1965, Blaðsíða 16
Reykjavík, apríl. — ÓTJ.
„OG þyrnigerðið hóf sig
hátt” sungu ungar stúlkuraddir
þegar fréttamenn Alþýðu-
blaðsins litu inn í Austurbæj-
arbíó í gær. Og á sviðinu dans
aði þyrnigerðið uinliverfis
Þyrnirósu, létt og mjúklega.
Þetta þyrnigerði var nefnilega
mannlegt, nokkrar ungar stúlk
ur, klæddar í svört föt með
grænum skreytingum.
Þyrnigerðið og Þyrnirós
koma ásamt mörgum fleiri fram
á skemmtun sem Stéttarfélag-
ið „Fóstra” heldur ásamt nem-
endum Fóstruskólans á sumar-
daginn fyrsta í dag. Ágóðinn
rennur til Sumargjafar. Þeir
sem koma fram á skemmtun-
inni eru af mörgum aldursfldkk
Framhald á 5. síðu.
Stóraukin starfs-
fræösla ■ skólum
45. i!? - Fimmtudagur 22. apríl 1965 — 90. tbl.
■Oi
STOFNUN FISKIÐN-
SKÖLA í ATHUGUN
Reykjavík, 21. apríl. — EG.
NEFND vinnur um þessar mundir
að því að safna upplýsingum og
gögnum um fiskiðnskóla, og mun
ílit hennar varla væntanlegt fyrr
Qn á næsta þingi, að því er Emil
Tónsson, sjávarútvegsmálaráðherra
<A) skýrði frá í svari við fyrir-
spuni á Alþingi í dag.
Guðlaugur Gíslason (S) bar fram
fyrirspurn um hvað liði fram-
kvæmd þingsályktunartillögu um
fiskiðnskóla, sem samþykkt var
undir þinglok í fyrra.
Emil svaraði því til, að í upp-
liafi hefðu ekki verið miklar líkur
á að nefndinni tækist að Ijúka
verkefni sínu svo fljótt, að leggja
mætti frumvarp fyrir það þing, er
nú situr. Starf nefndarinnar, sem
skipuð var til að kanna þetta mál
og gera ttílögur, væri umfangs-
mikið og hefði hún þegar fengið
upplýsingar frá sendiráðum íslands
í Moskvu, O6lo, Washington og
Bonn. Samin hefðu verið frumdrög
að áliti, en nefndin teldi enn ekki
tímabært að segja hverjar yrðu
endanlegar niðusstöður hennar. í
nefndinni eiga sæti þessir menn:
Bergsteinn Á. Bergsteinsson, Jón
Árnason. Jón Skaftason, Margeir
Jónsson, dr. Si'gurður Pétursson,
Tryggvi Jónsson, dr. Þórður Þor-
bjamarson, Hjalti Einarsson og
Leó Jónsson.
CFramhald á 5. síðu).
WMWWWWWWWMWW
Framhaldsaðal-
fundur Kvenfél.
Alþýðuflokksins
Kvenfélag "Alþýðuflokksíns
í Reykjavík heldur. fram-
haldsaðalfund næstkomandi
mánudag, 26. aprR, kl. 8,38 í
Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. — Á fundinum flytur
Tóinas Helgason yfirlæknir
erindi um taugaveiklun.
*ww*wwwwwwww
Reykjavík, 21. apríl. — EG.
— Á síðasta skólaári veittu 14
franihaldsskólar nemendum sin-
um starfsfræðslu og álíka margir
ekólar munu gera það á yfirstand
andi ári. í haust er ráðgert að
efna til námskeiða í starfsfræðslu
fcennslu fyrir kennara og verður
aðalleiðbeinandi námskeiðsins
norskur maður sérfróður um þau
efni. Á þessa leið mælti Gylfi
Þ, Gíslason menntamálaráðherra
á Alþingi í dag, er hann svaraði
fyrirspurn um starfsfræðslu. —
Talsverðar umræður urðu vegna
fyrirspurnarinnar og var m. a.
rætt um Ólaf Gunnarsson og
etörf hans í þessu sambandi.
Karl Kristjánsson (FJ bar fram
fyrirspurn í tveimur liðum, um
starfsfræðsluna. Hvort ekki hefði
tekizt samstarf um þessi mál við
Ueykjavíkurborg, og þá hvers
vegna ekki, og hvað gert hefði
verið til að tryggja nauðsynlegt
framhald starfsfræðslu utan
Reykjavíkur.
Háskólafyrirlestur
PROREKTOR Ábo-háskóla. Martti
Kantola, próflessor í eðlisfræði,
'flytur fyrirlestur í boði Háskóla
íslands á morgun, föstudag 23.
apríl, kl. 5,30 síðdegis í fyrstu
fcennslustofu Háskólans. Fyrirlest-
urinn. sem fluttur verður á sænsku,
«efnist: „Röntgenkristallografiska
undersökningar vid Ábo Universi-
tet“. Öllum er heimili aðgangur.
Gylfi Þ. Gíslason mcnntamála-
ráðherra (A) svaraði fyrri lið fyr-
irspurnarinnar. Kom það fram í
svari ráðherrans, að starfs-
fræðsla innan skóiakerfisins fer
mjög vaxandi og var í fyrra efnt
til námskeiðs fyrir framhalds-
skólakennara og annað námskeið
er fyrirhugað í haust, eins og
fyrr •segir.
Ráðherra kvaðst í febrúar 1963
hafa haldið fund um fyrirkomu-
iag starfsfræðslunnar með ýms-
um leiðtogum á sviði skólamála
og liefði niðurstaðan þar orðið
sú, að ekki væri talið rétt að
stofna sérstakt embætti til að
fara með þessi mál, heldur væri
eðlilegast að þau heyrðu undir
Kennaraskóla íslands,1 þar sem
menntun kennara færi að veru-
legu leyti fram. Hefði því ekki
komið til samstarfs um þessi mál
Framhald á 5. síðu.
9 Eyjabátar yfir 500 tonnum
Vestniannaeyjum, 21. apr. ES-GO
NÍU hæstu bátarnir á vertíð-
inni eru þessir: Stígandi með 790
tonn, Leó 749, Björg SU 686,
isleifur III. 678, Sæbjörg 632,
WWWWMWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWMWWWJ)
Vélbátur alelda
á skammri stund
Ver 586, Glófaxi 565, Lundi 526
og Stefán Árnason með 509 tonn.
Síðan páskahrotan hófst hafa
verið heldur lélegar gæftir — og
auk þess hefur mikill straumur á
miðunum austan Eyja háð bátun-
um mjög. Þeir hafa orðið fyrir
miklu netatjóni af þessum sökum.
Til dæmis um erfiðlcikana má
geta þess, að um daginn lagði
Stígandi tvær trossur í straum-
inn, en varð að draga þær jafn-
skjótt inn aftur. 1300 fiskar voru
í þessum tveimur trossum, eða 10
til 12 tonn.
Nótabátar hafa fengíð allgóðan.
afla að undanförnu.
Hornafirði, 21. apríl. — KI, GO.
KLUKKAN 1 í nótt, þegar vélbáturinn Ólafur Tryggvason frá Höfn
í Hornafirði var að leggja af stað lieimleiðis af miðtfmim, kom upp
eldur í vélarrúmi bátsins og magnaðist hann svo á skammri stundu,
að áhöfnin varð að yfirgefa skipið, sem þá var alelda að aftan.
Véistjórinn á bátnum kom á
vakt klukkan eitt og leit þá niður
í vélarrúmið. Þar var allt með
felldu og fór hann síðan upp í eld
hús og fékk sér eina könnu af
kaffi og ætlaði síðan upp í brú,
til að taka við stýrinu í land. Leit
hann þá aftur niður í vélarrúmið,
sem stóð þá í björtu báli og eld
tungurnar teygðu sig á móti
manninum. Honum varð það fyrst
fyrir að ræsa út mannskapinn,
sem svaf í káettuganginum og
mátti ekki tæpara standa. Menn-
irnir komust upp, sumir íákiædd
ir. T. d. ætlaði matsveinninn að
fara niður aftur til að ná sér í
skjólbetri föt, en varð frá að
hverfa- Að augnabliki liðnu stóð
eldurinn út um alla glugga og gátt
ir( náði stiganum að stýrishú inu
og var þá afturskipið alelda og ó
fært til umgangs.
Framh. á 5. bls.