Alþýðublaðið - 22.04.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.04.1965, Blaðsíða 14
HX3 Nú veit ég hverg vegna kvenfólk er svona iðið við að semja skáldsögTir. Að skrifa skáldsögu, það er nefnilega ósköp svipað og- að prjóna. Og það kunna þær . . Frá Guðspekifélaginu: Baldurs fundur verður annað kvöld kl. 8,30( séra Guðmundur Sveinsson ekólastjóri fíytur erindi er hann Kefnir: „Guðfræði og menning“ filjómiist, kaffiveitingar. Gestir velkomnir- Dregið liefur verið um vinninga í happdrætti félagsheim ilissjóðs og komu upp þessi núm cr: Nr. 1896 Ferð m. Gullfossi til Kaupmannahafnar fyrir tvo. Nr. 5536. Málverk eftir Eggert Guð- mundsson listmálara. Nr- 1360. Mynd eftir Jón Engilberts, listmál ara. Nr- 44. Svartlistarmynd eftir Snorra S. Friðriksson. Nr. 2470. Ljóðabækur og ritgerðir eftir Grétar Fells. Nr. 989. Vikudvöl fyrir tvo á heilsuhæli N.LF.Í. 3917. Vörur eftir eigin vali fyrir kr. 1000.00. Vinninga má vitja til frú Önnu Guðmundsdóttur, Hagamel 27, 1- hæð. — Sími: 15569. riL HAIMINGJU IVIRÐ DAGIN* 4. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Jóna Baldvins dóttir og Helgi Guðmundsson. Heimili þeirra er að Fossvogs- bletti 55- (Studio Guðmundar). 10. apríl voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorar ensen ungfrú Helga Helgadóttir og Gylfi Gunnars on. (Studio Guðmundar Garðarstræti). Fimmtudagur 22. apríl í* Sumardagurinn fyrsti. 8.00 Heilsað sumri: a. Ávarp útvarpsstjóra, Villijálms Þ. Gísla- sonar. b. Vorkvæði eftir Matthías Jochumsson, lesið af Lárusi Pálssyni. c. Vor- og sumarlög. 9.15 Morguntónleikar. 31.00 Skátamessa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Iládegisútvarp. ' 13.15 Sumardagurinn fyrsti og börnin, • dagskrá Barnavinafélagsins Sumargjafar. a. Jónas Jósteinsson kennari, formaður fé- lagsins, flytur ávarp. b. Sr. Frank M. Halldórsson talar við börnin, c. Lúðrasveitir drengja leika. d. Danssýningarlög leikin við þjóðdansa barna. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur Stjórnandi: Hans Ploder. 15.30 Kaffitíminn: 16.30 Veðurfregnir. Frá norrænu skákkeppninni í danska útvarp inu um páskana Friðrik Ólafsson rekur skákir Börge Ander- sens, Gideons Stálbergs og sínar eigin. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. Vor nefnist dagskrá, sem Sveinn Einarsson og Gísli Halldórsson taka saman í ljóðum og lausu máli. Flytjendur eru Krístín Anna Þórarins- dóttir og Þórarinn Guðnason. Dagskráin hefst klukkan níu í kvöld. 18.40 Við slaghörpuna: Leikin lög eftir íslenzk tónskáld. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Sumarkoman 1813 Hákon Bjarnason skógræktarstjóri flytur erindi. 20.25 „Nú ríkir kyrrð“ — íslenzkir söngvarar og kórar syngja lög um sumarið, blómin og fuglana. 21.00 Vor: Sveinn Einarsson og Gísli Halldórsson taka saman dagskrá í Ijóðum og lausu máli. Flytjendur: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Þórarinn Guðnason. 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Danslög, þ. á m. leikur hljómsveit Magnúsar Randrup gömlu dansana. 01.00 Dagskrárlok. VOR Nú vaknar jörff af vetrarlöngum dvala og voriff heilsar Ijúfum gælurómi, og loftiff fyllist fögrum strengjaómi er fuglar vella, kvaka, syngja og gala. Og sálum manna færir voriff frið, er frostið missir völd og hrekst á brott, þá blessuff sólin signir okkar land, því öllum gæðum leggur voriff lið. Er landiff verður aftur milt og gott hve Ijúft er vorsins hlýja handaband. KANKVÍS. MESSUR Hallgrímskirkja: Skátamessta kl. 11 f- h. Fermingai-messa kl. 2 e. h. — Sr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Skátamessa kl. 10,30 f h. — Sr. Garðar Svav arsson- Dómkirkjan: Ferming kl. 11 f. h. — Sr. Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Skátaguðs- þjónusta í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 11 f.h. — Sr. Jón Þor varðsson- Fríkjrkjan í Hafnarfirði. Messa. Ferming kl. 2 e.h. — Sr. Krist- inn Stefánsson- Gerðcrrdómur Farmhald af síðu 1. 3. gr- Gerðardómurinn skal við á- kvörðun launa, vinnutima og ann arra starfskjara, hafa hliðsjón af kjörum annarra sambærilegra launþega hér á landi. 4. gr. Verkföll í því skynl að knýja fram aðra skipan en lög þessi á kveða, eru óheimil. 5. gr- Ákvarðanir gerðardóms, sam- kvæmt 2. gr., skulu gilda frá gijd istöku laga þessara, til 1. febrúar 1966. 6. gr. Kostnaður við gerðardóminn, þar á meðal laun gerðardóms- manna, eftir ákvörðun ráðherra, greiðist úr ríkissjóði. 7. gr- Með brot gegn lögum þessum skal farið að hætti opinberra mála og varða brot sektum. 8. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Alla ævi dreymdi hamn um að semja alvarlega óperu, en hafði ekki tíma til þesa sök- um fátæk'ar og anna. Skömmu eftir dauða sinn 1880 hafði hann lokiff við Ævintýri Hoffmanns, en hon um entist ekki aldur til þess að sjá þessa miklu ó- peru sína á leiksviði- Morgunblaðið. Suðaustan stinningskaldi meff hvössum skúrum eða krapahryðjum, hiti 3—6 stig. í gær var suff- austan kaldi og gekk á með skúrum á suðurlandi, en vindur hægur og þurrt nyrðra. í Reykjavík var suðsuðvestan 5 vindstig, hiti 7 stig. Nú eru menn ekki lengur tímbraðir- Nú eru þeir meff járnhaus . . . 14 22. aprfl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.