Alþýðublaðið - 22.04.1965, Blaðsíða 15
— Já, herra. —
— SnertuS þér það? —
•— Neh —
— Snerti lögregluþjónninn
það? —
— Nei. -
— Af því að það var ekki nauð
synlegt að snerta líkið til að sjá
að allt var um garð gengið.
Það var auðséð strax að maður
inn var látinn ungfrú 0‘Keefe?
- Já. —
— Og þér stóðuð þarna hrædd
og grafkyrr? —
— Svo sáuð þér lögregluþjón
nálgast? —
Já, hann kom hlaupandi frá
Charles Street. —
— En þér komuð að húsinu á
undan honum? —
— Já. —
— Þetta var hans starf en
ekki yðar. Þér voruð ekki á vakt.
Því gerðuð þér það? —
— Ég hélt að það hefði orðið
slys og ég gæti aðstoðað hann. —■
— En þér biðuð ekki eftir að
þér væruð beðnar um aðstoð? —
— Nei, herra. —
Og í þetta skipti þurftuð þér
ekki að greiða dal í aðgangseyri.
Þér fóruð bara beint Inn. —
SAUMLAUSIR NET-
MYLONSOKKARí
TÍ7KUL1TUM.
SÖLUSTAÐIR:
KAUPFÉLÖGIN UM.LAND
ALLT, SIS AUSTURSTRÆTl
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, elgrum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærffum.
ÞtTN- OG
FIÐURHREINSTJN
Vatnsstíg 3. Síml 18740.
— Ungfrú Brayton fór inn með
mér. Þá fúndum við púðurlykt-
ina. —
— Og þér rukuð beint inn í
eitt herbergið ekki satt? Inn 5
Sagan 46
— Já. -
— Þér stukkuð ekki upp til
handa og fóta og öskruðuð
Morð? —
— Nei —
— Eða hlupuð til lögreglu-
þjónsins og hvísluðuð. - Þetta er
ekki sjálfsmorð — heldur morð?
- Nei. —
•— En að lækninum ?—
• — Nei, þér gerðuð það ekki
31
ungfrú 0‘Keefe. Þér opnuðuð
ekki munninn, sögðuð ekkí eitt
orð — af því að þér sáuð að
óhamingjan var skeð. Þér sögð-
uð ákærandanum að hinn látni
hafi ekki verið einn í herberg-
inu.
- Já. -
— Kona? —
- Já. -
— Hvað gerði hún ungfrú
O'Keefe? —
— Bara . . sat þar. —
— Þekktuð þér hana? —
— Ég vissi hver hún var. —
— Þér vissuð að hún var móð
ir John Brayton? —
— Þér hittuð hana daginn áð
ur sem glæsilega liúsmóður á
sínu glæsilega heimili daginn
sem þér greidduð dal fyrlr að
sjá hana? —•
— Já. —
— Höfðuð þér séð hana fyrr?
Einhvern tímann þegar það kost
aði yður ekki dal? —•
— Nei. —
— En þér sjátð hana núna ?-
— Já. —
— Bendið mér á hana ungfrú
0‘Keefe. Bendið mér á hana
segi ég. Þó þér getið ekki lyft
augunum og horfizt í augu við
þessa vingjarnlegu konu sem
kennir greinilega í brjósti um
yður þá getið þér þó lyft hend-
inni. Bendið á konuna, sem hróp
aði þegar við sýndum mynd af
yður eins og þér eruð hérna I
réttarsalnum: Nei, ekki þetta —.
En við vildum sýna yður i réttu
ljódi hé(r fyrir réttinum. Við
vildum að kviðdómurinn skildi
að fjölskyldan vildi ekki sjá yð
ur — og að þér hötuðuð þau fyr
ir það. —
— Ég gerði það ekkl .
— Ég segi að þér hafið gert
það. Hatað þau ákaft. Nú segist
þér ætla að giftast John Brayton.
hamrinum i borðið og hallaði sér
áfram.
— Áður en við hefjum réttar-
höldin herra Dobson vill réttur-
inn benda á að sá sem fer héðan
út fyrir hlé kemur ekki inn aft-
ur. —
Blaðakona rétti miða að blaða
manninum sem sat við hlið henn
ar.
— Hvernig stendur?—
— Átta með fimm á móti Jo-
hnny, — stóð á blaðinu sem hún
fékk til baka. Vegna þess að á-
kveðið var að fresta yfirheyrslun
um yfir ungfrú O’Keefe Það
hafði verið ákveðið s. 1. föstudag
á skrifstofu dómarans. — Það
er frumskylda sækjanda að stað
festa að morð hafi verið framið
en ekki að veria heiður .ögreglu
þjóns, — hafði dómarinn sagt.
Þegar Kerr kom inn ásamt
Dave Trumper sá hún risastórar
myndir af Dr. Bravton þar sem
hann lá látinn yfir skrifborði
sínu. Hún sá hve konurnar í kvið
dómnum gutu illilesa augunum
til hennar meðan hún settist í
stúku sækiandans.
Enoch Chew var að ’iúka við'
yfirheyrsluna yfir aðs+oðarmanni
frá læknadeild lögreelunnar.
— Svo þér sögðuð Johnny
Brayton að það mætti sækja lík
ið næsta morgun. Það var sem
EFNALÁUG
AUSTURBÆIAN
Látið okkur hreinsa og pressa f5thu
Fljót og góð afgreiðsia,
vönduð vinna. í
Hreinsum og pressum samdægurt,
ef óskað er.
FATAVIÐGERDiR.
VEFNALAUg
M r,
AUS TUffBÆUAJ*
Skipholti 1. — Simi 1 63 46.
sagt hreint formsatriðl að hann
var sendur á sjúkrahúsið? —
— Rétt. En ég . . —
— Það er ekkert en hérpa
læknir. Þér hélduð það og sögff
uð það? Ekki satt?
SÆNGUR
Ég býst við að þið séuð þá trú
lofuð ? —
— Svo, þið eruð ekki trúlof-
R®. — Slituð þér trúlofuninni?
— Hann . . . hann sleit trúlof
uninni —
— Gerði John Brayton það?
Ekki þér? Hvenær ungfrú O'
Keefe? Hvaða dag? —
— Þriðja maí —
— Þriðja maí. Á sunnudegi. Að
morgni eða kveldi dags? —
— Um kvöldið? —
— Seint? —
— Já. —
— Eftir miðnætti? —
Nei, rétt áður. Ég er ekki al-
veg viss. —
— En hvað skeði næsta morg
un klukkan átta — mánudaginn
fjórða maí? —
— Já. -
— Þér fóruð ekki til lög-
reglunnar klukkan átta. Þér fór
uð ekki til Morðdeildarinnar, þér
fóruð til yfirmanns siðferðislög
reglunnar. Og þá hrópuðuð þér
morð í fyrsta skipti. Það var á
málnudagsmorgni ekki á föstu
dagskveldi, ekki á laugardegi effa
sunnudegi heldur á mánudags-
morgni. Það var þá sem þér í
fyrsta skipti svo mikið sem gáfuð
í skvn við nokkurn meðb'm lög
reglunnar að þér liefðuð heyrt
eða hélduð yður hafa hevrt eða
dreymt bergmál eða endurskin af
skotinu sem hljóp af föstudags-
kvöldið. Það var ekki fyrr en
eftir að Johnny Bravton sleit trú
lofuninni sem bér munduð eftir
þvf ungfrú 0‘Keefe.4—
Enoch Chew sá Sandsbury dóm
ara Ivfta hamrinum um leið og
klukkan sló síðasta höggið-
— Þetta er hefnd yðar. Höfuð
móðurinnar því sonur hennar
sveik yður. —
Höggið féll. — Kviðdómendur
eiga að fara heim og mega ekki
ræða þetta mál unz rétturinn
kemur aftur saman klukkan tíu.
Lögfræðingarnir eru beðnir að
koma upp á skrifstofu mína nú
þegar. Réttinum er slitið.
Kerry O'Keefe var eina mann
eskjan sem ekki reis á fætur.
Hún sat eitt augnablik óhreyfan
leg £ vitnastúkunni svo féll hún
fram fyrir sig. Dave Trumper
greip hana um leið og hún féll.
— Vitni sækjanda fellur í yfir
lið í vitnastúkunni. —
Kerry sá fyrirsagnirnar í auka
útgáfu blaðanna sem lágu í gang
inum þegar hún kom heim til sín.
Undir fyrirsögnunum var mynd
in af henni frá Coral Seas.
Hún gróf andlitið í púðunum á
sófanum.
Ég vildi ég væri dauð. Ég vildi
að ég væri dauð, hvíslaði hún í
kyrrðinni.
16. kafli. ./ ■
Það var mánudagsmorgunn i G RÁ N M A R HIR „Hæt-ttt*'ivð. fcesstt-röflií Þáð er:'©h5fiíjÆ
réttarsalnum í Baltimore. Jiverjúm dégi, senvihægt er að íái tVöffll
Sansbury dómari barði með íiá'ttföt á !50 krónur,“
' li-o ■*?
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 22. apríl 1965 15
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverfisgögu 57A. Síml 3.3738,
Hrein
frísk
heilbrigð
huð
^ Pi j
HIYEA Y.hivea
7/|