Alþýðublaðið - 01.05.1965, Side 6
iiimniiinniiii!iiiiniuuiuiiiiinHuiiiuMHmuHuuiuiiiiinnn»mininiuiiuiununiimmiíunniiuiiniiiiHunHnit imiiiiuiiiiiiniiiiiiiiHiiiinniuimnini«nmiuniiunimiHmmnimiinimniuinmm»uinuu»iimmmiHinnniuHiuuHmiim iMiiuinnmnmiiuiHHinmmiiininuiiiiniiiiiiniiiin»i»i»iiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiinniniiHiminiiiiii»uiiiiiiimnii*iiiiiirj^
iiniimnmMniiiiiMimmiHMMMMiMMMMMiMiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiMiMiiiminMmuinMimmnmiii^
Verkamannafélagið
HLÍF Hafnarfirði
VERZLUNARMENN SKIPA SÉR
UNDIR MERKIVERKALÝÐSINS
Viðtal v/ð Önlyg Geirsson skrifstofumarm
Mætið ÖH á útifundinum.
GKeðilega hátíð.
•HiiiiiiimiiiMmiiHiiiHi'iiiiiiiiiMMiiiiiiiMiiiMiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMrnuiiiimiiiiimiiimiiiimnmiiimiiiii ;
Félag íslenzkra
rafvirkja
ósltar til hamingju með daginn.
Gleðilega hátíð
Þ^VÐ eru um 3300 manns í
Verzlunarmannafélagi Reykja-
víkur, og er það nú eitt af
stærstu launþegafélögum lands-
ins.
AlþýðublaðiS hefur átt tal við
Örlyg Geirsson skrifstofumann,
en hann starfar 5 verzlunar-
mannafélaginu, mikill áhuga-
maður um hag verzlunarmanna-
stéttarinnar og á sæti í vara-
stjórn og samninganefnd Lands-
sambands íslenzkra verzlunar-
manna.
— Verzlunarmannastéttin er
ein nýjasta atvinnustéttin, er
skipar sér undir merki verka-
lýðshreyfingarinnar.
— Já, þó að Verzlunarmanna-
félag Reykjavíkur sé 75 ára á
næsta ári, þá eru nú ekki nema
rúm níu ár síðan það varð hreint
launþegafélag. Þangað til í janú-
ar 1956 voru heildsalar, kaup-
menn og aðrir atvinnurekendur
félagar í því ásamt launþegum,
en nú hefur það starfað sem öt-
ult launþegafélag um tíma, er
fjárhagslega sterkt og hefur á að
skipa vel :menntuðum mönnum
til forustu;
— Hvemig eru kjör stéttar-
innar?
— Félagsmenn í verzlúhar-
mannafélaginu eru yfirleitt lág-
tekjumenn. En eins og meðal
opinberra starfsmanna er munur
á tekjum manna gífurlegur, ef
hæstu og lægstu flokkar eru
bornir saman. í hæstu flokkun-
um er kaupið auðvitað gott, en
í þeim eru heldur ekki margir.
— Þú telur þá að gera þurfi
lagfæringar?
— Já, verzlunarmannasamtök-
in þurfa að hafa náið samstarf
við aðrar stéttir láglaunafólks
um að fá verulegar kauphæklyui-
ir fyrir þetta fólk eins fljótt og
Örlygur Geirsson.
unnt er. Ofan á bætist, að lægst
launaða fólkið hefur líka langan
vinnutíma, einkum þeir sem
vinna við afgreiðslustörf, og
kemur næst að laga það.
— Hefur kjörum verzlunar-
fólks ekki verið lítið sinnt al-
veg fram á síðustu ár?
— Jú, segja má að það verði
þáttaskil í sögu félagsins í des-
ember 1963. Þá hafði félagið ný-
lega verið viðurkennt sem full-
gildur aðili að Alþýðusambandi
íslands. 10.-14. desember háðu
verzlunarmannasamtökin sitt
fyrsta verkfall, og félagsmönn-
um voru tryggðar verulegar
•kjarabætur upp úr því. í sam-
ræmi við þetta er það nú í annað
sinn í ár að verzlunarmenn fá
frí allan daginn 1. maí.
— En hvernig var ástandið x
kjaramálunum fyrir þann tíma
er félagið fékk fulla' aðild að
heildarsamtökum verkalýðsins. .
— Þá var félagið einangrað og
bar ástandið í kjaramálunum
því vitni. Atvinnurekendum tókst
að lama félagsmáttinn og halda
laununum niðri með mjög al-
mennum yfirboðum.
— En er stéttartilfinningin nú
vaxandi?
— Já, sú eldraun, sem félagið
gekk í gegnum í verkfallinu hef
ur vakið meiri stéttartilfinningu
og eflt stórum trú félaganna á
gagnsemi stéttvísinnar. Verzlun-
armenn eru í rauninni stéttvísir
menn. Þetta er eins og allir vita
rótgróin stétt, en það er fyrst nú
hin síðustu ár að unnt hefur
verið að virkja stéttvísina ræki-
lcga í baráttunni fyrir bættum
kjörum.
— Hvernig er skipulag verzl-
unarmannasamtakanna og hvern-
ig er aðild þeirra að Aiþýðu-
sambandinu háttað?
— Verzlunarmannafélögin
mynda Landssamband íslenzki’a
verzlunarmanna, LÍV. Þau eru
starfandi í flestum kaupstöðum
landsins og nokkrum sýslum.
Eins og þú veizt er Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur lang-
stærst. með um 3300 félagsmenn.
Landssambandið er í heild aðili
Framhald á 10. síðu.
■ HniIIMIIHIIMIIIMIHMIIIHMMMMIMMMMMHIIIHHMMMMVHMHHMHIMHMIHMHIIHIHIIHHIMIIHHIIIHMMHHHHHi ;
Múrarafélag Reykjavíkur |
flytur öllutn félagsmönnum sínum \
beiztu árnaðaróskir í tilefni \
1> maí.
* STJÓRNIN.
5
'illllllimillllllllHIHHIIIllHMIIIHIIMimtUIMIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIfllllllllllllllMlllllliriMIIHIIIIIIHIIHIIHHIIIIIItlllllll'^
ÁVARP HINS FRJÁ
Verkamenn allra landa!
ENN einu sinni sendir Al-
þjóðasamband frjálsra verka-
lýðsfélaga ykkur innilegustu
bróðurkveðjur á þessum alþjóð-
lega hátíðisdegi verkafólks um
víða veröld — á þeim degi, er
við minnumst brautryðjendanna,
sem vörðuðu leiðina og ruddu
veginn til þeirra sigra, sem
verkalýður hins frjálsa heims
hefur unnið, á þessum degi, er
við horfum af dirfsku til fram-
tíðarinnar, til enn hamingjusam-
ara lífs okkur sjáifum og börn-
um okkar til handa. ,
Meira en 15 ár eru nú liðin
síðan Alþjóðasamband frjálsra
verkalýðsféiaga þeytti lúður sinn
fyrsta sinni og bauð verkafólki
um heím allan að skipa sér und- *
ir merki sitt í baráttunni fyrir
brauði, friði og frelsi. Fyrir sam-
stilltan styrk hinna alþjóðlegu
frjálsu verkalýðssamtaka hefur
mikið áunnizt á þessum árum.
En þessari baráttu er engan veg-
inn lokið, hún heldur áfram, og
á þessum hátíðisdegi okkar helg-
um við enn á ný alla krafta okk-
ar og krafta alþjóðasambands
okkar þessari áframhaldandi bar-
áttu:
★ Fyrir varanlegum friði með
aðstoð alþjóðlegs eftirlits
með afvopnum, er í eitt
skipti fyrir öll þurrki út
hættuna af eyðileggingu
kjarnorkustyrjaldar.
Fyrir því, að allt vinnufært
fólk, hvar sem er, njóti fullr-
ar, stöðugrar og arðbærrar
vinnu, sem það velur sér af *
frjálsum vilja, fyrir endalok-
um þeirrar hryggilegu sóun-
ar á mannlegum og efnisleg-
um auðlindum heimsins, eink-
um þó í þróunarlöndunum;
fyrir vinnuöryggi, styttri
vinnutíma, betra húsnæði,
nægilegri vernd gegn allri
þeirri áhættu, sem jafnan
fylgir ellinni, veikindum og
öroi’ku, og fyrir stöðugt
bættum lífskjörum verka-
fólks hvar sem er í heimin-
um.
Fyrir virkjuii nútíma visinda
og tækni í þágu fjöldans, en
6 1,; maí 1965. - lALÞÝÐUBLAÐIÐ