Alþýðublaðið - 01.05.1965, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.05.1965, Síða 7
Kristján Þorgeirsson við stýriff. Skiptir meira hvernig starfið er unn/ð en hvert jboð er ALÞÝÐUBLAÐH) hefur átt tal við Kristján Þorgeirsson bif- reiðastjóra, varaformann sjálfs- eignardeildar bílst j óraf élagsins Frama. Kristján er að vestan, Dýrfirð- ingur, en hefur verið leigubíl- stjóri síðan 1957. — Hvernig fellur þér starf þitt Kristján? Ertu ánægður með það að vera bílstjóri eða hyggstu nokkuð skipta um? — Mér fellur starfið vel. Þetta er lærdómsríkt starf. Eitthvað þurfa allir að hafa til að lifa af, og þá er meira atriði hvernig starfið er rækt en hvað það er. Bílstjórastarfið er lærdómsríkt. Við kynnumst mannlífinu frá ýmsum hliðum, sjáum oft aðra hlið á þjóðlífinu en upp snýr daglega. Þannig skapar starfið Segir Kristján Þorgeirsson bifreiðarstjóri möguleika til mikillar lífs- reynslu, veitir á vissan hátt möguleika til að eiga hlutdeild í annarra manna lífsreynslu líka. — Eru fram undan einhver sér stök verkefni í félagsmálum þinnar stéttar? — Skipulagsmál bifreiða- stjórasamtakanna þurfa nauð- synlega endurbóta við. Þau eru nú í athugun og naumast margt hægt um það mál að segja í bili. — Hvað eru margir í stéttinni? — Það munu vera um 750 í bifreiðastjórafélaginu Frama, báðum deildum, um 650 í sjálfs eignardeild, en um 100 í laun- þegadeild. Það má segja að leigu bílstjórarnir séu of margir mið- að við stærð borgarinnar og það hve margir einkabílar eru til og í notkun. Framhald á 10 síðu. lLSA verkalýðs manna og verkakvenna. ekki einungis í síngjarna þágu hinna fáu útvöldu. • Fyrir fullum rétti samtaka verkalýðsins hvarvetna, og þá ekki sízt í þeim löndum, sem nýverið hafa hlotið fullt sjálfstæði og fullveldi; ef verkamenn þessara landa eiga að geta lagt fram sinn mik- ilvæga skerf til að byggja upp og efla þessi nýstofnuðu þjóðfélög, þá geta þeir ein- ungis gert það sem frjáls- ir þegnar, en ekki sem vél- rænir gervimenn, er njóta mjög takmarkaðs frelsis. r Fyrir fullri viðurkenningu á hinum . sérstæðu þörfum og vandamálum urígra verka- Einungis með því að styðja öt- ullega hin frjálsu verkalýðssam- tök sin geta verkamenn ein- stakra landa lagt fram sinn skerf í baráttunni fyrir því, að þess- iim markmiðum verði náð. Ein- ungis með því að efla alþjóða- samband sitt geta hin frjálsu verkalýðsfélög heimsins fengið tiTggingu fyrir því, að samtaka máttur þeirra og orka fái að njóta sín til fulls þannig, að þessum markmiðum verði náð. Á þessu ári verður haldið þing Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga. í júlímánuði næstkomandi koma fulltrúar frjálsra verkalýðssamtaka frá öllum 5 álfum heims saman til fundar í Amsterdam til þess að athuga starfsemi Alþjóðasam- bandsins undanfarin 3 ár, og jafnframt ákveða á frjálsan og lýðræðislegan hátt framtiðar- stefnu liinna alþjóðlegu sam- taka frjálsra verkalýðsfélaga. Verkamenn allra landa! Þetta er ykkar barátta. Skip- ið ykkur undir merki hinna frjálsu samtaka verkamanna um heim allan. Áfram í baráttu Alþjóðasam- bands frjálsra verkalýðsfélaga fyrir brauði, friði og frelsi. — Sent út af ICFTU, Al- þjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga. M '^uiiiiimiimiimiimiiiimiiMmimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimmmimHiiiiunuitiMMivmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii! E | I tilefni 1. maí | sendir 5 | Bæjarútgerð Reykjavíkur B 5 íslenzkum verkalýð I til sjós og lands 5 | beztu kveðjur og árnaðaróskir. B (imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim»iiiimmm»miiiiiiiiiiiiiiiimiiii>m»mimiii>i.riiini<iimmmiiiiiii I Verkakvennafélagið | Framsókn sendir félagskonum c I árnaðaróskir í tilefni 1« maí. | Málm- og skipasmiða- | É É | samband íslands | sendir félagsmönnum sínum j | og öílu vinnandi fóiki | | beztu árnaðaróskir í tilefni 1 f 1, maí. I = 3 E •iimidimiiiimiMiiiimmnmiumminimiiii 111111 iiiiiiimmmimiimmmimmmiiBmiimiriiiiiiiiiiiiiiiiifMii> H 1 I | IÐJA félag verksmiðjufófks í Hafnarfirði É S flytur félagsmönnum sítuim É § i beztu árnaðaróskir í íilefni É 3 1. maí. I S 5 § 3 = 5» ''iiiiiiiiiiiiiimmMiiimMiiimiiimimMiiiiiiiiimiiiifmiiMiiiiiiiiiimmiiiimiliiiiiiÍiiiifiifiliifiiiliitiiiiiiHiiilim^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. maí 1965 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.