Alþýðublaðið - 18.05.1965, Page 15

Alþýðublaðið - 18.05.1965, Page 15
Skaði ■ ■ ■ Framhald af 7. síðu. Gestur Pálsson vann hins veg- ar afdráttarlausan sigur í hlut- verki Iils. 111 er liinn eini sem tekur breytingu í leiknum, fer raunverulegan þróunarferil; hann kemur í lokin eldskírður úr mar- tröð leiksins. Raunsæilegur túlk- unarmáti hæfir vel þessu hlut- verki: Gqstur lýsti skilmerkilega líkamlegri hrörnun Ills og ræfil- . dómi í upphafi, angist hans, þeg- ar honum verður l.ióst hver ógn vofir yfir honum, sér samborgara sína láta hægt og hægt undan freistingunni a.ð fórna honum. En hæst reis leikur hans í lokin, þegar 111 hefur gengist undir ör- lög sín. Þá tjáði hver andlits- dráttur, hvert svipbrigði leikarans heiðrikju. frið, mannlega reisn mitt í niðurlægingunni. ★ EINI’ELDNI - ALVAKA. Fólkið í Giillen tekur ekki breytingum: það bregzt við at- burðum samkvæmt óbreytanlegu eðli sínu. Ekki af illvilja heldur mannlegum veikleika. Haraldur Björnsson komst langlengst í lýs- ingu heimamanna í Giillen: boi’g- arstjóri hans var hárrétt per- . sónugerving þeirrar mennsku ó- mennsku sem er umgerð leiksins. Því miður var hann einn bæjar- manna um þetta; en hann hefði ásamt Gesti og Regínu átt heima .í miklu betri sýningu leiksins. Arnar .Tónsson gerði þremur eig- • inmönnum frú Zachanassian dá- snotur skil. Blindingjar þeirra Borgars Garðarssonar og Sig- mundar Arnar Arngrímssonar voru furðu afkáralegir en vöktu engan hroll; með einhverju mótl minntu þeir mig helzt á dvergana í Almansor kóngssyni; þeir fé- lagar kunnu engin tök á frétta- mönnunum í síðasta 'þætti. Sama má segja um aðra nýlíða í sýn- ingunni sem mjög mótuðu svip hennar. En skylt er að geta þess 1 ,að prestur Jóhanns Pálssonar er þrátt fyrir allt hið markverðasta i sem undirritaður hefur séð til leikarans. Hér er ekki ætlunin að reyna til við neina frekari útleggingu Diirrenmatts. En vert er að benda á það hversu einföld frumefni liann notar til leikia sinna: bæði Heimsóknin og Eðlisfræðingarhir byggja á reyfarasögum sem sviðs list Diirrenmatts hefur í æðra veldi: þau eru leikhúsverk fyrst og síðast. í eftirmála við Heim- sókn gömlu konunnar, þar sem eru dvrmætar vísbendingar til skilnings á leiknum, leggur Diirrenmatt mest upp úr ein- faldri, eðlilegri túlkun hans, þar sem skop hans misfarist ekki. — Ekkert skaðar þennan gamanleik sem endar sorglega melr en graf- aralvara, segir hann, — tierischer Ernst. Þann skaða hreppti Leik- félag Reykjavíkur. Að honum stuðlaði í senn ófullnægjandi leikstjórn og liðskostur sýningar- innar. Þýðing Halldórs Stefánssonar heyrðist mér bókleg og alls ekki hnökralaus; heiti leiksins er fyrsta ambaga hennar. Og leik- mynd Magnúsar Pálssonar virðist tómur misskilningur: þessi leikur gerist ekki í ..absúrdum” rusla- garði heldur smábæ sem er lýst lausdreginni, en raunsæilegri lýs- Madeleine Robinson í hlutverki frú Grubach. Stórmynd 0. Welles í Bæjarbíói m BÆJARBÍÓ hefur inn an skamms sýningar á myndinni „The Trial“, sem gerð er af snillingn um Orson Welles, sem jafnframt leikur í henni 'Vðalleikarinn er Anthony Perkins og með honum þær Jeanne Moreau, Romy Schneider, El-a Ma-rtinelli o.fl. Myndin er gerð eftir sögu tékkn eska rithöfundarins Franz Kafka. Hann skrif aði bókina um 1920 og lýsir hún skoðunum hans á réttlæti framtíð arinnar. „The Trial“ er mikið umtöluð mynd sem hlotið hefur mis- jafna dóma. Þó eru flestir sammála um á- gæ*i hennar. Efnið er stórbrotið og endirinn andi boðskap- Sumir flytur með sér ógnvekj gapirýnendur segja' myndina eina þá efnis mestu, sem þeir hafa nokkurn tíma séð, og á- deilan (eða niðurstaða Kafkas) sé hvöss og eigi erindi til allra. Welles flytur sjálfur formála þar sem hann segir: — Fyrir framan dyr réttarins stendur vörður Maður kemur til hans og vill komast fyrir rétt inn, en vörðurinn getur ekki hleypt honum inn. Getur hann komist inn seinna? Kannski segir vörðurinn Maðurinn reynir að kíkja gegnum dyrnar. Hann hafði alltaf heyrt að hver sem vildi gæti gengið fyrir réttinn- Reyndu ekki að kom ast inn án míns leyfis segir vörðurinn. Ég hef vald þó að ég sé lægst settur af vörðunum. Verð irnir við salina inn af þessum eru hver öðrum voldugri. Maðurinn sezt niður við dyrnar og þar bíður hann. Hann bíð ur í mörg ár- Hann gef ur frá sér allar eigur sínar í von um að múta verðinum. En hann segir Ég tek aðeins á móti þessu svo að þér finnist þú hafa reynt allt sem hægt var. Með bið sinni Sendið okkur myndir ðf danshljómsveitum í Reykjavík og reyndar á landinu öllu, eru marg- ar hljómsveitir sem eru lítt þekktar. Við viljum gjarnan sjá andlitin á þeim sem flestum, og biðjum því hér með allar dægurlagahljómsveitir — þekkt- ar eða óþekktar — að senda okkur myndir af sér. Með myndunum væri gott að fá upplýsingar um hvaða hljóðfæri er leikið á, og að sjálfsögðu nöfn allra hljómsveitarmeðlimanna. Þáttur þessi birtist á hverjum degi, svo að við lofum því að birta allar myndir sem okkur eru sendar. Anthony Parkins í hlutverki Joseph K. nn tt kvikmyndir skemmtanir dœgurlög ofl. -öll hin löngu ár hefur maðurinn meira að segja kynnzt flónum f pelskraga varðarins. Og þegar hann verður gan» all og gengur í barndómr’ biður hann flærnar um, að fá vörðinn til að hleypa hohum inn- Sjón- hans hefur daprast. Samt skynjar hann geisl ana frá dyrum réttarina Og nú áður en hann deyr felst m reynsla hans I einni spurningu. Hann veifar verðinum til sfn Þú ert óþreytandi segir vörðurinn, hvað vilt nú? Maðurinn segir: AU ir reyna að njóta rétt lætis. Hvers vegna hafa þá eijgir aðrir komið að þessum dyrum í 511 þessi ár? Heyrn hans er léleg svo að vörðurinn hrópar í eyru hans: Eng inn -annar en þú gætf hafa komizt inn um þesa ar dyr. Þær voru ein göngu ætlaðar fyrir þig< Og nú loka ég þeim- Þessi saga felst í bólC Franz Kafka ,,The Trí- al“ (Réttarhöldin). Röle frásagnarinnar eru eina og rök i draumi — f martröð. Við erum Bll ákærð. Ré4tarhöldin yt-1 ir gamla manninum ern' réttarhöld yfir mannkyn inu“ [. ingu. Leikurinn greinir, meðal annars, frá viðreisn hans, frá velferðinni í Gullen, bæði í mynd og máli. — Ó.J. Kraftaverk . . . Framhalð. al 16. slðu. út í loftið og dreypti á hinu- Þjónninn veitti þessu háttalagi mannsins eftirtekt og undraðist það stórum- Viku síðar kom mað urinn afur og gerði nákvæmlega það sama: pantaði tvö glös af asna, drakk úr þeim til skiptis og tau4aði skál öðru hvoru. Þjónn inn stóðst nú ekki lengur mátið og spurði hvað þetta ætti eiginlega að þýða. Maðurinn kvaðst eiga góðgn vin, sem nú væri staddur erlendi-, og hefðu þeir bundizt fastmælum um að hafa þann hátt inn á einu sinni í viku, hvor í sínu landi. — Mörgum vikum síðar, þegar maðurinn var orðinn fastur gestur á Naustinu og flest r vissu hvernig í pottinn var búið, kemur hann og pantar ekki nema eitt glas. — Er vinur þinn kominn heim spurði þjónninn. — Nei, svaraði hann og var skelfing fýldur á svipinn- — Hvað hefur þá komið fyrir? — Æ, svaraði han og stundi þungan. — Ég var hjá lækninum og hann bannaði mér að drekka. Ég hef lengi vitað að kvenfólk ber ekki minnsta skynbragð á kímni, en hins vegar fæ ég varla lýst vonbrigðum mínum yfir við brögðum kerlu minnar- Henni stökk ekki bros á vör, heldur sagði hún með ísköldum hreim í röddinni: — Alltaf þurfa þessir brandar 'ar þínii- að vera um helvítis brennivínið! Nú fór kraftaverkunum heldur be‘ur að fækka. Skömmu eftir hin grimmilegu örlög bezta brand :ara í heimi, Þurftum við endilega að mæta aðaPkvísunni á skrif •stofunni. Ég tók virðulega ofan og brosti. — Hvaðan þekkirðu þessa, spurði kerla. — Æ, maður kynnist svo mörgu kvenfólki í viðskiptalífinu. Kerla þagði um stund, en spurði síðan ísmeygilega: — Átt þú viðskipti við hana eða hún við þig? Stemmningin var fokin út í veð ur og vind. Sunnudagssólin í bless aðri sálinni minni var endanlega fyrir bí, og grá hversdagsþokan lagðist yfir allt- . . • Siannes á horninu Framhald af 2. síðu þjóðir skilja hana ekki. — Og hvaðan kemur höfundi sú speki, að eftir breytinguna muni fólk aka „miklu varlegar en ella“. ÞETTA ER HREINLEGA ósk- hyggja mannsins en engin rök Hitt er líklegra, að breytingin kosti mörg mannslíf. Enginn get ur áætlað hvað margir mundu farast vegna umferðarslysa fyrsta árið eftir breytinguna. Ég teldl- þjóðina sleppa vel, ef dauðaslya in yrðu ekki fleiri en 50, en þau gætu orðið himdrað. ÉG SEGI ÞVÍ MEÐ ÞÉR: Hægrl handar akstur hér er fárinna. Og ég vil segja lireinn glæpur, sem kostar þó ríkið um 50 milljónir kr. Allir sem eru á móti „fásinn unni,“ ættu að sameinast og kveða! niður þennan andstyggilega draug* Bifreifia- ^ eiöendur 1 Sprautum, málum auglýsingaf á bifreKSar. Trefjaplast-viðgerðir. hljóð- einangrun. BlLASPRADTHN 1 JÓNS MAGNÚSSONAB 1 Réttarholti v/Sosraveg ’ Síini 11618. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. maí 1965 JJj"

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.