Alþýðublaðið - 21.05.1965, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.05.1965, Qupperneq 8
ÉSLENZK TJÖLD FYRIR ERLENDA VlSINDAMENN ÞETTA byrjaði eiginlega í kjall ■ ara á Spítailastígnum. Allt unnið í aukavinnu^ segir Jón Guðmunds : son, forstjóri Belgjagerðarinnar. — J>ið voruð lengi í Sænska frystihúsinu? — Já, svo fluttum við í Sænska frystihúsið. Fyrirtækið var form lega stofnað þar 1934 og starf aði þar i mejra en 20 ár. Og nú ' erum við hér (Bolholt 6). Eins og þú sérð gátum við naumast búið svo vel um okkur hér sem við vildum, það þurfti að flýta svo mikið verkinu við bygg ingu hússins til þess að við gæt um flutt verksmlðjuna hingað nógu fljótt. Jón Guðmundsron stjómar fyr irtækinu ásamt sonum sínum. Sjálfur er hann forstjórinn- Árni Isonur hans er full'rúi (segiíl vera sendisveinn) Valdima)r etr sölustjóri og Guðmundur er sölu $ 21. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ irnar aftur, þunginn lá allur í ólunum, en í þessum hvílir hann meira beint ofan á öxlunum. Bæði Norðmenn, Svíar, Þjóðverj ar og Svisslendingar hafa lært af í'.ölum að búa til svona pofca. — Hvað kostar þessi þoki? — 870 kr. — Er verðið sambærilegt eða hagstæðara en á eriendum pok um? — Það er mun hagstæðara. Bakpokar hafa ekki verið fluttir inn lengi. Þeir mundu verða of dýrir- Og þó eru þeir á frílista. — En er eitthvað flutt inn af tjöldum? — Mjög lítið, segir Árni. Það borgar sig ekki, þau yrðu of dýr lika, auk þess sem þau eru yfir leitt úr þynnri dúk, mundu ekki standast þær kröfur sem gerðar eru hér, þar sem búast verður við rytjusamri tíð. Smásöluverð á tjöldum er mun lægra hér en víðast erlendis. — Ferðaútbúnaður er þá ef til vill ekki dvrari hér en annars staðar yfirleitt? — Hann er ódýrari hér. Hér er hæg+ að fá tveggja manna tjald, tvo svefnnoka og einn bak poka fyrir innan við 4500 kr. — Flytiið bið bá ekki eitthvað út af þes arí vöru ykkar? — Við Fvtium ekki mikið út af ferðaú+húnaði. Þó höfum við flutt skótatiöld tiil Færeyja og ýmiss konar annan ferðaútbún að. Olckar framleiðsla líkar vel Þeir stjórna: Frá vinstri: Einar Gísíason verkstióri, Jón Guð- mundsson forstjóri, Valdimar Jónsson sólustjóri, og Árni Jóns- son fuUtrúi. keppni við erlenda framleiðslu Spurningin er: Eigum við að leggja þetta allt saman niður og fara til- sjós? Erindið var að fá að sjá iðn aðinn pg leggja nokkrar spurn ingar fyrir forstöðumenn þessa fyrirtækis, sem í bókstaflegri merkingu orðsins er fjölskyldu fyrirtæþi- Belgjjágerðin frarnleiðir tjöld svefnptlca, bakpoka, hvers konar ferðaútbúnað og skjólföt. Einar er leiðsögumaður um sali verk smiðjurinar, þar sem lágværar en hraðgengar saumavélar suða, hnappagatavélar, vél sem sýður Vétiri sem þessi kona stjórnar bræðir' saman plast. Hún límir ekki, heidur bræðir svo aff sam skeytin eru heil, þegar storknaff er. (Efri myndin) Viff hnappagatavélina. (Neffri myndin.) einbeitingarsvip sem jafnan er á andlitum þeirra manna sem vita hvað þeir eru að gera, og þá lýtur vélin húsbónda sínum eins og hugur manns. Árni upplýsir að þeir fram lejði 8—9 tegundir af tjöldum, 3 tegundir af bakpokum, 3 teg undir af svefnpokum, alls konar. töskur, og skíðafatnað eða fatnað til ferðaíaga- Valdimar vekur athygli á ný legri gerð bakpoka. — Þetta er Alpapokinn kunni segir hann, allra bezti bakpoki sem upp liefur verið fundinn. ít alir fundu hann upp, ætluðu hann hemveitum sínum sem stað seHar voru í Ölpunum- Þaðan er nafnið komið. Það er hægt að bera í honum 40 kg. af farangri mun auðveldar en minni þyngd í venjulegum pokum. Hann er, eins og þú sérð sniðinn þannig að þunginn situr vel ofan á öxl unum, er mjór niður og breikkar upp, grindin er líka allt öðruvísi En gömlu pokarnir toguðu í axl maður. Einar Gíslason tengda sonur Jóns er verkstjóri. Tíðindamaður blaðsins hefur heimsótt Belgjagerðina í tilefni af því að nú er mjög um það rætt, hvort og að hve miklu leyti íslenzkur iðnaður stenzt sam jiiiiiiKttaiiiiii saman plast—vélar sem sauma miklu hraðar en sjálfur fjandinn enda þurfti hann forðum að hlaupa í kringum bæinn, því að hann hafði svo langan þráð í nálinni. Og konurnar sem stjórna vélunum eru með þennan rólega Rætt við forráðamenn Belgjagerð- arinnar um framleiðslu hennar, hvers konar ferðaútbúnað og skjól- föt. En slík framleiðsla er ódýrari hér en annars staðar, enda hafin útflutn- ingur á henni, þótt enn sé í smáum stíl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.