Alþýðublaðið - 21.05.1965, Síða 10
Reykjavík - Hafnarfjörður
Frá og með deginum í dag breytast fargjöld á sérleyfis-
leiðinní Reykjavík — Hafnarfjörður.
Aðalgjöld verða:
Reykjavík — Hafnarfjörður ........ kr. 11,00
Reykjavík — Garðahreppur ......... — 9,25
Reykjavík — Kópavogur ............ — 7,00
Sjá nánar auglýsingar í vögnum og biðskýlum.
LANDLEIÐIR H.F.
vantar unglinga til blaðburðar á
Seltjarnarnesi.
Alþýöublaðiö
Sími 14-900
Þegar afi . . .
> Framhald. af 16. slðu.
—i Þú mátt ekki svíkja það sem
þú hefur lofað, drengur minn.
Hg lœt þig hafa tíu aura til þess
að halda honum afa þinum vak
ándi, en nú hefur þú svikizt um
þaö.
(Stráksi stakk báðum höndunum
(Jjú|)t niður í buxnavasana, glotti
yiS,;tönn og svaraði: jlf
— Ég vil ekki sjá þessa tíu aura
þína framar, því að í morgun
sagði afi við mig: Þú skalt fá 25
aura, ef þú vilt lofa mér að sofa
á,friði í kirkjunni.
JÞetta var tvímælalaust sá bezti,
sem fram kom í kaffinu okkar
þennan daginn og hér kemur að
lokum sá næstbezti:
Nýgift frú kom hágrátandi til
sálfræðings og sagði sínar farir
ekki sléttar í hjónabandinu. Þeg
ar grátköstunum linnti gat hún
stunið því upp, að maðurinn
siitn' læsi blöðin spjaldanfna á
milli, áður en, hann færi að sofa
á kvöldin.
— Já, en góða frú, sagði sál-
fræðingurinn. — Ég get ekki séð
neitt athugacert við það, þótt mað
urinn yðar lesi blöðin. Dagblöð í
nútímaþjóðféla'gi eru eins og eit
urlyf. Þegar maður er einu sinni
búinn að venja sig á að lesa þau
á ákveðnum tíma dag hvern, þá
getur maður bókstaflega ekki
hugsað sér að hætta því. Þér verð
Orðsen foif ipöIIIiiii ding til ^íp'piiíIa
UBIB
Gjaldfrestur iðgjalda ábyrgðartrygginga bifreiða rann út 15. maí s.l. Er því alvarlega skorað á þá, sem eiga iðgjöld sín ógreidd, að gera full skil nú þegar.
Almennar Tryggingar h.f. Sjóváfryggingafélag íslands h.f. Tryggingafélagið Heimir h.f. Yerzlanafryggingar h.f. Samvinnufryggingar Trygging h.f. Váfryggingaféiagið h.f.
ið nú að vera svolítið tillitssöm þó þessi setning: öðrum miður. Það er svo mlsjafn
við hann og lofa honum að gera — Mér er alveg sama þótt hann smekkur manna, sagði sálfræðing
þetta. En ég skil ósköp vel, að yð lesi blöðin. En það sem hann les urinn.
ur finnist þetta miður. í þeim. — Já, stundi frúin loks upp og
Frúin grét nú enn meir en áð — Já, dagblöðin birta sitt af snökti. — En hann lés ekkert
ur, en milli ekkasoganna, skildist hverju, sem sumum líkar vel og nema hjónabandsnuglýsingarnar.
Kvenskór frá (jaL,r
(al or skoverksmiðjurnar
framleiða eingöngu kvenskó og eru
með þeim fremstu, sem ákvarða skó-
tízkuna á meginlandi Evrópu.
Qabor kvenskór
Ný sending
SKÓVAL
Austurstræti 18
Eymundssonarkjallara.
21. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ