Alþýðublaðið - 27.05.1965, Side 1
FIMMTUDAGUR, 27. maí 1965 - 45. árg. - 118. tbl. - VERÐ 5 KR,
NÖTT
SeySisfSrðij 08,00:
-Engin sáld hefur enn borizt til
Seyöisfi jröar, en unnið er að Því
dag- og nótt að nndirbúa síidar
verksmiðju ríkisins á istaðnum fyr
ir vertíðina. í sumar verða starf
a-ækt 10 söltunarplön á Seyðisfirði
Er það einu fleira en í fyrra.
Sú sem bætist við verður úti á
Hánefsstaðaeyrum, þar sem áðif’
var talsverð byggð en er nú í
eyði.
Gífurlegur skortur er nú á vinnu
afli og má segja að ekki fáist
nokkur maður til neins. Hús í smíð
um standa. hálfbvggð, vegna þess
að' enginn iðnaðarmaður fæst til
starfa. Spennan í atvinnulífinu
hefur víst aldrei verið meiri.
Hartlirig tekur
við af Eriksen
KAUPMANNAHÖFN, 26
maí (NTB—Ritzau).
Paul Hartling rektor hefur ver
ið kjörinn formaður þingflokks
Vinstri fíokksins, sem er annar
stærsti stjórnmálaflokkur Dan
merkur.
Hartling rektor er 50 ára að
aldri, og hefur tæplega fjögurra
ára þingmennskuíeril að baki.
Eggert G. Þoirsteinsson
sppiaisi
'••• :' -:0
■i \
ÞAÐ VAR MARGT UM manninn á vellinum í gær, þegar brezka knattspyrnuliðið Coventry City
keppti við Keflvíkinga. Á að gizka 5000 manns voru á vellinum. Myndina hér að ofan tók ljós-
myndari blaðsins af mannmergöinni og bOafjöldanum fyrir utan. Sjá nánar um Ieikinn á íþrótta
síðunni. (Mynd: JV)
lí::í,feOB
Reykjavík, EG.
— í JÚNÍ-SAMKOMTJLAGINU í fyrra var því lofað af hálfu
ríkisstjórnarinnar, að fyrir mitt þetta ár skyldi hafa verið ráðstaf-
að 250 milljónum króna til að afgreiða fullgildar umsóknir um lán,
sem fyrir lágu J. aprfl 1964. Þetta loforð hefur nú verið efnt, því frá
því að júní-samkomulagið var gert og þar til nú hefur 254 milljónum
króna verið ráðstafað til lánveitinga. — Á þessa leið mælti Eggert G.
Þorsteinsson, formaður Húsnæðismálastjórnar, er hann ræddi við
fréttamenn í gær. *
Eggert kvaðst búast við, að nú lægju um það bil 1000 umsókn
ir um lán óafgreiddar hjá Húsnæðismálastjórn.
i efni verið samþykkt á Alþingi í vor
en meginatriði þeirra væri það,
að þau kvæðu á um að lánin
hækkuðu úr 150 þúsund kr- á
íbúð í 280 þúsund og að Jramveg
is yrðu allar lánsumsólcnir að
koma, áður en framkvæmdir hefj
Framhald á 14. síðu.
Um mánaðamótin júní—júlí í
fyrrasumar var þegar byrjað að
keppa að því að afgreiða eins
margar umsóknir og' unnt væri,
sem borizt höfðu fyrir 1. apríl
1934 og voru fullgildar í samræmi
við þær kröfur, sem Húsnæðis
málastjórn setur. Sem fyrr segir
lofaði ríkisstjómin að 250 millj
ónir króna skyldu verða til ráð
stöfunar á síðari helming ársins
1964 og fyrrj helmingi 1965. Við
þetta hefur verið staðið og var
úthlutað í þrennu lagi á þessu
tímabili samtals 254 milljónum
króna. Reyndist kleift að gera
þetta, þar sem 50 milljónir króna
voru fengnar að láni hjá Seðla
banka íslands, og endurgreiðir
Húsnæðismálastjóm þær af eig
in tekjum á fimm árum.
Eggert minntist á ;að i júní
samkomulaginu hefðu einnig verið
ákvæði um nýja löggöf úm húsnæði
ismálin, og hefðu lög um það
ur ambassador í USÁ
★ Pétur Thorsteinson heilsar Stikker, fyrrverandi framkvæmda-
stjóra NATO.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTEO , til
kynnti í gær, að það hefííi ákveð
ið að slúpa Pétur Thors teinsson
ambassJdor íslands í Washington
og mun liann taka við þvi starfj
innan skamms. Pétur er nú am
bassador í París.
Pétur Thors'einsson er einn
reyndasti og færasti sendimaður
íslands erlendis. Hann fæddist í
Reykjavík 1917, varð stúdent 1937
og cand. juris. frá Háskólanum 19
44. Hann hóf sama ár starf í utan
ríkisþjónustunni og var fulltrúi
í sendiráðinu í Moskvu til 1947.
Framh. á 15. síðu.