Alþýðublaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 14
MAÍ
27
JFimmtudagur
! DAG ER FIMMTUDAGUR 27. maí. Uppstigningardagur, 6. vika sumars,
tungl í hásuðri klukkan 9,32. Þennan dag árið 1922 rekumst við á þessa
Edausu í Alþýðublaðinu: National Tidende birtir „Landet med de hvide
Bjerge" er Jóhann sái. Sigurjónsson hafði eftir sig látið. Jafnframt segir
blaðið Jóhann hafa verið áhrifamest þeirra skálda er ritað hafa danska
tungu síðasta mannsaldur.
veörið
Hægrviffrl, léttskýjað, hiti 6—13
stig. í eær var liægviðri um allt
lland- I Reykja'vík var norðaustan
kul, hiti 11 stig, þurramistur-
TIL HAEVIIMQJU
MEÐ DAGBNN
22- maí voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns ung
frú Steinunn Norðfjörð og Kristj
án Riehter vélstjóri, Langholís
vegi 194..
(Studio Guðmundar Garðastræti)
Dómkirkjian. Messað uppstign
ingardag kl- 11 f.h- Séra Óskar
J. Þorláksson.
F íkirkjan í Reykjavík. Messað
uppstigningardag kl. 10 f.h. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Neskirkja- Guðsþjónusta kl. 11
f h. uppstigningardag. Séra Frank
M- Halldórscon. Messa í dag kl.
2 e.h. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja Messa kl- 11
22. maí voru gefin saman í hjóna
band í Fríkirkjunni af séra Jóni
Þorvarðssyni ungfrú Ingibjörg
ÓLafHdcíbtip' og Poul S. Busse.
Heimili þeirra er að MeðalhoTi 91.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
f.h. Séra Sigurjón Þ- Árnason.
Laugarneskirkja. Messa upp
stigningardag kj. 2 e.h. Séra Magn
ús Guðmundsson frá Ólafsvík.
Kaffisala kvenfélagsins í Laugar
nesskóla að messu lokinni-
Séra Garðar Svavarsson.
Háteigsprestkall. Messað í Sjó
mannaskólanum á uppstigningar
dag kl. 2 e.h. Séra Arngrímur
Jónsson.
Elliheimiiig Gnind- Guðsþjón
usta kl. 10 .h- Séra Arngrímur
Jónsson messar. Altarisganga.
Frá Réttarholtsskólanum. Skóla
slit og áfhending einkunna fer
fram laugardaginn 29. maí 1. bekk
ingar mæti kl. 1 e h- 2. 3. og
bekkingar mæti kl. 2 e.li.
Frá Guðspekifélaffinu. Baldurs
fundur verður haldinn í kvöld kl.
8.30 að Ingólfsstræti 22. Gretar
FelT flytur erindi er nefnist Upp
risa og himnaför- Hljómlist, aðal
fundarstörf. Gestir velkomnir.
Muniö Pak-
Istansöfnun
ffau£a krossins
Húsnæðislán
Framh. af 1. síðu.
ast eða kaup eru gerð, annars
er lánsumsókn ekki tekin gild-
Þá sagði hann, að eigin tekjur Hús
næðismálas'ofnunajrinnar hefðu
með lögunum aukizt verulega og
horfði það mjög til að styrkja
alla starfsemi hennar.
Þær umsóknir sem nú hafa ver
ið afgreiddar sagði Eggert, falla
ekki undir ákvæðin um lánahækk
unina. Þau koma til framkvæmda
varðandí þær byggingarfram
kvæmdir, sem byrjað Var á eTir
síðustu áramót. Hú næðismálin
eru nú meðal annars til umræðu
sambandi við þá heildarsamn
inga, sem framundan eru i byrjun
næ'ta mánaðar og hefur verið
rætf um hvort unnt yrði að fara
einhverja millileið varðandi þá
sem hófu byggingarframkvæmdir
á tímabilinu frá 1. apríl 1964 og
fram til áramóta. En það mál er
allt á byrjunarstigi og ekkert
hægt að segja um það enn sem
komið er.
Ég mundi *elja að nú lægju
fyrir um það bil eitt búsund óaf
greiddar umsóknir, annars brevt
ast þessar tölur nokkuð dag frá
degi, sagði Eggert- Þessum um
snknum má skinta i tvenn*'. annars
! vega- bær sem bárust fvrir ára
’mót og svo bær sem komu pftír
áramótin. Ég bvs't við að mpiri
h’uti Iimsólfnánn’ haf, komifi pft
ir áramóf. pnnars iioPnr pw," f
ið fmm á bví náWnom knnnun.
TV/Tiíiíifl! við Viá fpkiumngnipilra ppm
við nij bnfíim. há er hpQ™ pVlri
oð r-»n*o að bfPr umsnVnir sem
bprnst á bnim ttmq'. cem pftm Pv
"f bpccn árj. btióti nfprpÍðcTu fvrr
on á níoctp n"i hvnrt com or f
Vnrmi lánc pðp LáncfiárloforfLa
ppð; Vtítfori að loVum.
Pólarnir
Framhald af 3- síðu.
sett á þá f.vrr en löngu síðar.
Á þessum árum var mikill hús
næðisskortur í bænum og fór
þá sem oftar, að barnmargar
fjölskyldur fengu sízt inni. —
Pólarnir bættu mikið úr hinni
brýnu þörf þessa fólks. Þarna
voru í fyrstu mikil þrengsli,
þar sem stórum fjölskyld-
um var kúldrað saman í mjög
litlum íbúðum. Pólarnir voru
upphaflega á mjög afskekktum
stað, enda byggðir utan við
bæinn eins og hann var á þess
um tíma. Alla tíð var það talið
neyðarúrræði að þurfa að leigja
í Pólimum og sem dæmi má
nefna eftirfarandi vísn, sem
tU varð, þegar karU nokkrum
var vísað á Pólana til íbúðar:
Bærinn hefur býsna vel
burtnumið ö:Vl sín skrapatól,
sent þau út á eyðimel,
einn, sem hann nefnir Suður-
pól.
Áður var byggingasamstæða
þessi nefnd Suðurpóll, sem
líklega hefur verið mótsetning
við Norðurpól, en svo var
innsta húsið við Hverfisgötu
nefnt. — Búið var í Pólnnum
til skamms tíma, en flestir af
síðnstu íbúunum þar, munu
hafa flutt í hinar nýju blokk-
ir ' Rcykjavíkarbæjar við
Kaplaskjóisveg.
Myndabók
Framliald af 3- síðu.
ur formála’ að bókinni og alla
myndatexta, sem eru á 6 tungu-
málum. Innan á kápum bókarínnar
eru kort af íslandi.
í myndum sínum leitast höf-
undurinn við að lýsa landinu og
þjóðinni sem bezt. Fremst -eru
myndir úr Reykjavík, síðan mynd
ir frá Suðurlandi og farið hring-
inn í kringum landið og síðast
eru myndir af Surtsey.
Tíu ár eru nú liðin síðan Hjálm
ar gaf út myndabókina ísland
farsælda frón, en hún fékk mjög
góðar viðtökur eins og kunnugt er.
Myndirnar í þessari nýju bók eru
allflestar teknar síðan sú eldri
kom út og langflestar á síðustu
3 til 4 árum. Eru þær teknar á
öllum árstímum og margar þeirra
í vondum veðrum en ekki aðeins
á sólfögrum sumardögum eins
og gjarnan er siður, þegar mynd-
ir eru valdar í íslenzkar mynda
bækur.
útvarpið
(Áður útvarpað 2. janúar s.l.).
17.30 Barnatími: Barnatónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói 15. maí.
'Stjórnandi: Igor Buketoff.
Kynnir: Rúrik Haraldsson.
8.30
8.55
9.10
11.00
12.15
14.00
15.30
16.30
Uppstigningardagur
Létt morgunlög.
Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna.
Morguntónleikar. — (10.10 Veðurfregnir).
Messa í safnarheimili Langholtssóknar
Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson,
Organleikari: Jón Stefánsson.
Hádegisútvarp.
Miðdegistónleikar: í tónleikasal. Peter Ser-
kin píanóleikari frá Bandaríkjunum leikur í
Austurbæjarbíói í Reykjavík í marz s.l.
Kaffitíminn:
a. Magnús Pétursson og félagar hans leika.
b. Monte Carlo hljómsveitin leikur „Rauða
sarafanann" o. fl. lög; Ervvin Halletz stj.
Veðurfregnir.
Endurtekið efni:
„Bíddu mín við Bóndahól“, dagskrá úr ís-
lenzkum dönsum og vikivökum í samantekt
Sveins Einarssonar fil. kand.
Aðrir flytjendur: Kristín Anna Þórarinsdótt-
ir, Arnar Jónsson og Andrés Björnsson.
18.30
18.55
19.20
19.30
20.00
21.00
22.00
22.10
22.30
23.30
Einsöngur: Italskir úrvalssöngvarar syngja
aríur úr óperum.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
Með ungu fólki. Troels Bendtsen og Andrés
Indriðason sjá um þáttinn.
Dagskrá um hesta.
a. Einar Sæmundssen talar.
b. Guðbjörg Vigfúsdóttir les ljóð, „íslenzk-
ur iiestur" eftir Huldu og „Hófatak“ eftir
Guðfinnu frá Hömrum.
c. Séra Guðmundur Óli Ólafsson ræðir við
Sigþrúði Guðnadóttur, Gýgjarhólskotl.
d. Dr. Sturla Friðriksson flytur ferðasögu af
fjöllum.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Bræðurnir“ eftir Rider Hagg-
ard í þýðingu Þorsteins Finnbogasonar.
Séra Emil Bjömsson les (10).
Kvöld í Reykjavík.
Ólafur Stephensen flytur djassþátt.
Dagskrárlok.
oooooooooooooooooooooooo<k>oooooooooooooooooooooco
Faðir okkar
Bjarni Hákonarson
frá Reykhólum
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 29. maí kl.
10,30 f.h.
Börnin.
Móðir okkar
Regína Magdalena Filippusdóttir,
sem andaðist að heimili sínu Laufásveg 72, laugard. 22. maí, verður
jarðsett frá Dómkirkjunni föstud. 28. maí kl. 10.30 f.h.
V31
Helga Jónsdóltir
Þórunn Jónsúóttir
Nanna Jónsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir
14 27. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ