Alþýðublaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 5
( r ! i SIOLZ- aufomaíic HRÆRIVÉLIN með tímastillinum. Nýjasta nýtt á heimsmarkaðnum. FORMFÖGUR ÞÆGILEG STERKBYGGÐ Afborgunarskilmálar .ÐL.ý Á J— FULLMATIC Þvottavélin fer sigur- för um alla Evrópu. - Alsjálfvirk með 12 þvottakerfum. — þar af 2 með suðu. Afborgunarskilmálar HÁR- ÞURRKAN Gerðir yður kleift að laga og þurrka hár yðar heima á tæpum hálf- tíma. Þér ráðið sjálfar hitastigi þurrkunnar. Fæst með borð- eða gólfstatívi Ver. frá kr. 850,00. Afborgunarskilmálar KÆLISKÁPAR 210 I. Fallegir — Sterkir ÓDÝRIR og SÉR- STAKLEGA NOTADRJÚGIR. Afborgarskilmálar Landsþekktar gæðavörur. Eldavélar — Eldavéla- samstæður — Ryksug- ur — Frystikistur — Þvottapottar. Afborgunarskilmálar ) Knattspyrnan Framhald af 11. síðu. ínnherji stórglæsilegt mark, sem Kjartan á<ti engin tök á að verja Mínútu síðar á Sig. Albertsson hörkuskot af um 40 m. færi í þverslá, óheppinn þar Sigurður. Síðustu mín. voru svo þóf á miðj um velli, þar sem harkan var í hávegum höfð. Leikurjnn var í heild nokkuð góður ag seinni hálfleikur mjög góður og seinni hálfleikur mjög í þeim býr. Þeir gáfu þeim brezku ekkert eftir knattspyrnulega séð Og úthaíd virðast þeir hafa nóg, kannski eru þeir heldur feimn lr við að skjóta, en það þurfa þeir ekki að vera því skyttur eiga þejr góðar- bk LIÐIN. Bretarnir eru góðir og fljótir Bð losa sig við boltann og send ingar öruggar- Vissulega er þarna á ferð atvinnumenn, það sýndi allt þeirra framferði tafir hrind ingar, hróp og köll. Beztir sýnd ist mér h. bakvörður og v. inn herji. einnig voru útherjarnir góð ir. Lið ÍBK var rnjög gott og sam stillt í þessum leik, aðalgallinn er sá hve bakverðirnir og mark vörðurinn eru lélegir. Framvarðar línan og framlínan eru góðar- Beztu menn liðsins fundust mér vera Karl, sem aldrei gafst upp og var sívinnandi allan leikinn einnig var Rúnar góður. Framverð irir komu allir vel frá leiknum- Þó Sig. Albertsson bezt, hann I hetfufr gó*a yftirferð og áfeæ'ta 1 leikni með knöttinn^ þar er svo i sannarlega á ferðinni „landsliðs 1 kandidat". I.V. 1 Ameríkumaður á aö’ „svífa" í geimnum Kennedy—höfða, 25. maí (NTB—Reuter.) Bandaríski geimfarinn Edward H. Whi(e á að „svífa“ í himin geimnum í 12 minútur í geimferff „Gemini 4“ í næstu viku, aff því er skýrt hefur veriff frá á Kenn edy—höfffa. White mun siíga út úr geimfar Inu í annarri hringferðinni en í fyrstu ferðinni eiga hann og ferða félagi hans, James McDivitt, sjálf 3r að taka við stjórn geimskips ins- Dregið verður úr þrýstingi í geimklefanum til að reyna geim búninginn. White á að verða til búinn til að gera tilraun sína þeg ar „Gemini 4“ fer yfir Hawai öðru sinni. White á að taka ljósmyndir á sama hátt og Rússinn Aleksei Leonov með 35 mm. Ijósmynda vél og þá mun McDivitt taka af honum myndir. White snýr aftur inn í geimfarið þegar það fer yfir Antigua. Doiriingo Framhald 'af 2. síffu. fundar, að pólitísk og hernaðar leg afskipti í Domingo—lýðveld inu gerðu ástandið aðeins illt verra. Hann nefndi ekki Banda ríkin á nafn, en fullvíst er talið að hann hafi átt við íhlutun þeirra. De Gaulle forseti hefur áður látið í ljós óánægju með stefnu Bandaríkjanna í Domingo— lýðveldinu. Hátíðahöld Framhald af 3- síffu. hefði veitt af að byggja amk. þrjár álmur til viðbótar þessari einu og væri að sjálfsögðu stefnt að því að bæta þar úr. Sala á merki dagsins og Sjó- mannadagsblaðinu hefst að venju kl. 9,30, og sérstaklega skal minnt á að konur úr Kvennadeild. Slysavarnafélags íslands selja Sjó mannadagskaffi í Slysavarnafélags húsinu á Grandagarði frá kl. 2. Ágóðinn af kaffisölunni verður notaður til að hjálpa börnum frá bágstöddum sjómannaheimilum til að fá örlítinn sumarglaðning með dvöl á góðum stað. Kvenskór frá QaL Galor skóverksmiðjurnar QJ or framleiða eingöngu kvenskó og eru með þeim fremstu, sem ákvarða skó- tízkuna á meginlandi Evrópu. kvenskór Ný sending SKÓVAL Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. maí 1965 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.