Alþýðublaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 15
• y
Leiguhílstjérar . . .
Framhald úr opnu.
bílstjóra verið framdar í viku
hverri.
Við lásum það nýlega í brezku
blaði, að þar væri alveg sömu
' sögu að regja. Þar væru tylftir
og jafnvel hundruð leigubílstjóra
, sem sýnt gætu á sér skurði og
. isár máli sínu til stuðnings. Alla
' jafnan hafa þeir orðið fyx-ir þess
‘ um árásum af hálfu farþega í
aftursaétinu, — sem hafa þó ekki
allir borið þes~ merki að veTa
glæpamenn. Svo er fjöldinn-^llur
af brezkum leigubílstiórum, sem
ekki geta sagt sínar sögur, —ein
faldlega af því að þejr eru ekki ■
ofan moldar: Mennirnir í aftur
sætinu gerðu út um örlög þeirra.
^Árásum á leigubhs*ióra fjölg
ar uggvænlega," sagði í Stýris
hjóljnu. málgagni brezkra leigu
bílstjóra. ekki alls fvrir löngu-
Og blaðið heldur áfram: „Bíistjór
ar, sem aka að næturlagi tor
tryggja nú nær hvern þann far
þega, sem biður um að sér Verði
ekið á fjarlæg og fáfarin svæði,
þar sem hiáioar er lítf eða ekki
að vænta. Leienbíistiórar eru ekki
taugaóstyrkir öðrum mönnum frem
Ur. En að þurfa sð sinna mönnum
af öllu tagi á þeim tíma, þegar
aðrir kúra í bólinu — akandi með
bakið að náunganum, sem kunna
| bera byssu aða rvting innan
' klæða — réttlætir bað ekki þá
. staðreynd. að vm=ir leigubílstjór
• ar hafa freistsz* til að bera á sér
- kuta í sjálfsvarnarskyni.?
í Notthjngham gerðist það ný
lega, að þrír bófar réðust á 26
. ára gamlan leigubíistjóra, Mich
ael Abbott, og stálu af honum 4
sterling pundum, en Abbott lét
það verða sitt fyrsta verk að árás
. inni afstaðinni að sækja um leyfi
. til að bera gúmmíkylfu við akst
urinn. „Ég vil ekkj hvetja bíl
stjóra til að bera þær, en fæ hins
vegar ekkj séð ástæðu til sak
sóknar, ef þeim er eingöngu beitt
í neyðarvörn“, var svar iögreglu
stjórans. Og lögreglunni er illa
við að skorast undan slíkum beiðn
Um bílstjóranna, því að hún hefur
í ýmsum tilvikum orðið að leita
á þeirra náðir. „Leiðir þeirra
liggja um borgina alla. Og oft eru
þeir eina fóikið í nánd, þegar
lögreglan er í vanda stödd, er liaft
eftir einum starfsmanna Scotland
Yard. „Og við ge*um undantekn
ingarlaust treyst á það að þeir
komi til lijálpar-
Og þetta er engin vitleysa. Um
það be’-a sfaðreyndir: Nærri 25
prósent þejrra heiðursskjala, sem
Scotland Yard veitir brezkum borg
urum fyrir dyggilega aðstoð fell
ur í hlut teigubifreiðartjóra- Marg
ir bifreiðasfjóranna haifa veitt
bifreiðum glæpamanna eftirför og
veitt lögreglunni staðarákvörðun
þeirra og enn að-ir hafa beitt
kröftum sínum til að hefta för
þeirra. Meðal hinna siðarnefndu
er Stan nokkur Fisackerley, upp
hafsmaðnr h°ss að ieignbfistjórar
Lundúna, tóku að læ-a judó- Fis
ackerley hélt stórhófa og ræningja
föngnum með af'i ~inu einu sam
|an, þangað til lögreglan kom á
staðinn og hirfi þriótinn. Eftirfar
andi heiiræði er haft, eftir Fisa
ckerley: „Þegar maður e'' á akstri
kl. 2 að nót.tu með skuggalegan
náunga i aftursæ*inu á bílnum
SEX SYNGJANDISYSTKINI
Savannah
tríóið
Ein vinsælasta hljóm
sveit á landinu er án efa
Savanna tríóið. Hana
skipa þrír ungir menn
sem hafa bassaleikara
sér til aðstoðar- Raunar
er óþarfi að kynna þá,
því að varla er það
mannsbarn sem ekki
kannast við Savanna trí
óið: Piltarnir hafa eink
um leikið gömul íslenzk
þjóðlög sem þeir hafa
útsett á nýjan leik, fært
í nýjan búning. Þetta
hefur fallið £ svo góðan
jarðveg að þó nokkrir
ungir menn hafa tekið
til við þjóðlögin og kyrja
nú: „Hann afi minn fór
á honum Rauð“ í stað
inn fyrir Yeah yeah.
Verður það að teljast
nokkur framför. Á mynd
inni er svo Savanna trl
óið. Aftastur er Björn,
vinstramegin Þórir, . og
hægramegin Tróels. ■
Ljósm. Oddur Ölafsson.
„Les Surfs“ er á
hraðri leið með að verða
eitt stærsta nafnið 1
skemmtanabransanum
erlendis, og systkinin
eiga jafnframt marga að
dáendur hér á (Landi.
„Les Surfs“ eru sex syst
kini, fjórir piltar og
tvær stúlkur á aldrinunl
MOLAR
■k Esther Williams tek
ur lífinu með ró núna,
eins og reyndar hún hef
ur gert í nokkum tíma
Nýlega sagðist hún ekki
hafa neinn áhuga á
frá 17 til 22 ára. Þau
ruku upp á toppinn á
mettíma, og eru nú með
fádæmum vinsæl sem
sjónvarpsskemmtikraft
ar. Þau hafa einnig sent
frá sér margar hljóm
plötur sem selzt hafa í
stóru upplagi. Um þess
ar mundir dveljast „Les
því að byrja að leika
aftur — að synda. Hún
virðist vera hamingju
söm með Fernando sín
um Lamas.
★ Elvis Presley á marga
aðdáendur, og svo virð
ist sem þeir séu á öllum
aldri- A.m.k. fékk hann
Surfs“ í Danmörku, þar
sem þau skemmta í Tí
volí, og þegar þau hætta
þar tekur við samningur
við danska sjónvarpið.
Þegar hann svo rennur
út halda þau áfram ferða
lagi sínu um heiminn
Á myndinni eru systkin
in sex.
um daginn bréf frá 87
ára gamalli konu sem
verið hafði aðdáandi
hans frá því að hann
lék í ,,Heartbreak Hot
el“. Húri segir að ekki
ætti að nefna Bítlana til
samanburðar við hann,
þeir komist ekki með
tærnar þar sem hann
hefur hælana-
veitir það notalega öryggiskennd
að vita að maður kann dálítið
fyrir sér í judó.“
LeigubíLstjóra;rnir hafa tekið
judóæfingar sínar mjög alvarlega
og ýmsir lokið afreksstigum í
greininni. Og ótalin eru þau at-
vik, þar sem sú kunnátta hefur
borgað sig. ,,Judó er bezta vörnin
gegn illvirkjum, sem abbast upp á
bílsfjó-a með kröfum um peninga
eða frían akstur", segir Walter
Church, meðlimur Sambands
leigubifreiðaeiganda í Liverpool.
í Glasgow mynduðu hinir 1.500
leigubifreiðarijórar borgarinnar
Varnar og velferðarsamband leigu
bílstjóra, eftir að.einn þeirra, John
Walkinshaw, hafði verið myrtur
í bifreið sinni árið 1961. „Það líð
ur engin helgi svo að einhver jeigu
bílstjóri ,sé ekki barinn, lemstr
aður eða særður," sagði einn bíl
stjóranna við það tækifærþ
í seinni tíð hefur ástandið þó
batnað talsvert í þessum efnum
bæði í Bretlandi og annars stað
ar. Auk þess, sem leigubílstjór
arnir hafa tileinkað sér aukna
líkamsmennt, hefur nefnilega líka
verið aukið á ef*irliti með þeim
af lögreglunnar hálfu. Óeinkennis
búnir lögregtamenn hafa í sí
vaxandi mæli verið gerðir út til að
fylgjast með því, að allt væri með
felldu í leigubifreiðaakstrinum.
En ef júdóið hrífur ekki, hóta leigu
bílstjórarnir að grípa til annarra
ráða.
Á grænu IJési . . .
Framhald af 7. síðu.
slysum, en mjög er baga
legt fyrir hinn almenna öku-
mann, að opinberir aðilar
skuli ekki láta neitt frá sér
fara um þess mál.
Það er skoðun margra,
að ekki sé nú ástæða til að
tvístíga lengur heldur skipa
svo fyrir, að öryggisbelti
skuli vera í hverjum bíl
bæði fyrir ökumann og far
þega. Þótt beltin kunni að
kosta nokkur hundruð krón-
ur hvert, er ei ástæða til
að horfa í kostnaðinn í því
sambandi, fyví mannslíf
verða aldrei metin til fjár.
Glugginn . . .
Framhald af 6. síðu
unni og liggja þar, þar til maður
svo ráfar inn í rúm aftur rnn kvöld
ið, og rjúfa þessa keðju aðeins
til að fylla sig með krásum- Menn
skulu sem sagt ekki hvíla sig um
of, heldur dútla ietthvað um helg-
ar, fara gönguferðir eða vinna
í garðinum sínum. Umfram allt
ekki skipta yfir í algjört aðgerð
arleysi.
ÞolinmæSi . . .
Framhald af 16. síðn
þess var Grænlandsfiskiríið að
byrja.
— Hvað um stjórnmálin? :
í
— Það má segja að stjórijar
kreppa sé eins og er, en stjórnin
mun þó sitja þar til önnur kpm
ur í staðinn- Það verða kosnjng
ar í haust, kosningadagurinn verð
ur að öllum líkindum ákveðinn,
þegar þingið kemur saman á ÓI
afsvökunnj 29. júlí. — er mikið
um dýrðir í Færeyjum. eins og
kunnugt er. Þá streyma allir Fær
eyingar til Þórshafnar og
skemmta sér við söng og dans. . .
HVAÐ ÞARF. . . .
Framhald úr opnu.
eitthvert hlutfall ætti að
mega finna miili fólks
fjöida. presta og biskupa.
Vitað er, að við íslend
ingar búum við fornt og al
gerlega úrelt embættis
mannakerfi, sem miðað er
við aðra öld og hvílir mjög
þungt á herðum þeirra
fáu einstaklingg, sem
byggja þetta land. Fjöldi
presta og sýslumanna er
miðaður við aigerlega sam
göngulaust land; vegalaust
brúarlaust og farartækja
laust. Nú hefur orðið ger-
bylting á þessu sviði. og
þessvegna ætti að
vinna að því kappsamlega
að endurskipuleggja em
bættismannakerfið. 'Og ég
er ekki í nokkrum vafa
um, að á áveðnum sviðum
mæt'i fækka embættis
mönnum verulega. Þess
vegna finnst manni hörmu
legt þegar bisup þjóðkirkj
unnar, jaftn gáfbður og
mætur maður. stefnir nú £
þveröfuga átt með boðun
nýrra, að þv£ er virðist al
gerlega óþarfra embætta,
sem tákna aukna byrði
á herðar almenjiings. Fer
þá raunar að vakna sú
spurning, hvert það sé svo
fráleitt að vekja máls á
aðskilnaði ríkis og kirkju?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. juní 1965 |,5