Alþýðublaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 7
OPIÐ ALILA DAGA
OáKA LAUGARDAGA
OG SURNUDAGA)
mk KL. 8 XIL 22,
Gúmmíviimustofan h/S
BUpholU 35, BerkJavik.
Trefjaplast-viðgerðir, hljóð-
etnangrun.
BÍLASPRAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAR
Réttarholti v/Sogaveg
Sími 11818.
Stöðumælar
úreltir
eigendur
Sprautum, málum auglýsingar
á bifreiðar.
HjótbarðavlSgerðir
Bifreiða-
Stöðumœlarnir, sem alitaf er
verið að fjölga hér í borginni,
eru nú sem óðast að verða úr
elt fyrirbrigði. í stað þeirra er
1 fjölmörgum borgum farið að
nota svokallaðar stöðuskífur,
Úr pappa( sem hver ökumaður
skal hafa í bíl sínum- Á skífunni
er vísir og þegar bílnum er lagt
stillir ökumaðurinn vísinn, en á
hinni hjið skífunnar sést hversu
lengi hann má stanza á hverjum
stað- Sklfuna setur ökumaður síð
an við framrúðuna í bíl sínum
og þannig geta löggœzlumenn
fylgzt með. Ekki á að vera hægt
að hafa rangt við með því að vera
©f lengi, eða stilla vísinn rangt
án þess að lögreglan verði þess
vör.
Stöðuskífurnar hafa þegar verið
teknar í notkun í allmörgum borg
nm í Frakklandi og Ítalíu, í
Miinchen á að fara að taka þær
f notkun og nýbyrjað er að nota
þær i Molde í Noregi.
Vauxhall Victor 101
Véladeild Samands íslenzkra
samvinnufélaga sýndi fyrir
skömmu nýja gerð af Vauxhall
bílum. Vauxhall Victor 101- Bíl
inn er hægt að fá ýmist fjögurra
dyra fólksbíl eða fjögurra dyra
station — bíl. Hann er snotur í út
liti og á áreiðanlega eftir að verða
vinsæll hér á landi eins og hann
TIL ATHUGUN-
AR FYRIR FÍB
Bílasiðunni hefur borizt eftir
farandi bréf:
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
Ihefur unnið mikið og gott starf,
eem óþarfi er að fara mörgum
orðum um. Sérstaklega hefur fé
laginu tekht að þjappa bifreiða
eigendum saman, þannig að sam
tök þeirra eru nú svo sterk, að
hægt er að ráðast í stærri verk
efni en áður.
Ég hef ejna tillögu, sem mig
Iangar til að koma á framfæri
og vona að stjórn FÍB taki hana
til vinsamlegrar athugunar, ef ein
hver stjórnarmeðlimur skyldi
lesa þessar línur. Ilér á landi vant
ar tilfinnanlega að búa út ýmsa
staði þar sem ferðafólk gæti óð
og snætt nestisbita. Það þyrfti
ekkf að. kosta mikið að hrinda
þessu í framkvæmd. Nóg væri að
gera sæmilegt bílastæði og koma
fyrir nokkrum borðum og bekkj
um þar sem fólk gæti setið og
neytt matar síns- Einnig mætti
koma þarna fyrir salernum, ef
henta þætti.
Félög bifreiðaeigenda í öðrum
löndum hafa gengizt fyrir svip
aðri þjónustu, og mörg meira að
segja komið upp sérstökum hjól
hýsastæðum, þar sem fóik getur
komið með hjólhýsi sín og búið
um lengri eða skemmri tíma og
haft aðgang að vatni, eldunargasi
o.fl.
Ég held að það færi vel á því
áð FÍB bryddi nú upp á slíku þar
sem félagið er orðið mjög sterkt
og fjölmennt og nær orðið til alls
landsins. Bíleigandi.
þegar er orðinn í Bretlandi.
Brezka timaritið Motor birti ný
lega grein um Vauxhall Victor
101 eftir að ökumenn, sem ritið
hefur á sinum snærum, höfðu
þrautprófað bílinn við ýmsar að
stæður. Bíllinn, sem þeir skrif
uðu um var með fjögurra gíra
kassa, allir gírar samhæfðir og
var | ^kstajtl'tlga tejkijð til - þfess
hve góður bíllinn væri í skiptingu
og hlutfall þægilegt milli gíra. Til
dæmis var það nefnt, að þótt ek
ið væri á 12 km. hraða í fjórða
gír, væri auðveldlega hægt að
auka hraðann á skömmum tíma
upp í áttatíu til níutíu km. án
þess að þurfa að skipta niður og
rn þess að bíllinn hikstaði eða
hökti eins og venja er til, þegar
svo hægt er ekið í hágír. Vaux
hall Victor 101 er annars með
þriggja gíra kassa standard.
Sérfræðingar þessa tímarits
hrósuðu Mlnum einnig séfestak
lega fyrir mikla aksturshæfni, og
nefndu sérstaklega hve vel hann
færi í beygjum þótt liratt væri
ekið- Farangursgeymsla er óvenju
stór, er sennilega ekki stærri í
neinum bíl af svipaðri gerð. Gott
pláss er fyrir þrjá í aftursæti og
framsæti eru sfillanleg á ýmsa
vegu. Á De Luxe gerðinni af þess
um bíl eru aðskilin framsæti
standard, en annars er bekkur, er
margir kunna betur við. Hemlar
eru sérstaklega góðir, að sögn
brezku sérfræðinganna og hægt er
að fá diskahemla á framhjól. Ekki
þarf að hugsa um að skipta um
olíu á gírkassa eða drifi, og að
eins þarf að smyrja á fjórum stöð
um eftir tæplega 50 þúsund km.
akstur.
Eftir ummælum. þessara sér
fræðinga, sem hafa það að atvinnu
að prófa bíla, er ekki um það að
villast að Vauxhall Victor 101 er
úrvalsbíll, sem hefur marga góða
kosti til að bera.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt oe vel.
Seljum allar teguadir af smuroliu
Á Það hefur verið minnzt
úður á þessari síðu hve und
arlega seint Bifreiðaeftirlit
ríkisins oftast er í sambandi
við allar nýjungar er lúta að
bifreiðum eða öryggi í akstri
Mörg herrans ár liðu áð
ur en frá Bifreiðaeftirlitinu
heyrðust orð um snjódekkin,
sem loks hafa nú verið
viðurkennd í reglugerð-
Enn er það svo með öryggis
beltin, að hvorki heyrist
siuna né hósti frá opinber
um aðilum um það mál- Bif
reiðaeftirlitin á Norðurlönd
um, til dæmis í Noregi, láta
fara fram umfangsmiklar
prófanir á ýmsum nýjung
um, sem fram koma, og síð-
an er mælt með þeim, eða
gegn þeim, eftir þvi sem á
rangur tilraunanna gefur til
efni til.
Öryggisbelti eru nú þegar
komin í allmarga bíla hér á
landi, og þeir sem á annað
borð venja sig við að nota
þau, telja slíkt öryggi því
samfara, að beltin séu ómiss
andi í hverjum bíl. Öryggis
beltin hafa án efa forðað
mörgum íslendingum frá
Framhald á 15. síðu
Ný gerö af „Rússajeppa
FYRIR skömmu hófst innflutn
ingur á nýrri gerð af rússneskum
landbúnaðarbifreiðum( sem í út
liti minna mun meira á venju
legar sendiferðabifreiðar en það
sem í daglegu tali er kaliað jeppi
eða landbúnaðarbifreið. En þessi
bifreið er samt bún öllum kost
um jeppans, hefur drif á öllum
hjólum er há undir og vel búin
fyrir torfæruakstur.
Þessi bifreið, sem er af gerðinni
UAZ 450 hefur verið framleidrt
fyrir innanlandsmarkað í Sovét
ríkjunum í nokkur ár, en útflutn
ingur er til þess að gera nýbyrjað
ur.
Umboð fyrir UAZ 450 hafa Bif
reiðar og landbúnaðarvélar. UAZ
450 er með fjögurra strokka fjór
gengis benzínvél, sem verksmiðj
an segir að eyði 14 lítrum miðað
við, 100 kílómetra akstur- Verð
bifreiðarinnar er áætlað 153 þús
und krónur-
ALþÝÐUBLAÐIÐ - 3. júní 1965 J