Alþýðublaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 13. júní 1965 - 45. árg. - 130. tbl. — VERÐ 5 KR. ' *' ’ , lllsllllllllilliilliill M ■ ' -* , v. -*}) íA Undimefnda- fundum hætt Reykjavík. — EG. 1 GNDANFARIÐ hafa fnlltrúar Dagsbrúnar, Hlífar, Framtíðarinn- ar og Framsóknar og- fnlltrúar at- vinnnrekenda haldlð með sér ondirnefndarfundi, og var slikur fundur sfðast í gærmorgun frá kl. 10 til rúmlega 12. Urðu aðilar þar ásáttir um, að ekki væri árangurs að vænta af frekari undirnefndarfundum og verður þeim þvi hætt um sinn, að minnsta kosti. Var sáttasemj- ara tilkynnt þessi ákvörðun og er talið að hann muni boða samn- ★ Hér áður fyrr hoppuðu allir krakkar f paris, kalla- paris, kellingaparís og glugga parís, en svo fðru ungl- ingamir að dansa „tvist”. Þá var ekki að sökum að spyrja, börnin hættu við parisinn og tóku upp „teygjutvist.” — Síðan er teygjutvist algengust sjón við barnaskóla og annars staðar þar, sem barnahópar safnast saman, einkum þó telpur og mömmmi-p’ hreint blöskrar teygjuruplið f krökkunum. Mynd: JV. ingafund fljótlega eftir helgina. Enginn sáttafundur hefur verið boðaður í deilu þjóna, þerna og matsveina á kaupskipaflotanum. og farskipum, en þess er sömu- leiðis vænzt að sáttafundur verði haldinn í þeirri deilu fljótlega upp úr helginni. MISVIÐRASAMT UM HELGINA • Reykjavík. — GO. SAMKVÆMT upplýsingum Pála Bergþórssonar veðurfræðings' er veður nú allundarlegt á laudi hér. í gær var t. d. blíða og sólfars- vindur hér við Faxaflóann, en er kom norður fyrir Snæfellsnes var þoka og kuldi alla leið vestur um og norður á Siglunes. Þar fyrir austan var svo sunnanátt og hiti, t. d. voru 19 stig á Stac arhóji f Aðaldai á hádegi í gær. Á Aijst- fjörðum var hæg austan átt |og skýjað, 10 vindstig á Sl órhögða. Þegar kom vestur fyrir Þjórsá yar veður bæði hægara og ijartára, nema þokuslæðingur af hafi miili Þjórsár og Ölfusár. í Rjykjpvík var 15 stiga hiti á hádegi í gær. Útlit er fyrir að sania veðúr haldizt um landið yfir ln lgina. EYJAN ER HORFIN Reykjavík. — OÓ. NÝJA EVJAN sem piyndaðist fyrir nokkru austan við Surtsey er nú horfin. Sigurður Þórarinsson og Ósvald Knudsen flugu yfir gos- svæðið í gærmorgun og var þá öll eyjan komin undir sjávarmál, en ekkert lát var á gosinu upp úr sjónum. Alþýðublaðið hafði samband við Sigurð skömmu eftir að hann kom úr fluginu og sagðist hann hafa Vísitalan óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar 1. júní 1965 og reyndist hún vera 171 stig, eða sú sama og 1. maí. ' Miðað er við vísitöluna 100 1. marz 1959. f anlega aftur, sagði Sjgurður, ef gosið heldur áfram af s'ama krafti og hingað tií, en í morgun var gosið svipað og áður og voru sprengingar niðri í sjónum, en vindurinn keyrði niður mökkinn. i Annars hef ég litla trú á að þarna ' verði eyja nema að hún verði land föst við Surtsey, en þá þarf hún að gjósa mikið enn. Nú er ekkert annað að gera en að bíða og sjá hverju fram vindur en í bili er Surtla ekki til. Fyrir aöeins 100 krónur áttu kost á eftirfarandi vinningum: 1) Surnar- leyfisferð til New York fyrir tvo. 2) Sumarlayf- isferð til meginlands Evrópu fyrir tvo. 3) Tveim- ur Volkswagen-bifreiðum. 4) Landrover-jeppa- bifreið. — Það verður dregið í HAB 20. júm og síðan aftur 23. desember. Sami miðinn gildir í báðum dráttunum, án þess að þurfi að endurnýja Iiann. — Skrifstofa HAB er að Hverfisgöti; 4. Síminn er 22710. HAB HAB HAB HAB búizt við að svona færi. Stormur hefur verið á þessum slóðum í.tvo sólarhringa og hefur eyjan ekki staðist sjávarganginn, en hún er eingöngu úr gjalli og því mjög laus í sér. Fyrir tveim dögum var varðskip statt við eyjuna og var i _ ' hún þá farin að láta sig, en allt 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOXíóOOOOOOOOOOOOOOOOCOO^ af hlóð á hana af gosinu. Þegar eyjan var síðast mæld var hún 170 metrar að lengd og 16 metrar á hæð. Þegar lygnir kemur hún áreið- heimsmet í fávitaskap? - Bls. 7 >oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.