Alþýðublaðið - 10.07.1965, Síða 15

Alþýðublaðið - 10.07.1965, Síða 15
Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Skúlagötu 62. Siml 13100. SMURT BRAUÐ Snlttur. Opiff frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Slmi 16012 POLYTEX pBasgmálrti&iigin Polylex plastmálning er varan* legusti áleröarJaliegust, og löft- ust I meölörum. M|ög f|öll>reytt lltaval. Polytex Innan húss sem utan Fullkomniö verkið með Polytex HIÐ FAGRA LIF Bæjarbíó hefur innan , skamms sýningar á fröniku myndinni „La Belle Vie“ sem á íslenzku heitir „Hið fagra líf“, Aðalleikarar eru Fréder ic de Pasquale og Josée Steinar, en leikstjóri er Robert Enrico- Myndin fjallar um ungan her mann sem kemur heim að stríðinu loknu, til að giftast stúlkunni sem hann elskar, og lifa líf inu. Hann hittir liana, hún hefur beðið, og þau gifta sig von bráðar. Nokkrir ríkir vinir gefa þeim þrúðkaupsferð til Monte Carlo, og þar koma nýgiftu hjónin í lúxusumhverfi sem þau höfðu aldrei dreymt að væri til. En þau skemmta sér konunglega, og eru yfir máta hamingjusöm, En brúðkaupsferðir taka enda eins og annað^ og þá verða þau að halda heim á leið. Og þá tek ur 'alvara lífsins við. Hún er hárgreiðsludama en hann hefur ekkert starf. Fyrir stríðið var hann ljósmyndari og hann rteynir að hefja það starf á nýjan leik, en gengur illa- Hann hef ur ekki unnið við ljós myndun síðustu árin, og stríðið hefur gert hann óstyrkan og órólegan og það er erfitt fyrir hann að laga sig að hvers (Jagslífinu. Loks fær hann vinnu á framköll unarstofu, en það geng ur illa- Hann verður ferðaljó'-myndari, brúð kaupsmyndaljósmyndari og götuljósmyndari, það er langt frá því að hann geti tekið lífinu svo létt sem hann hélt í- upphafi Og þegar hún á von á barni, versnar enn á standið. Þau þurfa að IUl uu /r\ m AllÍJ kvikmyndir skemmtanir dœguriög ofl. finna sér aðra íbúff, og það gengur erfiðlega, og hin __ stjórnmálalegu og félagslegu viðhorf með bræðranna eru aff gera hann vitskertan. Loks brosir svo ham i ingjan við þeim. Hann hefur fengið góða vinnu á auglýsingaskrifstofu.og býr í eigin íbúð ásamt konu sinni, sem brátt á von á barni. Nú getia þau loks horft óttalaust _ til framtíðarinnar. En , svo skyndilega einn morg unn. • . . • Á myndinni eru þau Fréderic og Josée í kirkj unni. I Héraðsmót Frh. al 11. síCu. og Ungmennafélagi Mýrahrepps auk tveggja gesta; frá íþrótta bandalagi ísafjarðar. Þessir árang ar náðust: KARLAR: 100 m. hlaup (úrsiit). Gunnar Benediktoson G. 12,2 sek- Jón Sigurmundss. G. 12,4 sek. Guðm. Pálmason G. 12.4 sek. Karl Bjarnason S. 12,7 sek. Jón Guðmundur og Gunnar hlupu á 11,7 í undanrásum og Karl á 11,9. 400 m. hlaup. Guðm. Pálmason G. 56^8 sek. Herm. Bjarnason S- 58,1 sek. Þorleifur Pálsson S. 60,5 sek. Þórður Pálsson S. 61,4 sek. Jón Sigurm.ss. G. 62,3 sek. Gestir- Jón Stefánsson 59,2 sek 1500 m. hlaup. Guðm. Pálmason G. 5:09,4 mín. Hérm. Bjarnason S. 5:11,2 mín. Kai'l Guðmundss. S- 5:11-5 mín. Júlíus Rafms. G. 5:21;8 mín. Langstökk: Gunnar Pálsson S. 5.60 m. Gunnar Benediktss. G- 5-39 m. Ómar Þórðarson S. 5.35 m. Ágúst Schmidt S. 5.09 m. Gestur. Ingvar Einarsson 4-84 m- Þrístökk: Emil R. Hjartarson G. 12.65 m. Gunnar Pálsson S. 12.28 m. Ómar Þórðarson 11-97 m- Júlíus Rafnsson G. 11.58 m. Gestir. Ingvar Einarsson 11.57 m. Jón Stefánsson 11.50 m. Hástökk: Emil Hjartarson G. 176 m. Svanur Baldurss. H. 1.71 m. Guðm. Pálmason G. 1.61 m. Erlingur Óskarss- S- 1.57 m. Gestur. Ingvar Einarsson 1.57 m. Stangrsatökk Karl Bjarnason S. 2.80 m. Herm- Bjarnason S. 2.80 m. Erlingur Óskarsson S. 2.70 m. Ásgeir Ragnarss- G. 2.60 m. Kúluvarp: Ellert Ólafsson S. 13,79 m. Karl Bjarnason S. 12.61 m. Páll Bjarnason S. 1209 m- Gunnar Pálsson S. 12.09 m. Kringlukast: Karl Bjarnason S. 35.30 m. Emil R. Hjartarson G- 34 50 m. Ellert Ólafsson S. 33.20 m. Páll Bjarnasón S. 31.40 m. Gestir. Ingvar Einarsson 29-50 m- Jón Stefánsson 27.50 m. Spótkast: Emil R. Hjartarson G. 51,66 m. E”ling,ur Óskarsson S. 48.32 m- Gunnar Pálsson S. 47.90 m. Ómar Þórðarson S. 42.20 m 4x100 m. boðhlaup. A— sveit Stefnis 48,4 sek- Sveit Grettis 49,1 sek. B— sveit Stefnis 51,4 sek. KONUR: 100 m. lilaup. Sigr- Gunnarsdóttir H. 14,7 sek. Jónlianna Gunnarsd. H. 15,1 sek- Guðbj. Ásgeirsd. S. 15.4 sek. Langstökk: Regína Höskuldsd. H. 4-25 m- Sigr. Skarphéðinsd. H. 3.96 m. Laufey Torfadóttir S. 3.85 m. Sigríður Funnarsd- H. 3.74 m- Hástökk: Regína Höskuldsd- H. 1.35 m. Laufey Torfadóttir S. 1.25 m- Maríai Hallb.d. S. 1.25 m. Kúluvarp: Fríður Gnðmundsd. M- 9-14 m. Jóhanna Guðmundsd. S. 8.52 m, Jónína Ingólfsd. S. 8.25 m- Ingibj- Jóhannesd. G. 7.75 m. Kringlukast: Fríður Guðmundsd. M. 9,14 m. Kristin Sörladóttir S. 24.70 m. Jóhanna Guðmundsd. S. 22,34 m- Guðbj. Sigurðard. M- 21.59 m. Spjótkast: Laufey Torfadóttir S. 26,10 m, Kristín Sörladóttir S. 23-87 m. Sigr. Gunnarsd. H. 19-85 m. Fríður Guðmundsd. M 19.85 m. 4x100 m- boffhlaup. Sveit Höfrungs 60,7 sek. Sveit Stefnis 63-7 sek. Sveit Grettis 65,4 sek. Ræningjar Framhald af 2. síðu rænt manni konunnar, Hale Champion, sem er kunnur maður í stjórnmálum Kaliforníu. Champi on var látinn laus í gærkvöldi þeg ar liann hafði orðið fyrir skoti úr byssu lögreglumanns. •* y Campion-fjölskyldunni var rænt í Sacramento í Kaliforníu, og glæpamennirnir hótuðu að myríia . frú Champi-on og barnið. Skömmú áður en glæpamennirnir gáfust upp stálu þeir lögreglubíl og fylgd ust með gangi leitarinnar í talstöð ,'Í bílsins. Þeir námu einu sinni stað i ar til að kaupa mjólk handa barn- j inu og mat og vínföng handa sér * sjálfum. Þeir greiddu 250 dollara fyrir, þar eð þeir töldu sig ekki j hafa not fyrir peningana, að þvi } er þeir sjálfir sögðu. Síld 1 | Framhald af 2. síðu ií / þau, en frá þessum slóffum er lðj —19 tíma sigling til næstu hafna á Austfjörffum. Þá hefur fundizt nokkur síld um 70 mílur austur af Langanesi, og komu tvö skip með afla þaffan til Raufarhafnar í morgun. Allmörg skip héldu þangað í dag, en blað- inu eru ekki kunnugt um afla þeirra. Veður er þar mjög gott og eins á miðunum við Færeyjar, þar sem flest skipin eru. i Brotnaði í 10 hluta NTB — Kaupmannahöfn 9. júlí. ÍSEYJAN, sem handarískii- vís. indamenh yfirgáfu í maíbyrjun eftir fjögurra ára setu þar, hefur nú brotnað í tíu hluta. ískönnunin grænlenzka varð eyj arinnar síðast vör 28. maí, en þá var eyjan út af Angmagsalik á austurströnd Grænlands. Upphaf lega var eyjan við Ellesmereeyju skammt frá Alaska og þar tóku vísindamennirnir sér búsetu á eynni 23. maí 1961 og dvöldust þar samfellt til 6. maí í vor, er þelf voru teknir um borð í bandarískaa ísbrjót. Ferðir eyjarinnar urðu nokkuð aðrar en ætlað hafði verið Búizt var við að eyjan myndi fara i' hring umhverfis heimskautið, eri um síðustu áramót tók hún stefntl suður með austurströnd Græn. lands og liélt áfram til suðurs og inn í Grænlanshaf. Síærð eyjar- innar var þá 7x3 sjómílur ptg þykkt hennar um 20 metrar. en nú hefur hún sem sagt sundrazt öll. ALÞÝÐUBLAOIÐ - 10. júlí 1965*' |§

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.