Alþýðublaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 16
■ PiTBS, Það yrði hlegið að mér í stólnum Eina ráðið til þess að verða ekki dapur er að hafa alftaf svo mikið að gera að maður megi ekki vera að því að hugsa um, hvort mað ur isé hamingjusamur eða ó farsæll. . . Lífsreynsla, s'agði kallinn og fussaði. — Maður um fertugsaldur veit aðeins helming þess sem hann vissi tvitugur- í VOR KOM ÚT hljómplata með fjói-um barnalögum sem sungín voru af Ómari Ragnarssyni stud. jur. Náði plata þessi miklum vin- sældum og seldist óvenjuvel. Nú nýlega kom út önnur plata með Ómari og leikyr lítill vafi á að hún á einnig eftir að verða vinsæl og er reyndar þegar orðin það ef marka má hve oft hún er leikin í útvarp. — Ég sem alla texta sem ég syng en lögin eru eftir hina og þessa, nema eitt lagið á barnalaga- plötunni er eftir mig. Á nýju plöt unní eru fjögur lög sem . heita: Þrj u hjól undir bílnum, Dimm, dimma nótt. Óbyggðaferð og Svona er á síld. Hljómsveit Svav- ars Gests leikur og syngur undir með aðstoð tveggja söngkvenna. Svavar gefur plöturnar út, og nú þurfa menn ekki að óttast fleiri plötur með mér í bili, hvað sem síðar kann að verða. — Það er afskaplega misjafnthlutann, en ekki er afráðið hvenær hvernig ég sem téxtana. SuniaJnaður skellir sér. i próf. þraútalending. Annars verð ég að segja að það er gott að skemmta íslendingum, að minnsta kosti skemmti ég mér ágætlega við það. — Ég hef líka skemmt í stórum og fínum útlöndum, en það hefur verið á fslendingamótum, eða ís- lendingar verið viðriðnir skemmt- anahaldið, þarna var alls staðar gott að skemmta. — Annars verð ég að segja að íslendingar eru fremur þöglir á- heyrendur, nema drukknir og víst verð ég að viðurkenna að Bakkus ér minn bézti bandamaður, þótt ég drekki aldrei sjálfur. — Það er mikill munur á full- um íslendingum og ófullum, þó held ég að þeir skemmti sér jafn- vel ófullir, en láta bara minna á því bera. — Meðfram öllu þessu gamni stunda ég nám i lögfræði og er nú kominn í sjónhendingu við fyrri sem ég í einum rykk, þegar andinn kemur yfir mig og aðrir byltast í mér í langan tíma. Til dæmis byrjaði ég á Óbyggðaferð í fyrra og lauk ekki við þann texta fyrr en rétt áður en ég söng hann inn á plötuna. Ég gerði nú líka sitt- hvað fleira í millitiðinni. Þrjú lijól undir bílnum eiga sér erlenda fyrirmynd, við getum sagt að hann sé lauslega þýddur. Þegar ég hef lokið við að semja texta úðar Svavar í mig óhemjumagni af plötum og lögum og svo reyni ég að finna út hvernig þetta passar saman og stundum sem ég líka texta við lög sem mér líkar vel við. — Já, já, ég er alltaf áð skemmta, og mest úti á landi í sumar, á héraðsmótum, þjóðhátið inni í Vestmannaeyjum og alls kyns fagnaði. — íslendingar eru skemmtana- fíknir en það er erfiðara að þeir þurfa alltaf að láta skemmta sér, én vilja lítið skemmta sér sjálfir, nema þegar þeir leita á náðir Bakkusar, sem mér finnst vera óoooooooooooo<xxx>ooooooooooooooo< Gluggagægir Hún situr við gluggann liðlangan daginn langt fram á nætur, og hefur á náungans ferðum um götuna fullkomnar gætur. í hug hennar grópast myndir af öllu sem miður fer. Hneyksluð og önug rýnir hún gegnum sitt rúðugler. KANKVIS. OÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO — Hvort það verði hlegið að mér? Ég veit það ekki, það verð ur að ráðast, ég hef engar áhyggj- ur af því ennþá. Þarf að spyrja Ævar Kvaran. Þó held ég að það sé skárra fyrir mig að lesa lög- fræði en að fara í guðfræðideild. Það yrði áreiðanlega lilegið að mér í stólnum. Þetta er gott verk og spor í rétta átt, sagði Ævar enn fremur, og það er gaman að leika í því- Persónurnar eru njjög lifandi — og þær eiga ekkert skylt við liöfundinn sjálfan. . . . Þjóðviljinn. Verða þeir að nota búnings klefana í félagslieimilinu fyr ir neðan Sjómannaskólann, en aka á bilum sínum vestur eftir framhjá bækistöðvum KR-inga og æfa í nokkur hundruð metra fjarlægð frá þeim, örlítið nær hinu fal- lega sólarlagi. ... Vísir. Óbyggðaferð Sælt er að eiga sumarfrí sveimandi út um borg og bí syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi. Ó — ó — óbyggðafcrð'. Ó — ó — óbyggðaferð! ; Ó — ó — óbyggðaferð! Óbyggðaferð í hópi! Öræfasveitin er ekki sppr á afburðakjör fyrir fjörug pör. í Skaptafellsskógi er ástin ör örvuð af heitum vörum.: Ör — ör — öræfaferð! Ör — ör — öræfaferð! ' Ör — ör — öræfaferð! Öræfaferð við förum! ; I í Kellingafjöll í hvelli öll við keyrum í rútu með áköll og köll, og föllum af skíðum í fj-eðna mjöll fim eins cg belja á svelli. Kell — Kell - Kellingáfjöll! Kell — Kell - Kellingafjöll! Kell — Kell - Kellingafjöll! í Kellingafjöll í hvelli! Þórsmörkina við þráum mest, þangað menn dóla í langri lest, og festa svo bílinn fyrir rest og fá til við dömur mangað. í kjarrinu láta þeir flakka flest í felunum þar er elskað mest. Hafa með ættum held ég prest, ef hættum við okkur þangað. Þórs — Þórs — Þórsmerkurferð! Þórs — Þórs — Þórsmerkurferð! Þórs — Þórs — Þórsmerkurferð! í Þórsmerkurferð við slórum! Sælt er að eiga sumarfrí o. svo. frv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.