Alþýðublaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 10
GJALDSKRÁ FYRIR VINNUVÉLAR Frá og með 1. ágúst n.k. verða breytingar á Gjaldskrá fyrir vinnuvélar, sem verið hefir í gildi frá 15. júlí 1963, sem hér segir: Jarðýtur og jarðýtuplógar hækka um 20% Ýtuskóflur . — 15% Kranar á beltum . . — 15% Vélskóflur á beltum Vélkranabifreiðar: — 20% Kranar - 10% Skóflur — — 20% Loftpressur - 10% Traktorgröfur — — 10% Reykjavík, 28. júlí 1965. Félag vinnuvélaeigenda. Alþýðublaðid óskar eftir að ráða barn til að bera út blað- ið á Hverfisgötu neðri frá og með sunnudegi. Upplýsingar fyrir hádegi laugardag á af- greiðslu blaðsins. 10 31. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vietcong Framhald af 2- síðu þotur, sem lentu á Okinawa í gær, hafi neyðzt til þess vegna veðurs. Heimastöð flugvélanna er á Guam og vinstrisinnar hafa mótmælt lendingum þeirra á Okinawa. Richard Nixon fv. varaforseti hefur hvatt til þess að hafnbann verði sett á hafnarbæinn Haiphong í Norður-Vietnam til að stöðva flutning hergagna frá ýmsum lönd- um til Norður-Vietnam. Hann sagði á blaðamannafundi í Roch- ester í New York að stöðva yrði sendingu hergagna frá Bretlandi og öðrum frjálsum löndum til Norður-Vietnam. Umbúðir og plástrar í Garðs Apótek Hólmgarði 34, sími 34006. föunn apótek Allar hjúkrunar vörur IÐUNN APÓTEK Laugavegi 40 a. HELGRSOMy SÚbnRVOG 20 gbANit leqsteinaK oq plöiu* a Plastdiskar Plastglös Ódýrar kaffikönnur. Ódýr hnífapör. 6 imaeHi BlYBJIVll Hafnarstræti 21. Sími 13336 Suðurlandsbr. 32. Sími 38775. Farfuglar - Feröafólk Ferð í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Föstudag kl. 8, laugardag kl. 2, einnig laugardag kl. 2 á Fjallabaksveg syðri. 12 daga hálendisferð hefst 7. ágúst: Veiðivötn, Sprengi- sandur, Askja, Hólmatungur, Ásbyrgi, ekið um Kjalveg. Skrifstofan Laufásvegi 41. — Sími 24950. Frá Læknafélagi Reykjavíkur Tilkynning til íbúa Keflavíkur- kaupstaðar og Njarðvíkurhrepps Vegna ágreinings um greiðslur fyrir næturlæknisþjón- ustu í Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi hafa samningar ekki tekizt við Trýggingastofnun ríkisins og verður því læknisþjónusta á nefndu svæði innt af hendi frá og með 1. ágúst n.k. samkvæmt gjaldskrá Læknafélags Reykjavíkur. Læknafélag Reykjavíkur. AÐALFUNDUR Rauða kross Islands verður haldinn í Tjarnarbúð uppi fimmtu- daginn 9. september 1965 kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. AUGLÝSING um kjörskrá við kosningar til safnráðs Listasafns íslands. Samkvæmt lögum nr. 58/1965 um breytingu á lögum um Listasafn íslands, skulu íslenzkir myndlistarmenn „kjósa úr sínum hópi þrjá menn í safnráð til fjögurra ára í senn og jafnmarga varamenn, tvo listmálara og einn mynd- höggvara. Varamenn skulu þeir vera, sem flest hljóta atkvæði næst hinum kjörnu safnráðsmönnum.“ Á kjör- skrá „skulu vera þeir myndlistarmenn, sem voru á kjör- skrá við kosningu í safnráð 1961, og á lífi eru, svo og þeir, sem voru félagar í Félagi íslenzkra myndlistarmanna og Myndlistarfélaginu 1. jan. 1965, en eigi voru á kjör- skrá 1961. Enn fremur skal jafnan bæta á kjörskrána þeim íslenzkum myndlistarmönnum, sem tvö af eftirtöld- um atriðum eiga við um: 1. að hafa átt verk á opinberri listsýningu, innanlands eða utan, sem íslenzka ríkið beitir sér fyrir eða styður, 2. að hafa a.m.k. einu sinni hlotið listamannalaun af fé því, sem Alþingi veitir árlega til listamanna og úthlut- að er af sérstakri nefnd, er Alþingi kýs, og 3. að verk hafi verið keypt eftir hann til Listasafns ís- lands eftir að líg nr. 53/1961, um Listasafnið, tóku gildi.“ Skrá um þá, er kjörgengi og kosningarrétt hafa til safn- ráðs, liggur frammi í Listasafni íslands, Þjóðminjasafns- byggingunni, áaglega kl. 13,30 — 16, 31. júlí til 1. sept- ember 1965. Kærur út af kjörskránni skulu komnar til forstöðumanns Listasafns íslands fyrir ágústlok 1965. KJÖRSTJÓRN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.