Alþýðublaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 15
OSTA-OG SMJORSALAN SF.
Ferbafólk
ís, gosdrykkir, öl, tóbak,
sælgæti, blöð, tímarit
benzín og olíur
Opið alla helgina.
KaupfélagiS Höfn
söluskálinn við Tryggvatorg á Selfossi.
jE ’nf- i •*»**
UII /M'. '/*?
D 0 D D U—• D n
n
Einangrunargler
Framleltt elnnngris fir
firvalsglerl — 5 ára ábyrgí.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan hf.
Skúlagötu 87 — Síml 2326».
m •
Vietnam
Framlialcl úr opnu.
Ho við að verða háður kínverskri
aðstoð sýnir að hann hefur áhuga
á að hafa nægt svigrúm eins og
hann hefur haft til þessa. Þess
vegna bendir ýmislegt til þess,
að hlutlaust Viet-Nam yrði raun-
verulega hlutlaust og að það
mundi ekki raska valdajafnvæginu
í heiminum.
Leiðin til samningaviðræðna
virðist ekki vera einföld. Hvað af-
stöðu Bandaríkjamanna snertir
hefur Rusk utanríkisráðherra lýst
því yfir, að Viet-cong megi gjarn-
an eiga fulltrúa í samninganefnd
mótaðilans. Norður-Vietnammenn
krefjast þess sífellt, að Bandaríkja
menn verði að flytja burtu allt sitt
lið frá Suður-Vietnam áður en
viðræður geti hafizt. Þetta virðist
vera óraunhæf afstaða á ástandl
því, sem nú rikir.
Ferðalög
Framhald úr opnu.
getum verið út af fyrir okkur.
Fyrir hönd ferðanefndarinnar vil
ég mælast til þess, að þátttakend
ur Þórsmerkurferðarinnar mæti
tímanlega við Fríkirkjuveg 11 og
láti ekki undir höfuð leggjast að
hlíta settum reglum, það sem eftir
er ferðarinnar.
Þetta voru raddir borgaranna
um verzlunarmannahelgina. Eins
og sjá má liggja leiðir víða,
og þeir hafa ýmsar áætlanir
á prjónunum — þó að aðrir séu að
vísu neyddir til að sitja heima.
Alþýðublaðið óskar þeim og öðrum
landsmönnum góðrar verzlunar
mannahelgar.
G.A.
Viötal við Kristján
Framhald af 5. síðu.
sem tekið er úr dagbókum Magnús
ar Kristjánssonar. Þar er getið 16
sjóslysa, þar sem 61 maður ferst af
bátum, sem gerðir voru út héðan
úr Ólafsvík.
Allt gerist þetta eftir að Kristján
flytur hingað og meðan hann
stundar sjómennsku. Það er því
margs að minnast, en við fellum
talið að þessu sinni og ég þakka
fyrir mig.
Kristján var giftur Láru Ágústu
Elíasdóttur, sem nú er dáin fyrir
nokkrum árum. Þau byggðu sér
hús 1902, Kristjánshús, sem þau
bjuggu í allan sinn búskap og
stendur enn. Þau áttu átta börn
og eru tvö þeirra á lífi, Ingólfur
skipstjóri, búsettur í Reykjavík,
og Runólfur, bílstjóri hér í Ólafs-
vík, Kristján var lengi einn af
okkar öndvegis formönnum, afla-
sæll og farsæll f starfi. Hann
dvelur nú hjá Runólfi, syni sínum
og tengdadóttur, Jóhönnu Ög-
mundsdóttur. Heilsan er nú farin
að bila, en hann unir við að hnýta
á og búa til steinabönd og horfir
um gluggann sinn um höfnina, þar
sem skipin fara og koma. Ég óska
Kristjáni til hamingju með þetta
merkisafmæli hans.
Ottó Árnason.
Baksíðan
Framhald. af 16. sfðu.
en hún nær frá aldamótunum síð-
ustu fram á þetta ár. 10 bindi af
úrvali heimsbókmenntanna og ekki
má gleyma stórri og girnilegri mat
reiðslubók, lystilega mynd-
skreyttri.
— Hægt er að kaupa alfræði-
orðabókina og aukabækurnar með,
afborgunarskilmálum og er fólki
velkomið að koma og skoða allt
verkið og kynna sér greiðsluskil-
mála og þeir sem ekki hafa að-
stöðu til að koma á skrifstofuna
geta einfaldlega hringt og fengið
nokkur hefti heim, og allar upp-
lýsingar.
Bretland
Framhald af 7. sfðu.
var skipaður fjármálaráðherra í
„skuggaráðuneyti” íhaldsflokksins
í febrúar virðast íhaldsmenn hafa
vikið nokkuð frá þeirri stefnu, sem
þeir tóku opinberlega er þeir voru
í ríkisstjórn.
!■(((((((((mmmii&mmimMmmimiiimiiimMm
g ÖRÆFAFERÐIR f|
§| á vegum Hópferðarmiðstöðvarinnar. 22
Þórsmerkurferð
Verzlunarmannahelgln 30. Júl(-2. ágúst. Verð kr.
600.00.
Farið austur kl. 20.00 á föstudag og laugardag kl.
14. Á sunnudag verða famar gönguferðir um ná-
grennið. Ekið heim á mánudag kl. 13.00 og kl.
20.30. Eginn selflutningur á fólki. Skemmtiatriði
á laugardags- og sunnudagskvöld. Viðleguútbun-
aður nauðsynlegur. Þátttakendur snúi sér til
Ferðaskirfstofunnar
L/\IM DSHN
FERBASKRIFSTOFA §
Skólavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVlK §
mm
'llr
Benzinsðía Hjólbarðaviðgerðir
Opið alla daga frá kl. 8—23,30.
Hjófbarðaverkstæðið Hraunholt
Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Síml 23900.
]
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. júlí 1965 iV