Alþýðublaðið - 04.08.1965, Page 11
ÍSLAND MEÐ POLLANDI!
OG DÖNUM í RIÐLI
EINS og' skýrt var frá í biaðinu á sunnudag, hafa 25 þjóð.
ir tilkynnt þátttöku í næstu heimsmeistarakeppni í handknatt-
leik karla innanhúss, en úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóff í
janúar 1967. Alis taka 16 þjóðir þátt í úrslitakeppninni, og
nú hefur verið dregið í riðla. Alls verða fimm riðlar í Evrópu
og 3 þjóðir í hverjum. Tvær beztu þjóðir í hverjum riðli kom-
ast í úrslit. ísland leikur með Pólverjum og Dönum. Leikíð
verður heima og heiman og keppni verffur að íjúka fyrir 31.
marz n.k.
Við hringdum í Ásbjörn Sigurjónsson, formann HSÍ í gær og
spurðum hann um undirbúning íslenzka liffsins. Ekki kvaff'
hann neitt vera farið aff undirbúa Ieikmenn fyrir þátttökuna,
en bjóst við því að bráðlega yrðu valdir leikmenn til sérstakra
æfinga. Ekki gat Ásbjörn svarað neinu um það, hvort leikið.,
yrði i hinni nýju íþróttahöll. h
1 itMWtlMIWWIIIMMMWWtWWMWWWMWMMtMWMMMMM
Pressuliðiff skorar — nær allt landsliðið er í markinu. MYND: JV.
Landsliðið vann pressu-
liðið á sjálfsmarki 5:4
PRESSULIÐIÐ SYNDIAGÆT TIL-
ÞRIF í SÍÐARIHÁLFLEIK
PRESSULEIKURINN — þar sem
mættust lið landsliðsnefndar ann-
arsvegar og lið valið af íþrótta-
fréttariturum blaðanna hinsvegar
og fram fór í gærkvöldi, lauk eftir
ywMMwiiiiiwiMmwmii
Þór sigraði
BIKARKEPPNI KSÍ hófst í
Vestmannaeyjum á laugar-
dag. Þór sigraði b-lið ÍBV
meff 3 mörkum gegn 2.
fcttttWWVWWUWfrtWMttWIIVM
snarpa viðureign með sigri hins
fyrrnefnda, en þó aðeins með eins
marks mun, en markaskilin komu
úr sjálfsmarki pressuliðsins, og
var jafnframt fyrsta mark ieiksins.
Hafði þá verið barizt djarflega í
nær 30. mín. En tvívegis á fyrstu
15 mínútunum átti pressuliðið
upplögð færi á mark mótherjanna,
en Kára Árnasyni mistókst í bæði
skiptin hrapalega.
Sjálfsmarkið kom úr innvarpi
og sendingu frá Eyleifi, fyrir
markið, En Björn Helgason, hinn
kunni kappi ísfirðinga, sem lék í
Blau Weiss gegn Rvíkur-
úrvðli á Laugardalsvelli
í KVÖLD fer fram síðasti leikur
þýzka unglingaliðsins Blau Weiss.
Leikur Reykjavíkurúrval gegn
Þjóðverjunum á Laugardalsvellin-
um og hefst leikurinn kl. 20.30.
Blau Weiss hefur leikið 3 leiki
í Reykjavík, gegn KR (2—2) gegn
Val (1—1) og gegn KR á grasvelli
KR (3-1 fyrir B. W.)
Reykjavíkurliðið er skipað leik-
mönnum sem fæddir eru 1946 og
1947 og er það myndað af kjama
liðsins, sem lék í Norðurlanda-
mótinu í Halmstad. Er liðið skipað
leikmönnum, sem eru jafngamlir
Þjóðverjunum, en aldurstakmörk
þeirra eru sömu og á Norðurlönd-
unum.
Reykjavíkurliðið verður þannig:
Þorbergur Atlason (Fram)
Arnar Guðlaugsson (Fram)
Sigurbergur Sigsteinsson (Fram)
Sigurður S. Sigurðsson (KR)
Anton Bjarnason (Fram)
Sigurður Jónsson (Val)
Halldór Einarsson (Val)
Gunnsteinn Skúlason (Val)
Ragnar Kristinsson (KR)
Ólafur Lárusson (KR)
Elmar Geirsson (Fram)
Varamenn:
Magnús Guðmundsson (KR)
Halldór Bjömsson (KR)
Bolli Bollason (KR)
pressuliðinu í annarri framvarðar-
stöðunni skallaði inn, óverjandi
fyrir Helga Dan. Stóðu svo leikar
allt fram að 40. mín. að Ríkharður
bætti öðru marki við fyrir lands-
liðsúrvalið. með glæsilegum skalla
eftir hornspyrnu. Var þetta tví-
mælalaust fallegasta mark leiks
ins, og næsta óvenjulegt að sjá
svo vel að verki staðið við mark-
skorun hjá okkur sem að þessu
sinni.
Síðusiu fimm mínúturnar voru
sérlega markasælar, því þá bætt- i
ust við hvorki meira né minna en :
3 mörk. Tvö af hálfu landsliðsins, *
sem þeir Ríkharður og Skúli Há-.
konarson gerðu, en Skúli lék mið-1
herja í stað Baldvins Baldvinsson-!
ar — og svo Skúli Ágústsson, sem
skoraði fyrir pressuliðið (úr auka-
spyrnu, sem tekin var inni á víta-
teigi. Var það mark mjög vel gert,
boltinn sendur í gegnum varnar-
vegg mótherjanna, sem nær allir
tóku sér stöðu á markalínu.
í leikliléi var staðan því 4:1
fyrir landsliðið, útkoma sem vissu
lega var ekki uppörvandi. En
pressuliðið lét slíkt ekki á sig
fá. Hóf það leikinn með leiftur-
sókn, sem setti þegar mark mót
herjanna í mikla hættu, sem þó
tókst að bægja frá á síðustu
stundu. En áður en 10 mínútur',
voru liðnar, var staðan orðin 4:2,
er Ingvar skoraði laglega úr send
ingu frá Skúla Ágústssyni Aðeins
stuttu síðar átti Ingvar loftsend
endingu fyrir markið, en Kári
skallaði viðstöðulaust, en framhjá.
En, rétt á eftir var pressunni
dæmd aukaspyrna, sem Bjöm
Helgason framkvæmdi mjög lag
lega, og Reynir skoraði síðan úr
með skalla yfir Heimi, sem kom-
inn var fram. Staðan 4:3 hélzt svo
þar til á 35. mín. að landsliðið
skorar 5:3. Skúli Hákonarson
sendi boltann inn úr mjög góðri
Framhald á 15. siðv
Dragið ekki að láta
framkalla myndirnar!
HANS PETERSEN H F.
Bankastræti 4. — Sími 2 03 13.
OOOOOO<O<OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<
GEVAFÓTð
Lækjartorgi. — Sími 24 20 9.
>oooooooooooooooooooooooooooooo
TYLI -
Austurstræti 20. — Sími 1 45 66.
SVÍAR SIGRUÐU NOREG OG
FINNLAND Í LANDSKEPPNI
★ Svíþjóð sigraði Finnland
og Noreg í þriggja landa keppni
í frjálsum íþróttum um helgina,
hlaut 149 stig, Finnland 125 og
Noregur 109. Stein Sletten setti
norskt met í hástökki, stökk 2,09
m. Gamla metið, sem Sletten
átti sjálfur var 2,08 m.
Helztu afrek:
200 m. Simonsen, N. 22,0 þríðji
maður hljóp á 22,3 og sjötti á
22,9.
3000 m. Olausson, S. 8:22,8
mín. Þriðji maður hljóp á 8:25,4
en sá 6. á 8:40,0 mín.
800 m. Jansson, Finnland,
1:50,0, þriðji maður hljóp á.
1:50,4 og 6. á 1:54,4.
'Sleggjukast: Savianen, F. 53,20
m. þriðji maður kastaði 46,66 og
6. maður 43,96 m.
110 m. grind: Auvinen, F. 14,8,
3. maður á 15,0 og 6. á 16,2.
Framhald á 15. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. ágúst 1965 f