Alþýðublaðið - 04.08.1965, Qupperneq 15
Freysteisin vann.
Framh af 1. síðu
Freysteinn Þorbergsson er
34 ára að aldri. Hann er Reyk-
víkingur að uppruna, en er nú
búsettur á Siglufirði. Hann
varð skákmeistari Taflfélags
Reykjavíkur 1955 og tók þátt
í Olympíuskákmóti í Moskva
1956. Hann hefur einu sinni
orðið íslandsmeistari. Frey-
steinn hefur verið í Iandsliði
í nokkur ár og keppt fyrir ís-
lands hönd á mörgum alþjóð-
iegum skákmótum. Hann hefur
' skrifað mikið um skák og staðið
fyrir skákmótum.
Þetta er í fjórða sinn sem
íslendingur hlýtur titilinn
skákmeistari Norðurlanda. —.
Fyrstur hlaut Baldur Möller
hann fyrir 17 árum á Norður-.
landameistaramóti í Örebro f
Svíþjóð og síðar hafa þeir
Ingi R. Jóhannesson og Friðrik
Ólafsson orðið Norðurlanda-
meistarar.
Áður en lokaumferðin á
Norðurlandameistaramótinu
hófst á laugardaginn var Frey-
steinn í 2.-3. sæti ásamt Svein
; Johannessen, en þeir unnu
báðir andstæðinga sína, Frey-
steinn vann Arne Zwaig, Nor-
• egi, sem hafði haft forystuna
á mótinu og Johannessen vann
Sigfrid From frá Danmörku.
Niðurstaðan varð sú, að Frey-
steinn og Johannessen urðu að
leika til úrslita.
BITLA-
MYND
FRUM-
SÝND
Aðdáendur Bítlanna
brezku um allan heim
bíða nú óþreyjufullir eft
ir að sjá snillingana og
heyra í þeim, í annarri
kvikmynd þeirra, sem
hlotið hefur nafnið
„HELP! eða HJÁLP! á
okkar máli.
Kvikmyndin var
frumsýnd í London Pav
iliaon við Piccadilly
Cirkus fimmtudaginn
29. júlí sl„ en næstu
daga munu hefjast sýn
ingar á henni víða um
heim. í New York hefj
ast sýningar á henni eft
ir viku, en ekki er vitað
með vissu, hvenær mynd
in verður sýnd í Tónabíói.
„HJÁLP!“ er ólík
fyrstu mynd Bítlanna
„Kvöld eftir erfiðan dag“
(A hard days night) að
því leýti, að hún hefur
söguþráð, sem tengir
saman hina ýmsu þætti
myndarinnar.
„HJÁLP:“ er tekin
víða um heim á bað
ströndum og snævi þökt
um háfjöllum, og sjást
Bítlarnir m.a. fara á skíð
um í Austurríki. Yíða
var erfitt að fást við kvik
myndatökuna, þar sem
forvitnir áhorfendur
reyndu að troðast nær
til að sjá blessaða Bítl
ana.
Kvikmyndatökunni var
lokið þann 15. maí, en
síðan hefun verið unnið
úr þeim kílómetrum af
filmum, sem teknir höfðu
verið.
Jón og Páll hafa samið
textann og lögin í mynd
inni. Sagt er að þeir
hafi búið til ellefu lög og
terta, en í myndinni heyr
ast aðeins sjö.
Heyrst hefur, að titil
lag myndarinnar HELP
sé í svipuðum dúr og
lag Bítlanna „From me
to you“.
Ýmsar raddir hafa ver
ið uppi að undanförnu
um það, að vinsældir
Bítlanna fari minkandi
en ef svo er, má búast
við, að ýmsir þeir, sem
hættir eru að dá þá,
breyti afstöðu sinni eft
ir að þeir hafa heyrt
þá hrópa á hjálp í Tóna
bíói.
Molar
Rolling Stones,, frum
mannahljómsveitin“ fór
mikla sigurför um Nor
eg fyrir skömmu. Ætlaði
allt um koll að keyra,
hvar sem hinir rytjulegu
larfalákar sýndu sig, og
mátti yngri kynslóðin
vart vatni halda af fögn
uði yfir að sjá þessa
frummenn. Tugir stúlkna
vöru bornar út í yfir
liði og drengirnir öskr
uðu svo hátt, að það er
mesta furða að enginn
skyldi týna hálskirtlun
um.
Nýlega skýrðum við
frá því að Natalie Wood
hefði trúlofast skósala
einum Ladislow Blatnik
að nafni, og að þau
hyggðu á giftingu sem
fyrst. Að vísu höfum við
ekki enn heyrt að þeirri
trúlofun hafi verið slitið
en það myndi varla koma
nokkrum á óvart. Natalie
hefur verið anzi iðin við
trúlofanir, og síðan hún
skildi við Robert Wagn
er, sinn fyrsta mann. hef
ur hún verið trúlofuð f jór
um eða fimm sinnum
Sá siðasti var> David Niv
en yngri, og héldu þá
Hollywoodmenn að loks
ins^væri hún búin að
koma sér á fast en svo
var ekki. Og nýlega kom
í ljós að þeir Blatti og
David eru góðir vinir,
svo að sumir segja að
þetta hafi verið leikur
hvað svo sem verður
um endirinn.
Carrol Baker er mjög
farin á taugum þessa dag
ana, og allt vegna mynd
arinnar um Jean Harlow.
Það er langt síðan blöð
í Hollywood hafa „bomb
arderað“ leikara með
öðrum eins ósköpum af
gagnrýni. Eitt þeirra
sagði t.d.: Er Baker sex
bomba eða bara allsöer
húsmóðir? Það verður
þó að viðurkennast að
... 454=^
kvikmyndir
skemmtanir
dœgurlö
þetta er mikið stúlkunni
sjálfri að kenna. Hún
var í fyrstu ánægð yfir '
því að vera komin í ljós
hærða kynbombuflokkinn
því að hún gerði ?ér ekki '
grein fyrir> hvað það
hafði í för með sér. Og
hún gerði fúslega allskon
ar fáránlega hluti, eins
og t. d. að mæta nakin
eða því sem næst á svið
inu þegar verið var að
frumsýna myndina Carp
etbaggers. Og nú fer lík
lega að líða að þvi að
hún þurfi að taka sén
langa hvíld frá störfum
ef ekki á að fara fyrir
henni eins og Harlow
sjálfri.
Úrslit í landsliðsflokki:
1.-2.) Svein Johannessen,
Noregi, og Freysteinn Þorbergs
on, íslandi, 9 vinningar. — 3.)
Arne Zwaig, Noregi 8Y2. — 4.)
Daan de Lange, Noregi, 9. 5.)
Ragnar Hoen, Noregi, 6 vinn-
ingar.
Meistaraflokkur:
1.) Svein Tore Feshe, Nor.
7 vinningar, 2.) Albert Kerje,
Svíþjóð, 7. 3.) Ernst Rojahn,
Noregi, 6Vé. 4.) Poul R. Han
sen, Danmörku, 5Vi. 5.) Örja
Hammerberg, Svíþjóð, 5. 6.)
Per Sondresen, Noregi, 5 vinn-
ingar.
Ekki fnnHsrfært
1500 m. Olausson, S. 3:53,5 mín.
3. 3:55,3, 6. 4:00,0 mín.
Stangarstökk: Alarotu, F. 4,60
m. 3. 4,30 m. 6. 4,00 m.
100 m. Skarstein, N. 10,7 sek„
3. 10,9. 6. 11,3 sek.
Spjótkast: Os, N. 70,08 m. 3.
68,78 m„ 6. 61,30 m.
1500 m. hindrunarhlaup: Garder-
ud, S. 4:08,7 mín. 3. 4:16,8 mín.
6, 4:22,0 mín.
Allar sveitirnar gerðu ógilt í
4x400 m. hlaupi.
LandsliSið
Framhald af 11. slðu.
sendingu frá Gunnari Felixssyni.
Áður hafði Ingvar átt fvi-irsend
ingu, sem Kári skaut úr hátt yfir
á markteigi. Rétt fyrir leikslokin
eða á 44. mín. bætti Ingvar svo
fjórða markinu við fyrir pressuna
með skalla úr sendingu frá Kára,
sem áður hafði fengið boltann frá
Reynt. Var mjög skemmtilega
unnið að þessu marki.
Þannig lauk leiknum með vissu-
lega verðskulduðum sigri lands-
liðsins, þó sigur þess væri í raun
og veru byggður á sjálfsmarki. En
ekki er því að neita að landsliðið
sem heild var „sterkara” en pressu
liðið. Enda í sjálfu sér ekki svo
undarlegt, þegar þess er gætt, að
landsliðsnefndin velur fyrst úr
,,óskiptu“ og lætur síðan blaða-
mönnum eftir „afganginn", sem
hins vegar stóð vel fyrir sínu eins
og útkoman sannar. —■
Það sem einkum var áberandi í
leiknum var vörn beggja liða, sem
ségja má að væri veikasti hluti
þeirra
í raun og veru eigum við ekki í
dag nema einn traustan bakvörð,
Árna Njálsson, hinir standa hon-
um ekki á sporði.
í liði pressunnar — framlínunni
— stóðu útherjarnir, Valsteinn og
Reynir, sig bezt.. Ingvar er dug-
legur en allt of ónákvæmur og
flausturslegur.
Helgi Dan átti góðan leik í mark-
inu, og varði oft mjög vel, og
stundum glæsilega. Hann var fyrir
liði liðsins og lét óspart að sér
kveða sem slíkur.
Leikur Ríkharðs, í liði lands-
liðsnefndar, var yfirleitt hnitmið-
Frli af 1. SÍðU.
Var bví cbki fundarfært á
þinginu í daer og ekki hægrt
að lesrgja frnmvarpið fram,
þar sem í bingskömun segir,
að til hess að bingfundur sé
lögleanr þnrfi minnst 15
þingmenn af 29 að vera
mættir.
Svíar «sp«r9*i»^u
Frh af 11. gíðu.
4x100 m. boðhlaup: Svíþjóð
42,0, Noregur 42,1, Finnland 42,5.
Þrístökk: Grönn, F. 15,03, 3.
stökk 14 61 m„ 14,20 m.
Hástökk: Sletten, N. 2,09 m. 3.
maður 2,03 m. 6. stökk 1,90 m.
Kringlukast: Bruch, S. 50,04 m.
3. maður 43.86 m„ 6, 40,16 m.
400 m. Eriksson, S. 48,9 sek.
3. 49,2 sek. 6. 53,0 sek.
400 m. grind. Öberg, S. 54,0
sek. 3. 54,4 sek„ 6. 56,2.
Kúluvarp: Bruch, S. 16,01 m. 3.
15,16 m. 6. 14,69 m.
Langstökk: Mattila, F. 7,40 m.
3. 7,17 m. 6. 6,83 m.
Vegraþjónusta FÍB aðstoðaði 460 bíla á vegunum sunnan. og vestanlands um verzlunarmannahelgina.
Myndin er af Landrover bifreiðum félagsins, sem mörgum hafa orðlð að góðu liði í sumar.
aður og oft stórsnjall, sýnist hann ,
vissulega eiga enn fullt erindi í.>
landsliðið. En tvímælalaust var
Eylerfur skemmtilegasti leikmað
urinn á vellinum að þessu sinni.
Fljótur og ákveðinn með furðu
nákvæmri knattmeðferð. En leik
urinn í heild var einn skemmti-
legasti og fjörugasti pressuleik-,
ur, sem hafður hefur verið.
Rafn Hjaltalín frá Akureyri
dæmdi leikinn og fórst það yfir
leitt ágætlega.
EB.
Salpron
Framh af bls. 3.
sagði að þjóðin í Vietnam værl
staðráðin í að berjast áfram únz .
sigur væri unninn, jafnvel þótt
Bandaríkjamenn sendu 100.000,
eða 200.000 hermenn til viðbótar
til Suður-Vietnam. Það skiptir
engu máli þótt baráttan standi yf-
ir í 10 eða 20 ár enn, segir í yfir-
lýsingunni.
í Moskvu hafnaði sovézka stjórn
armálgagnið „Izvestia” I dag áskor
un Bandaríkjanna til SÞ um frið-
samlega lausn í Vietnam. „Izvest-
ia” kvað áskorunina hræsni eina. í
Engin stérslys
Framh af bls l
í tjöldum, því veður var ekki sem;
bezt.
Á laugardagskvöld fór Chevrolet
fólksbíll út af veginum milli
brúnna tveggja skammt frá Hvít-
árbrú í Borgarfirði. Fór bíllinn
niður í Mýrarfen og mun hafa
þurft kranabíl til að koma honum.
upp á veginn aftur þar sem veg-
kantur er þarna allhár. Þá valt bíll
á Kambabrún og jeppi valt austur
í Mývatnssveit. Slys á fólki mynu
ekki hafa orðið teljandi í neinum
af þessum umferðaróhöppum. f
ALÞÝÐUBLAÐIO - 4. ágúst 1965 1$~>V