Alþýðublaðið - 05.08.1965, Síða 6
f
p////////////////////////////í////////////////iimmimmmmmmmmm
é /ááiL Skemmtiferðir
tf með skipum
S Baltic line:
g Vín-Yalta-Vín. Með flugvél til Lúxemborgar og
Vínar og frá Vín til Yalta með fljótaskipi eftir
Dóná með viðkomu í Bratisslava-Budapest-Bel-
g grad-T. Severin-Ruse-Djudrju-Galaz-Ismail og
g til Yalta við Svartahaf. Sömu leið til baka, Veríð
S5 3 daga á Yalta og stansað í hinum borgunum
3j part úr degi. Alls 14 daga ferð. Mjög heillandi og
3 skemmtileg ferð. Hljómsveit um borð í skipinu,
3 ágætis aðbúnaður. Verð: 21.500 kr. á mann. 16
3 da8a ferð-
3JJ))))I)))))))))J)))))))})]))))))]
London — Kaupmannahöfn — Gauta-
borg — Stokkhólmur — Helsinki — Leningrad.
og til baka. 14 daga ferð. Vérð 13.400. Farið með
skemmtiferðaskipum í júní-júlí-ágúst og október.
á 12 daga fresti. Flogið til Lo.ndon og til baka
Rólegar ferðir um Norðursjó og Eystrasalt með
fýrsta flokks skemmtiferðaskipi, höfð viðkoma í
fyrrnefndum borgum. Hægt að hafa viðdvöl eftir
þörf á útleið og heimleið í London
_))))))
mmwwwmwwwwi
MarseiIIes — Genoa — Napoli =
— Pireaus — Istanbul • Varna =
* — Constanta — Odessa — Yalta 5
^ V °8 Sochi- (Miðjarðarhaf og Svartahaf). =
= "* Verð: 21. 500..00. Flogið til Parísar — Marseilles =
og farið með sketmmtiferðarskipi á fyrrtalda staði.5
i 21.daga ferð.
5 Gdynia — Amarica line S
= London — Las Palmas — Martinque — Nassau g
= Miami — Curaco — Barbados — London. 17.1- 5
22.2 1966 36 daga ferð. Verð frá 24.570.00-46.170 |
00. Flogið til London og til baka. Dvaiið í 1 dag S
= til 4 daga á hverjum stað. S_
>)))))))))))))))))) ' (((((((((((((((((((((((((((((((((L.
Kaupmannahöfn — London — Quebec — Montre £
al. 18 dagar. Verð: 28170.00. í báðum tilfellum £
ferðast með M.s. Batory. Glæsilegt skemmti- =
= ferðaskip. £
= Upplýsingar veittar í ferðaskrifstofu vorrl =
LAN DSy N ^
_ FERBASKRIFSTOFA g
=5 Skólavörðustíg 16. II. haað §=
=5 SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK §
Í7/////////////////////////////////)/)/)///))////)))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))K
ALLS KONAR VEITINGAR
Seljum allskonar veitingar. — Fast fæði og einstakar
máltíðir. —
Bjartir og vistlegir samkomusalir. — Björt og rúmgóð
gestaherbergi. — Önnumst veizlur og samkvæmi, seljum
smurt brauð og veizlumat. —
Fyrsta flokks matur. Góð þjónusta. — Leigjum herbergi
og sali til fundahalda.
Koma stærri ferðamannahópar óskast tilkynnt með sem
beztum fyrirvara.
HÓTEL H.B.
Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum. — Símar 1910 - 1911.
FRÉTTASPJALL Ui¥E
ÞJÓÐHÁTIÐ í EYJUM
EINS og venjulega á þessum
tíma eru margar hendur á lofti
við undirbúning að hinni árlegu
Þjóðhátíð Vestmannaeyinga. Þeir
Eyjaskeggjar halda sína eigin
Þjóðhátíð og hafa gert svo síð-
an 1874, að þeir komust ekki
til lands á endurreisnarþjóðhá-
tíðina.
Að þessu sinni standa hátíða-
höldin dagana 6., 7. og 8. ág-
úst. — Knattspyrnufélagið TÝR
sér um hátíðarhöldin og hafa fé-
Iaesmenn unnið ötullega undan-
farnar vikur að undirbúningi öll-
um.
Fæstir þeir, sem komið hafa á
Þjóðhátið þeirra Eyjabúa gleyma
þeim sæludögum nokkru sinni,
og alltaf, þegar flugfélögin hefja
auglýsingaherferðir sínar, kemur
einhver fiðringur í líkamann og
menn fer að langa á Þjóðhátíð.
En fólkið, sem flatmagar sig í
grænum hlíðum Herjólfsdals
grunar fæst, þegar það lítur yfir
fegurð dalsins, alla ljósadýrðina,
söluhús, danspalla o.s.frv. að hér
hefur á fáum dögum verið unn-
ið, tja, allt að því kraftaverk.
Þar, sem fyrir nokkrum dögum
voru berar steinflatir, eru nú ris-
in upp fagurlega skreytt söluhús,
leiksvið. og gamall nótabátur er
orðinn að pniðbúnu vikingaskipi.
Okkur datt í hug að ekki væri
úr vegi að hafa nánari fréttir af
undirbúningi þessarar stærstu
útisamkomu þeirra Eyjaskeggja.
Við höfum tal af Hermanni Ein-
arssyni, sem er framkvæmda-
stjóri hátíðarinnar.
— Jú, undirbúningur gengur
vel og senn lokið.
— Við vitum það ekki ná-
kvæmlega, en gerum ráð fyrir
5-6000 manns í dalinn, börn og
gamalmenni fá auðvitað frían að-
gang sem vanalega.
— Nýjungar eru þær helztar, að
hátíðasvæðið verður allt með forn
íslenzkum blæ. Mikið um víkinga
veifur, drekahausa, þar er og vík-
ingaskip o.fl. þess háttar. — Þá
viljum við sérstaklega taka það
fram, að á hátíðarsvæðinu verður
hjálparsveit skáta í Vestmanna-
eyjum með tjald, þar sem þeir
hafa sjúkrahjálp svo og muna-
vörzlu fyrir fólk. Einnig verður
læknir að staðaldri inni í dal.
— Veðrið, jú, jú, það verður
afbragð.
Síðan náðum við í Magnús
Magnússon, sem stjórnar litavali
og skreytingarliðinu.
— Dalurinn er alltaf fallegur,
þarf ekki okkar skraut til þess.
— Jú, þetta er okkar Þjóðhátíð
fram að Þjóðhátíð, þá tekur fólkið
við og setur stemningu í dalinn,
þetta er aðeins ramminn, sem við
smíðum.
Eyjólfur K. Sigurjónssor
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoðeudur
^lókagötu 65, 1 hæð, síml 1790*
— Jú, hér eru allir sjálfboða-, — Veðrið, veðrið er þegar á-
liðar. I kveðið, mjög gott. — H.M.
„Skreytt og skrapað“. Frá þjóðhátíðarundirbúningi í Vest-
mannaeyjum.
V estmannaeyingar
Höfum venjulegast fyrirliggjandi flestar tegundir
byggingarvöru.
Hollenzkir linoleum-gólfdúkar nýkomnir,
ennfremur vinyl-dúkar með korkundirlagi. svo og flísar.
Hagstætt verð.
TIMBURSALAN H F.
Símar 1401 — 2000.
Vélsmiðjan Völundur hf., Vestmannaeyjum.
sendir öllum Vestmannaeyingum og öðrum
þjóðhátíðargestum beztu kveðjur.
Vélsmiðjan Völundur hf.
Tangavegi 1. — símar 1766 og 1767
Setjum upp miðstöðvar- ©g
hreinlætistæki
Seljum pípur, fittings og ofna
ADÓLF og ÓSKAR
Sími: 1476 - 1583 Vestmannaeyjum.
0 5. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ