Alþýðublaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 1
Laugardagur 14. ágúst 1965 — 45. árg. — 180- tbl. — VERfl 5 KR. 16 skipsmenn enn í haldi Hvalskurður á Husavík ÞESSI mynd er tekin norður á Húsavík fyrir nokkrum dög um. Þarna á bryggjunni er verið að skera hxefnu, sem er 8— 1010 metrar á lengd. Gert er út á hrefnuveiðar frá Húsavík og eru þær veiddar við mynni Skjálfandaflóa. Hrefnan var ný. veidd, þegar myndin er tekin og í róðrinum veiddust tvær álíka stórar. Reykjavík OÓ. ENN eru 16 skipverjar af áhöfn Langjökuls i gæzluvarðhaldi. Bannsókn málsins var haidið á- fram í allan gærdag og þótti ekki lástæða til að úrskurða fleiri í igæzluvarðhald, enn sem komið er. Nokkrir af áhöfninni hafa játað að eiga hluta af þvi víni, sem smygia átti, en enn vantar mikið á að játningar liggi fyrir öllu þvi mágni, sem tollverðir fundu í skip inu. Farbanninu hefur ekki verið létt af Langjökli, enda ekki tíma bært að áliti rannsóknardómara, athuiga þarf sönnunargögn, taka myndir af þeim stöðum sem smyglvarningurinn fannst og fieira. Rannsókn þessa máls er hraðað eftir því sem hægt er, en ekki er hægt að segja um hve langan tíma hún tekur, fer það allt eftir hver framvinda málsins verður, því enn er margt á thuldu í sambandi við það. Vika er nú liðin síðan Langjök ull kom til landsins og leitin í honum hófst. Þegar á miðvikudag var búið að ráða nýja áhöfn á skipið og átti það þá að halda áfram för sinni til Ameríku, en hefur tafist vegna rannsóknarinn ar. En um leið og farbanninu verð ur aflétt mun það láta úr höfn. í OSLÖ Fjölmenni leit- aði að dreng SJÖ' ÁRA drengur hvarf frá heimili sínu að Selfossi um kvöld matarleytið í fyrradagr, og var hans Flugskýli í bygg- ingu á Akyreyri Haíinn er undirbúningur að byggingu flugskýlis á Akureyri. Flugmálastjórnin stendur fyrir byggingunni en framkvæmdir annast Slippstöðin á Akureyri, K E A og Möl og sandur. Verður þetta stálgrindahús 1125 fermetr- ar að stærð. Flugskýlið á Ak- Framhald á 14. síðu leitaff til kl. 4 um nóttina. í leit- inni tóku þátt, lögreglan á Sel- fossi, hjálparsveit skáta á Sel- fossi, og hjálparsveit skáta úr Hafnarfirði, með sporliund sinn. Leitað var ,um Flóann fram eftir nóttu og kl. um fjögur var einn flokkurinn staddur á móts við bæ inn Gljúfur í Ölfusi. í þeim leitar flokki var faðir drengsins, og datt ihonum í hug að spyrja fólkið hvort það hefði séð nokkuð til ferða snáðans, en hann er góðkunn ugur bóndanum. Bóndinn kvaðst vissulega hafa séð piltinn, hann lægi steinsofandi inn í rúmi hjá sér. Hafði hann dvalist þarna á bænum í góðu yfirlæti, og ekki dottið í hug að neinn hefði áhyggj ur af honum. Gífurlegar óeirðir negra 1 Los Angeies Los Angeles, 13. ágúst. (NTB-Reuter). Nýjar óeirðir brutust út í morg un að staðartíma meðal blökku- NORRÆNT VERKALYÐS- MÁLAÞING í OSLÓ SAMSTARFSNEFND jafnaðar- mannaflokkanna og verkalýðssam takanna á Norðurlöndum efnir til norræns verkalýðsmálaþings í Os ló nú um helgina, eða nánar til tekið dagana 14—15. ágúst. Al- þýðufiokkurinn, sem er aðili að þessari samstarfsnefnd, hefir fyrir nokkru tilnefnt fulltrúa flokksins og verkalýðssamtakanna á þingið. Eru það þeir Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands ís- lands og formaður Verkalýðsmála nefndar Alþýðuflokksins: Axel Benediktsson bæjarfulltrúi; Þór- arinn Vilbergsson trésmiður. Fann ey Sigurðardáttir húsfreyja; Gunn ar Jörgensen símafulltrúi og Freyja Árnadóttir húsfreyja. Búist er við því, að þing þetta verði mjög fjölmennt. Munu um 50—60 fulltrúar frá sænsku sam tökunum sækja þingið, annar eins fjöldi frá Finnlandi, einnig frá Danmörku en frá Noregí munu um 200 manns sækja þingið. Þing j upphafsávarp; Karen Dahlerup lags okkar“; Olavi Lindblom frá Finnlandi, er mun hafa framsögu um vinnutíma og tómsttmdir. Loks mun svo Einar Gerhardsen, forsætisráðherra Norðmanna, slita þinginu. þingsins; Tage Erlander, forsæt isráðherra Svíþjóðar, er flvtur er indi um „Hin nýju, djörfti mark mið“; Arne Gejer, forseta sænska Alþýðusambandsins, er flytur Uupphafsávarp; Karen Dahierup frá Danmörku, er flytur erindi um stöðu konunnar í hinu norræna þjóðfélagi; Erik Brofoss, aðalfor- stjóra frá Noregi er mun ræða ið verður sótt af ýmsum fremstu 1 forystumönnum jafnaðarmanna og | verkalýðsins á Norðurlöndum, þar 1 á meðal þeim Tryigve Bratteli, for manni norska Aiþýðuflokk=ins, er | flytja mun eina af aðalræðum j manna í Los Angeles eftir að lög- reglan hafði átt í átökum við 7 þús. blökkumenn alla nóttina. Ó- eirðirnar í morgun hófust þegar ungir blökkumenn grýttu póstbíl á einu torgi borgarinnar. Lögregl- an flýtti sér á vettvang til að koma á lögum og reglu. Þetta eru mestu óeirðir í sögu borgarinnar. Hundruð fullorðinna blökku- manna, sem voru á torginu, — horfðu á unglingana grýta bílinn án þess að hafast nokkuð að, en síðan tóku þeir einnig að fleygja grjóti að öðru því, sem hendi var næst. í óeirðunum í nótt var 81 lög- reglumaður, sem reyndi að skakka leikinn, rekinn á flótta. Blökkumenn höfðu farið rupl- andi og rænandi um nærliggjandi vopnageymsiu og haft á brott með sér skammbyssur og hnífa. Auk þess rændu þeir áfengisverzl un og nýlenduvöruverzlun og kveiktu í þeim og auk þess efna- laug. Lögreglan fékk liðsauka og reyndi að dreifa blökkumönnun- um, sem voru 5-6000 talsins. — Slökkviliðið fór á vettvang til að slökkva eldinn, en varð frá a® hverfa sökum grjótkasts. j Þegar óeirðirnar stóðu seilí hæst í nótt reyndi blökkumanna- leikarinn Dick Gregory að hjálpa lögreglunni við að stilla til friffar* Gregory, sem er einnig kunnur baráttumaður mannréttinda, fékk Franihald á 14. síffu. SR hafa brætt 436 bús. mál í fyrradag höfðu Síldar- verksmiðjur ríkisins tekið á móti 436.786 málum í bræð- slu, er skiptast þannig á milli verksmiðjustaða SR : mál Siglufjörður 106.986 Húsavík 20.289 Raufarhöfn 101.932 Seyðisfjörður 171.890 Reyðarfjörður 91.854 imuw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.