Alþýðublaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 14
Friðmundur Jósefsson, sjóruað-
or, Þórsgötu 23, varð 85 ára 12.
águst sl.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Munið Saurafundinn mánudags-
kvöld kl. 8.30. — STJÓRNIN.
Minningarspjöld „Hrafnkels-
sjóðs” fást í Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22.
Ameríska nókasafnlð
er opiB yfir sumarmánuBina
mánudaga til föstudags frá kL 12
tll 18.
LEIÐRÉTTING:
í DAGBÓKARTILKYNNINGU
í gær um sjötugsafmæli
Sigurðar Ingimunda'rsonar, Hring-
braut 80, hér í borg, hefur
slæðst inn meinleg prentvilla. —
Sigurður er þar talinn togaraeig-
andi en hefur aldrei verið við
Slíka útgerð riðinn. — Sigurður
er hins vegar einn af okkar elztu
TOGARAMÖNNUM, sem enn eru
á lífi.
MESSUR
Hallgrímskirkja, Messa kl. 11.
séra Árelíus Níelsson.
Ásprestakall. Messa í Laugar-
neádrkju kl. 2. Séra Goámur
Grímsson.
Bústaðaprestakall. Guðsþjón-
usta í Réttarholtsskóla kl. 10:30.
Fullgerðar teikningar Bústaða-
kirkju verða sýndar að lokinni
messu. — Séra Ólafun Skúlason.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11
£. h. Séra Garðar ívarsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl.
20 f. h. Séra Helgi Tryggvason.
Kálfatjarnarkirkja. Messa kl. 2
e. h. Sera Helgi Tryggv'ason.
Elliheimiiið Grund. - Guðsþjón
usta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson
kristniboðsprestun.
Kvenfélag Ásprestakalls fer í
skemmti- og berjaferð í Þjórsár-
dal n. k. þriðjudag, þann 24. þ. m.
Þátttaka tilkynnist í símum 32195,
37227 og 325 43. — STJÓRNIN
Arbæjarsafn opið daglega nema
mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30.
Strætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15,
515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30.
Aukaferðij- um helgar kl. 3,4, og
5.
Minningarspj öld styrfctarfélags
/angefinna, fást á eftirtöldum stöð
jm. Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif
dofunnl Sfcólavörðustíg 18 efstu
7. ágúst voru gefin saman í Dóm
kirkjunni af séra Óskari J. Þor
lákssyni ungfrú Ólöf Magnúsdótt
!r Sólheimum 23 og Örlygur Þórð
arson Egilsgötu 30. Heimili þeirra
er að Grundargerði 12. Studio
Guðmundar.
14. ágúst voru gefin saman í
Langholtskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni ungfrú Anna
Dóra Harðardóttir og Hjörleifur
Einarsson Langagerði 66. Studio
Guðmundar. í
14. ágúst voru gefin saman í
Dómkirkjunni af séra Óskar J.
Þorlákssyni ungfrú María Tómas-
dóttir og Bjarni Sveinbjarnarson
Sólheimum 38, Studio Guðmund-
ar.
Gréðurhús
Framhal af 1. síðu.
engum hefur dottið í hug að
koma upp gróðurhúsi í ná-
grenni Selfoss áður? var garð-
yrkjumaðurinn spurður.
— Eini jarðhitinn í nágrenni
Selfoss hefur aðeins verið nýtt
ur til að hita upp íbúðarhús,
en ekki gróðurhús. Þessi bor-
hola hér er svo nýlega tilkom-
Heimilispresturinn,
útvarpið
8.30 Létt morgunlög:
8.55 Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Óskar J. Þoriáksson.
Organleikari: Páll ísólfsson.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar:
15.30 Kaffitiminn:
16.00 Gamalt vín á nýjum belgjum.
Troels Bendtsen kynnir þjóðlög frá ýmsum
löndum.
16.30 Veðurfregnir.
Sunnudagslögin.
17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur
stjórna.
18.30 Frægir söngvarar: Galina Vishnevskaya
syngur.
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 íslenzk tónlist
Tvö verk eftir Fjölni Stefánsson.
20.15 Árnar okkar
Sigurður Björnsson bóndi á Kvískerjum flyt
ur erindi um Jökulsá á Breiðamerkursandi.
20.40 Rudolf Firkusny leikur þrjú píanólög eftir
Maurice Ravel.
Leikur vatnsins, Morgunsöngur fíflsins og
Klukkudalurinn.
21.00 Sitt úr hverri áttinni
Stefán Jónsson stýrir þeim dagskrárlið.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
-wJR-
7F
14 ‘22. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
m Súíí Kíy. - OiaUSU0f«UA
Nýkomið
mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og bíla-
módelum frá Lindberg o. m. fl.
Komið og skoðið meðan úrvalið er rnest.
FRÍSTUNDABUÐIM
Hverfisgötu 59.
Ljósmóðir óskast
nú þegar vegna sumarleyfa. Aðeins vön ljós-
móðir kemur til greina. — Upplýsingar í
Fæðingarheimilinu, Kópavogi. Sími 41618
eftir kl. 17 daglega.
in, að sennilegt má telja, að
. fleiri reisi gróðurhús við hana
síðar.
Hvað eru þessi gróðurhús
stór?
— Þau eru 360 fermetrar
hvert, en ætlunin hjá mér er
að koma mér upp 1000 fermetr
um, það verða þrjú hús.
— Er það ekki óvenju stórt
í sniðum?
— Nei, nei, Maður verður að
byggja svo stórt að hægt sé að
hafa atvinnu af þessu og búa
hér með sína f jölskyldu.
— Eru húsin ekki eitthvað
frábrugðin venjulegum gróður
húsum að innan?
— Jú, það er nokkru hærra
til lofts og víðara til veggja eh
almennt tíðkast, og svo eru
engar stoðir úr loftinu og nið-
ur í gólf.
— Hvað en fengið með að
sleppa þeim?
— Þá er hægt að vinna liér
inni með traktor eða öðrum
vélum.
— Er þetta íslenzk hug-
mynd?
— Húsið er byggt eftir
dönskum teikningum og er bað
vegna þess. að íslenzkir arki-
tek+ar teiknq vfirleitt ekki
gróðurhús. Garðvrkjuráðunaut
ur Búnaðarfélags!ns hefur út-
vegað og staðfært teikningarn-
ar.
— Hvað ætlarðu að rækta
hér?
— Fyrri hluta árs ætla ég
að vera með grænmeti og síð-
ari hlu+ann verð ég með blóm.
— Ertu bvrjaður ræktunina?
— Já, já. Ée skal lofa þér að
s.iá inn í gróðurhúsið. ef bú
kemur hérna með mér. sagði
Ölafur eróðnrhúsaeigandi og
blaðamaðurinn fviedj houum
efir. beear hann eekk af stað.
í gróðurhúsinu. sem er fnjtfrá-
geneið var vel he;tt. oe mátti
þar siá nlöntnr. hokkuð s*órar,
bæði f blómareitum og oottum.
— Þe+ta em . chrvsanthmri-
um” saeði earðvrkiumaðurinn.
þeear eeneið var um húsið
nvia. Plönturnar eru svona
stnrar veena bess. að ée kevnti
þæn frá gnpiandi oe ntantaði
þeim niður hér. en sáð! ekki.
— Verður þetta svo selt sem
„afskorin blóm” í haust?
— Það, sem er í beðunum
verður selt sem „afskorin
blóm”, en hitt verður hefnt
„blómstrandi pottablóm”.
— Er orðið of seint að rækta
grænmeti núna?
— Já, en ég byrja strax um
áramót að sá og planta plönt-
unum, því að í gróðurhúsarækt
inni þarf ekki að bíða eftir
vori.
— Eru gróðurhús dýr í
rekstri?
— Garðyrkja í gróðurhúsum
byggist á ódýrum hita. Það
þýddi ekkert að tala um gróð-
urhús hér, ef við þyrftum að
hita þau upp með olíu eða kol-
um.
Blikfaxi
Framhald af 3. síffu.
Færeyjaflug til reynslu sumarið
1963, hefun nú ákveðið að senda
Friendship skrúfuþotuna í reynslu
flug til Færeyja og mun jafn-
framt kynna þessa nýju flugvél
þar. Komið hefur til orða að
næsta sumar, þegar Flugfélagið
hefur fengið aðra Friendship flug
vél, venði Færeyjaflugið fram-
kvæmt með slíkum farkosti, en
þær vélar eru klukkutíma fljót-
ari milli Færeyja og íslands en
Douglas vélarnar, sem nú eru not
aðar á þessari leið. Þá hefur einn-
ig komið til mála að nota Friend-
shipvél til Gnænlandsflugs, en að
öðru leyti verða þessar tvær
; skrúfuþotur í innanlandsflugi.
Auglýsingasíminn 14906
avHFLGflSON/ A ^ _
SOORHyOG 20 /«*/ bRAIN IT