Alþýðublaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.08.1965, Blaðsíða 15
rr\ kvikmyndir skemmtanir dœgurlögMofL Molar Fáiö í nefið OemiBii . . . Frh. af 1. síðn. í$l. tíma, og þá virtist ekkert vera því til fyrirstöðu að allt færi eft- ir áætlun. Báðir geimfararnir voru sagðir vel fyrirkallaðir. í nótt unnu tæknifræðingar að því að fylla eldsneytisgeymana. Bilun á þessum geymum olli því að fresta varð geimskotinu á fimmtudaginn. Geimfararnir háttuðu snemma á föstudaginfi að loknum erfiðum æfingum fyrir geimferðina, og sérstök áherzla var lögð á öll ein- stök atriði „stefnumótsins” við gervihnöttinn „Little Rascal”. Sleppt úr haldi... Framhald af 4. síðu. an hátt. Hann segir að ákærur konu siitnar séu hreinn upp- spuni. Marina Oswald Porter er ekkja Lee Harvey Oswald, sem myrti Kennedy forseta. Marina er 23 ára gömul og giftist Porter í'yrir tiu vikum. Hún segir að Porter lrafi harið sig og hótað að ráða hénni bana. Maður hennar segir, að ekki sé hségt að taka ásakanir hennar al varlega og að hún hafi viliað láta vékja á sér eftirtekt. Jean-Paul er kominn til Agnesar er hún einnig numin á brott af sömu þrjótum og rændu pró- fessornum. En Jean-Paul er ekki á því að sjá á þann hátt á eftir unnustu sinni, svo að hann stelur bifhjóli lögreglumanns, og eltir glæpona’na á ofsahraða. Þeir aka beint að flug velli nokkrum þar sem stúlkan er leidd um borð í flugvél, en Jean-Paul gerist laumufarþegi. Gerist nú atburðarásin all hröð. Hver slagsmál- in reka Önnur, og Jean- Paul bætir flugvélaþjófn aði við mótorhjólaþjófn aðinn. Loks eru svo auð vitað eftir lokaátök, og kemur þá margt á óvart. Mynd þessi er sögð af- ar spennandi og bráð- skemmtileg og JeanlPa- ul í essinu sínu. Fyrir nokkru skýrðum við frá því, að John Der- ek væri að missa sína fögru frú, hana Úrsúlu „Undress” vegna þess að hann seldi Playboy-seríu af nektarmyndum aí lienni. Mál þetta vakti mikla athygli í Holly- wood, ekki sízt þegar De- rek harðneitaði öllu sam an. Úrsúla er stödd í Frakklandi þessa stund- ina, og hún fæst ekki til að segja neitt um málið. ALÞÝÐUBLA0IÐ - 22. ágúst 1965 15 MAÐURINN FRÁ RIO Tónabíó sýnir nú frön- sku kvikmyndina Mað- urinn frá Rio, með þeim Jean Paul Belmondo, Francoise Dorleac, Jean Servais og Simone Ren- ant í aðalhlutverkum. Jean-Paul leikur þar franskan hermann sem fær viku leyfi frá her- þjónustu til þess að heim sækja unnustu sína, Agti- esi. Um svipað leyti er brotizt inn í safnhús eitt í París og stolið þaðan fornri líkneskju. Skúrk- arnir nema einnig á brott* Catalan prófessor (Jean Servair), sem fundið hafði líkneskjuna í Am- azondalnum fyrir mörg- um árum. Catalan pró- fessor hafði verið vinur föður Agnesar, en sá beið bana á dularfullan liátt skömmu eftir að þeir komu úr leiðangr- inum. Skömmu eftir að Framhald af 3- siðu. d’áns’páHinum. Hljómsveitin er far in áð stilla strengi sína. Hvarvetna bjóða menn brenni vín, og ósjálfrátt kemur manni tfl hugar, að það hljóti að vera þ'reytandi fyrir þá sem halda út í þrjá daga samfleytt. Aðallega er það' sközkt whiský, sem er á boðstólumó Það kostar 360 krónur í áfengiseinkasölunni. En hinir nýfengnu vinir hvísla, að það sé hægt að fá það ódýrana Það er ekki sjaldgæft, að skip hafi það meðferðis. Að öðru leyti er það íslenzka brennivínið, sem liggur einhvers- staðar á milli ákavítis og vodka. það hefur svartan miða, en það er víst ekki eingöngu þess vegna sem það er kallað svarti dauði af al- menningi. Bjór> bragðar ekki nokkur mað- ur. Það er tænlega hægt að ásaka íslenzk yfirvöld um bindindisof- stæki, en hvað bjór snertir héfur íslenzka ríkið furðulegar skoðan- ir. Það er aðeins leyft að brugga óg selja eins konar bjór á sögu- eynni, og það öl er bæði þynnra óg vatnsmengaðra en lagerölið norska. Á hinn bóginn liefur því verið gefið hið sögufræga nafn: Egill Skallagrímsson. Það er ef- laust hægt að segia margt gott um Egil Skallagrímsson, en hann getur ekki hafa verið neinn for- látamjöðbruggari, — já, það ligg ur við að fullyrða að þetta sé sú lélegasta drápa, sem hann hefur sett saman. Og nótiin þéttist á hátíðasvæð inu. Bálið mikla er kveikt. Marg- lit ljós loga umhverfis víkinga- skipið, þennan Orminn langa á þúrru. landi. Brattar fjallshlíð- arnar eru orðnar svartar. Úti á Taunus 77 M o/ mjór íyrir Dani í Kaupmannahöfn er bannað að nota Taunus 17 M sem leigu- bíl. Ford Motor Co. sótti um við- urkenningu hjá lögregluyfirvöld- um borgarinnar um, að bílinn mætti nota í leikuakstri fyrir öku mann og fjóra farþega. Viðurkenningin fékkst ekki, þar sem aftursæti bílsins var ekki talið nægilega breitt. Þá snéri fyrirtækið sér til borgar- yfirvaldanna í Kaupmannahöfn og vildi fá þetta leiðr-étt, en án árangurs. Hér á landi eru talsvert margir evrópskir smábílar komnir á bíla- stöðvarnan og ekki hafa heyrzt neinar kvartanir um, að þeir væru of þröngir, en þar sem verið getur, að Danir séu yfin höfuð gildari en íslendingar, þá verði þar að setja strangari reglur í þessum efnum. hafinu stígur þétt reykjarsúla til himins frá eldeynni nýju, Surts- ey. Og síðan dansar maðun við Ijós- hærða stúlku þessa ágústnótt í Vestmannaeyjum, og þegar spurt er hvað hún heiti lítur hún upp og svarar að hún heiti Bergþóra Þorfinnsdóttir. Söngvarinn með hljómsveitinni syngun: „í can’t give you any- thing but love, baby —”. — Berg- þóra Þorfinnsdóttir dansar og jórtrar tyggigúm. nFERÐIR VIKULEGA TIL ^ KAUPMANNAHAFNAR FLUGFÉLÆG Það hafa margir lagt Ieið sína að Tjörninni í veðurblíð- unni síðustu daga. Sumir hafa aðeins gengið hjá, en þéj gefið sér tóm til að virða fyrir sér fuglalífið á þessarij glitperlu miðborgarinnar, aðrir liafa ekki átt annað er- imli en sóla sig og sjá aðra. Bjarnleifur ljósmyndari gekk við hjá Tjörninni fyrir skömmu og þá tók hann þessar myndir. Hún er eins og sjá má ekki tekin af gestunum á Tjarnarbakkanum, heldur af íhúnm Tjarnarinnar, fallegum svani og nokkrum önd- 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.