Alþýðublaðið - 05.09.1965, Qupperneq 1
*
ImmM
.■ vjcVi; »■ ■-
•' • v-/.
FUOIANDIEYJA
A AUANISHAH.
STERKUR orðrómur hefur.verið
wrn það undanfarið, að Pólverjar
tetli að koma upp Jljótandi eyju’
á At’antshafi scm bækistöS fyrir
ýiskiflota sinn. Hefur mál þetta
togurum
AGALEYSI á brczkum toffurum
er orffið alvarlegt vandamál. Hef
ur affstoffarráffhetfra í brezku
stjórninni, Roy Mason, tekiff þaff
til meffferffar og- gert tillögur
um gagnráffstafanir. ViII Mason
að skipstjórum verffi veitt aukiff
vald og aff þeir megi sekta sjó
menn um borff, ef þeir brjóta af
sér.
Gömul brezk hefð er fyrir þvi
að skipstjórar megi sekta ejómenn
til dæmis um 5 shillinga (30 kr.)
fyrir aff vera drukknir.um borð
við veiðar. Þessar sektir þykja nú
vakið svo mikla athyglí, að pólska
siglingamálaráðuneytið sá ástæðu
til að afneita nokktum fyrirætlun-
um í þessa átt.
Brezka flskveiðablaðið „Fishing
News" segir svo frá, að um þetta
mól hafl verið skrifað í pólska
kommúnistaritlð „Trybuna Lu-
du.” Hafi þar verið talað um, að
ætlunin væri að byggja á flot-
hylkjum viðgerðarmiðstöð fyrir
pólska fiskiflotann á Atlantshafi
og jafnvel að hafa á flotholtum
fisklðjuver. Ætlunin á að hafa
verið að hafa fjöldann allan af
baujum umhverfis tll að dfaga
úr öldugangi.
Samkvæmt þessum heimildum
hefur embættismaður í tæknideild
pólska siglingamálaráðuneytisins
lýst yfir, að Pólverjar ráði ekki
við slíka fjórfestingu. Hann sagði,
að jafnvel Sovétríkin, sem hefðu
mun stærri flota fjarri heimahöfn
um, hefðu alvarlega íhugað slíka
bækistöð, og því sé ekki að búast
við, að Pólverjar geri það.
KRÚSTJOV, fyrrverandi for-
sætisráðherra Sovéjrikjanna heíur
undanfarna 14 daga legið á sjúkra-
húsi með gallsteina. Samkvæmt á-
reiðanlegum heimildum er hugs-
anlegt, að Krustjov gangist undjr
uppskurð í dag. Krústjov er sagð-
ur hafa þjáðst af gallsteinum lengi.
Framhald á 14. siffu.
Agaleysi
á brezkum
Surtsey og víti
Ungur brezkur málari, Keith Grant, fékk þaff verkefnl aff
gera leiktjöld viff leikrit eftir Ingmar Bergman. Leikrit þetta ger
ist í víti og málarinn taldi sig aff vonum lítt kumiugan staðhátt
um þar. Til þess að bæta úr þessu flaug hann yfir Surtsey hér
viff land og þegar hann kom úr þelrri för stóff ekki á innblástr
innm Á myndinni hér að neffan sést málaritm vinna að tjöld-
nm sínum ásamt nokkrum aðstoffarmöimum.
HLADA BRENNUR A SEI-
BERGIVID HAFNARFJORD
Reykjavík, — OR.
UM TÍULEYTIÐ í gærmorguh kom upp eldur í hlöðu á Setbergi
við Hafnarfjörff. Þar er nokkuff stórt kúabú, en þegar éldsins varð
vart var búið að mjólka og gripirnir konwvir út.
Slökkvilið Hafnarfjarðar kom
strax >á vettvang, en erfitt var að
slökkva eldinn, þar sem lítið var
•um vatn í nágrennimt. Var vatni
dælt upp úr læk, sem er nokkru
neðan við bæinn og var til þess
notaður dælubíll frá slökkviliðinu
í Hafnarfirði.
Kviknað hafði í heyi í hlöð-
unni og tókst aðeins að bjarga
litlum liluta þess. Gengu slökkvi
liðsmennimir rösklega til verks
og gátu varnað því, að eldur kæm
ist í fjósið, sem er áfast við hlöð
una.
Eitthvað tjón mun þó liafa orðið
í fjósinu af vatni og reyk.
Um hádegi var þak hlöðunnar
aðmestu leyti fallið og lítill eld
ur eftir í heyinu, en þó nokkuð
rauk úr því.
Eins og áður seigir er kúabú á
Setbergi, en bóndi þar er Ein
ar Haildórsson.
Grænmetisverzlunin hefur opn-
að grænmetismarkað inn við Grens
ásveg, til þess að bæta úr skorti
á útsölustöðum lcartaflna. Ákveðið
er að markaðurinn verði ooinn a.
m. k. ipeðan matvörukaupmenn
neita að selja kartöflur í vorzlun-
um sínum. Ef kaupmenn aflétta
ekki banninu, hefur Grænmetis-
verzlunin í hyggju að auka þessa
starfsemi og setja enn fleiri mark-
aði á stofn víða um bæinn, neyt-
endurn til liagræðis.