Alþýðublaðið - 05.09.1965, Qupperneq 6
mm
mmsmi
" ■
%££&$$</ ksz -fj/ • Í? ?'"';'
^fe-3^í?iM'íÍ'ii/í I ’ l
MW*ií •" ;, fy~fíUíi>/h •
■ ’ ■’ . :
te ■ ' ■ ■ .’
&&k !Æ') M ífP $4? & t
lt@ll§§t«ilp
sSgfz:'
*
$m ' ■• wmmwmm
-
; ' ..'■■■ .'.
SÉltSÍlÉ
' :' ' .' ■ ■ •’
•'••••'/;••••'•■
;• / ••'.■ ■••. •
• •
* ';••'.
%5vsv
3. september falla í Diisseldorf
í Þýzkalandi dómar í svonefndu
Treblinka-máli, réttarhöldunum
gegn SS-mönnunum og nazistaböðl
unum, sem skipuðu varðsveit Tre-
blinkafangabúðanna á stríðsárun-
um.
I
Aðalsökunauturinn, hinn fimm-
tugi Kurt Hubert Franz, er alls ó-
snortinn af ákærunni um fjölda-
morð og alla mannvonzku og lýsti
yfir sakleysi sínu með þessum
orðum: „Allar ásakanir, sem bein-
ast að þeim manni, sem fangarn-
Leikur meb James Bond
Mótleikarar James Bond af „veika“ kyninu virðast sannarlega
ekki valdir af verri endanum og svo er einnig um hinn nýjasta þeirra,
hina 23 ára gömlu Claudine Auger, en hún er fyrrverandi Ungfrú
Frakklands.
Mál verkasýnirrg
Freymóðs Jóhannssonar
I Listamannaskálanum — opin daglega kl. 1 til 10 síðdegis.
Kl. 1, kl. 4 — og kl. 8,30, daglega, verða ieikin af segul-
bandi ný og eldri lög eftir Tólfta September. Hinn mikil-
hæfi píanóleikari, Magnús Pétursson, leikur lögin.
Sjáið þessa óvenjulegu sýningu.
ir nefna ,,Lalka“ (pólska orðið yfir
dúkka) eiga ekki við mig”. Hví svo
margir fyrrverandi fanga teldu sig
þekkja hann aftur fyrir „Lalka”,
svaraði hann á þá leið, að þeir
hlytu að vera undir áhrifum blaða
og sjónvarps”. Telur Franz, að
það hafi ekki verið hann, heldur
fangabúðalæknirinn Eberl, sem
síðar framdi sjálfsmorð, sem verið
hafi „Lalka”. Að undanteknum
tveim fyrirskipunum frá fanga-
búðastjóranum Wirth, sem hann
hafi verið neyddur til að fram-
kvæma, hafi hann aldrei mis-
þyrmt né drepið neinn.
Franz var frá því í október 1942
þangað til í októben 1943, er fang-
arnir gerðu hina frægu uppreisn
sína, staðgengill fangabúðastjór-
ans. Síðar varð hann yfirmaður í
Treblinka — en því neitar hann
nú algerlega — og þá er talið, að
hann hafi látið taka af lífi Gyð-
ingana 300, sem ekki flýðu. Þar
van um að ræða gamalmenni og
sjúklinga. Alls munu um 700.000
manns hafa verið myrtir í Treb-
linka-fangabúðunum á einu ári.
Ríkissaksóknarinn krefst lífstíðar-
fongelsi yfir Franz og sex aðra
ákærðu.
Aðeins einn ákærðra játaði
sekt sína í öllum ákæruatriðum.
Heitir hann Augúst Miete, og fer
fram á réttlæti sér til handa. Otto
Stadie fyrrverandi fangavörður
heldur því fram, að hann hafi aldr-
ei gert nokkurri manneskju illt.
Ákærður Mathes heldur einnig
fast fram sakleysi sínu, en hann er
sakaður um að hafa hengt Gyð-
inga hundruðum saman. Mathes
talaði um það fyrir réttinum, að
hann „hefði liðið takmarkalausar
samvizkukvalir”, meðan hann starf
aði í fangabúðunum, og telur sig
hafa haft ímugust á öllu, sem
snerti „fangabúðir og stríð”.
Mentz nokkur, fyrrverandi SS-
maður, játar að hafa skotið fanga,
en kveðst aðeins hafa gert það
eftir skipunum frá Wirth, sem
hann lýsir sem grimmum og sam-
vizkulausum fanti. Austurríkis-
maðurinn Franz Suchmehl neitar
þeirri ásökun að hafa skotið móður
eina, þegar dóttir hennar neitaði
að afhenda brúðuna sína. Sucho-
mehl sagði: „Ég gerði ekkert af
mér í Treblinka, en ég fyrirverð
mig fyrir að fangabúðirnar skuli
nokum tíma hafa verið til”.
Ákærður Munzenberger neitar
að • hafa rekið Gyðingana inn í
gasklefana og lokað á eftir þeim,
en ríkissaksóknarinn telur það
hins vegar sannað. Múnzenberger
er einnig gefið að sök að hafa
skotið kvenfanga nokkum til
bana, af því að ekki var pláss fyrir
hana í troðfullum gasklefa. Múr-
arinn Lambert annaðist smíði gas-
klefanna í Treblinka, en ekki tókst
að sanna, að hann hefði framið
önnur afbrot í fangabúðunum. —
Sjálfur lýsir hann sér sem „ánauð-
ugu handbendi” hinna nazistísku
yfirvalda.
Ákærður Horn er sá eini þess-
ara tíu, sem tekizt hefur að sanna
að hann hafi gert tilraun til að
komast burt frá Treblinka án þess
að það heppnaðist. Fangavörður-
inn Rum ákvað að vera hlutlaus og
hagaði sér eftir því. Hvorki hefur
sannast á Horn né Rum, að þeir
hafi framið hryðjuverk eða morð.
Báðum er hins vegar gefið að sök
að vera meðsekir um morð.
SHŒESDnDE]
Nazistaböðlar neita
Gerir allt með tánum
KONSTANTIN VELKOV, frá Sofia í Búlgaríu, missti báffa hand
leggi fyrir tíu árum, þegar hann varff fyrir rafmagnsstraumi, en síff
an hefur honum tekizt aff þjálfa svo tær sínar, aff þær gegna hjá
honum svipuðu hlutverki og hendur annarra. Hann getur gert nærri
allt meff tánum eins og mefffylgjandi myndir sýna: stagað í sokkana
sína, greitt sér og vélritaff. Geri affrir betur!
£ 5. sept. 1965 - ALÞYÐUBLAÐID