Alþýðublaðið - 05.09.1965, Page 11
Arangursríku námskeiði
RitsfjórS Orn
Hástökk.:
Haukur Ingibergss. HSÞ 1,70 m.
Jóhann Jónsson UMSE 1.70 m.
Reynir Hjartarson Þór 1.65 m.
4x100 m. boðhlaup:
Sveit HSÞ
Sveit KA
Sveit ÞÓRS
Sveit UMSE
46,8 sek.
47.5 seh.
47.5 sek.
47,7 sek.
£*j! j| ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. sept. 1965 %%
íþróítakennara lokið
A FOSTUDAG lauk hér í
Reykjavík námskeiði, sem haldið
var fyrir íþróttakennara, en það
bafði þá staðið í 11 daga. Námskeið
ið sóttu íþróttakennarar alls stað
ar að af landinu og voru þátttak
endur 75. Yfirumsjón með leik.
fiminámskeiði þessu höfðu þeir
Þorsteinn Einarsson, íþróttafull-
trúi ríkisins, og Árni Guðmunds-
son, skólastjóri íþróttakennaraskól
ans.
Þegar fréttamaður blaðsins kom
upp í Melaskóla í fyrradag, en
þar hefur meginhluti námskeiðs-
ins farið fram, var Kit Kruse að
sýna stúlkunum eina af æfingum
sínum og hreyfði hún sig mjúk
lega eftir tónlist danska píanóleik
arans Heine Ejberg. Stúlkurnar,
sem allar eru íþróttakeinnarar,
fylgdust af áhuga með þessari
dönsku starfssystur sinni og klöpp
uðu henni lof í lófa, þegar hún
hafði lokið sýningunni. Síðan var
henni færður blómvöndur. Á með
an á þessu fór fram voru karl
mennirnir í hópi íþróttakennar
anna í KR-heimilinuu, að ljúka
sínum hluta námskeiðsins.
Blaðið náði tali af Árna Guð
mundssyni, skólastjóra, og fékk
hjá honum upplýsingar um nám
skeiðið.
. Sagði hann að þarna hefðu ver
ið kenndar ýmsar skólaíþróttir og
hefðu aðalkennarar verið þau Kit
Kruse og Roland Mattson. Hefði
hann lagt megináherzlu á hand
knattleik en hún á „músíkleik
fimi“. Þorkell St. Ellertsson sá
um kennslu leikfimistökka, ag
Jón Oddgeir Jónsson kynnti nýjar
aðferðir við lífgun úr dauðadái
og sá um umferðarkennslu.
Á síðari árum hefur umferðar
kennsla verið tekin með í leikfimi
kennsluna í nokkrum skólum hér
lendis og sagði Árni, að þann
þátt þyrfti a3 efla á næstunni,
Reykjavíkurmóf í
frjálsum íþróttum
Meistaramót Reykjavíkur í
frjálsum íþróttum hefst á Laugar
dalsvellinum n.k. laugardag kl. 14
og heldur áfram næstu tvo daga.
Fyrsta daginn verður keppt í
eftirtöldum greinum: 200 m., 800
m., 5000 m., 400 m. grindahl. há
stökki, iangstökki, kúluvarpi, spjót
kasti, 4x400 m. boðhlaupi, 100 m.
hlaupi kvenna, langstökki kvenna
og spjótkasti kvenna.
Á sunnudag heldur keppni á
fram á sama tíma og þá verður
keppt í 100 m., 400 m., 1500 m.,
110 m. grindahlaupi, þrístökki,
stangarstökki, kringlukasti, sleggju
kasti, 200 m. hlaupi kvenna, há
stökki kvenna og kringlukasti
kvenna.
Mánudaginn 13. september hefst
keppni kl. 6 og þá verður keppt
í fimmtarþraut. kúluvarpi kvenna
og Sveinamót Reykjavíkur hefst
einnig með keppni í stangarstökki,
60 m. hlaupi og kúluvarpi. Sveina
mótið heldur áfram daginn eftir
kl. 6 og þá verður keppt í 80 m.
grindahlaupi, 300 m. hlaupi, 600
m. hlaupi. 4x100 m. boðhlaupi,
kringlukasti, sleggjukasti hástökki
og langstökki. Þátttökutilkynning
ar sendist til vallarstjóra, Melavell
inum fyrir þriðjudagskvöld.
Síðar í mánuðinum verður keppt
í tugþraut, 10 km. hlaupi og 3000
m. hindrunarhlaupi. í sambandi
við þá keppni fer fram Drengja
meistaramót Reykjavíkur.
enda leikfimisalirnir hentugri fyi
if umferðarkennslu. Auk þess, seni
hér hefur verið talið, sýndi Bene
dikt Jakobsson hvernig mæla ætti
mýkt og kraft.
Rætt var um erindi, sem fluti
voru á ráðstefnu norrænna íþrótta
kennara í Noregi fyrir skömmu
Nokkrar kvikmyndir voru sýndai
og fjölluðu þær um leikfimi og
íþróttir.
Námskeiðið var haldið með styri
Menntamálaráðuneytisins. Nán
skeiðið hefur tekizt sérlega ve!
sagði Árni að lokum, og hafa i
þróttakennararnir íslenzku no1
fært sér kennsluna og mætt ve!
hjá þessum úrvalskennurum. ór
PELÉ SKOR-
AÐl 3 MÖRK
PELE
Péle hinn heimsfrægi knatt
spyrnumaður er í mjög góðri æf
ingu um þessar mundir og félag
hans, Santos hefir aðeins -tapað
einu stigi í Brazilíukeppninni til
þessa. í síðasta leik skoraði Péle
3 mörk.
Danski fimleikakennarinn Kit Kruse sýnir íþróttakennurunum jazz-Ieikfimi. Mynd: ór.
KVENNAGREINAR:
100 m. hlaup:
Lilja Sigurðard. HSÞ 13,2 sek
Framh. á 14. síðu.
íþróttakennararnir íslenzku fagna sýningu Kruse-
Afmællsmót Þórs í
frjálsum íf>róttum
íþróttafélagið Þón á Akureyri
varð 50 ára á þessu ári. í því
tilefni var efnt til kappmóta í
ýmsum íþróttagreinum og í sl.
mánuði fór fram frjálsíþróttamót
á Akureyrarvelli í tilefni afmælis
ins.
Allmargt keppenda van á mót
inu úr næstu héruðum go náðist
yfirleitt góður árangur. Kalt var
og hvasst fyrri dag mótsins, en
betra veður síðari daginn.
Helztu úrslit:
1500 m. hlaup.
Bergur Höskuldss. UMSE 4:44,5
Ármann Olgeirss. HSÞ 4:46,4 mín.
Davíð Herberts HSÞ 4:77.4 mín.
Spjótkast:
Ingi Árnason KA, 49.69 m.
Gestur Þorsteinss. UMSS 46.76 m.
Páll Stefánsson Þór, 39,80 m.
Kúluvarp:
Þóroddur Jóh!ss. UMSE 13.83 m.
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 13,53 m.
Þór M. Valtýsson HSÞ 12,40 m.
Langstökk:
Gestur Þorsteinss. UMSE 6.37 m.
Sig. Friðrikss. HSÞ 6.20 m..
Einar Frímannss. KR. 6,12 m.
200 m. hlaup.
Haukur Ingibergss. HSÞ 24.0 sek.
Höskuldur Þráinss. HSÞ 24,1 sek.
Reynir Hjartarson Þór 24,2 sek.
100 m. hlaup.: \
Ragnar Guðmundss. UMSS 11.0
Höskuldur Þráins. HSÞ. 11,1 sek.
Reynir Hjartarson Þór, 11,1 sek
400 m. lilaup:
Sig. V. Sigmundss. UMSE 55,8 sek.
Haukur Ingibergs. IISÞ 58,4 sek.
Halldór. Sigurðs. HSÞ 59,3 sek.
800 m. hlaup:
Baldvin Þóroddss. KA 2:13,8 mín.
Halldór Sigurðss. HSÞ. 2.33,7 mín.
Stangarstökk: v
Sigurður Fi-iðrikss. HSÞ 3.50 m.
Valgarður Sigurðss. KA • 3.40 m.
Halldór Sigurðsson HSÞ 2.65 m.
Kringlukast:
Guðm. Hallgr.ss. HSÞ 41.03 m.
Ingi Árnason KA 31,71 m.
Þóroddur Jóhanns. UMSE 37,61 m.
/