Alþýðublaðið - 15.09.1965, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.09.1965, Qupperneq 1
Miðvikudagur 15. september 1965 - 45. árg. 207. tbl. - VERÐ 5 KR. oooooooooooooooc I Tekur Röise- | land við'af I IGerhardsen?! Nýjasta gerð af brezku þotimni Trident. HYGGST KAUP& 2 ÞOTUR TIL MILLILANDAFLUGS Reykjavík OÓ. ALBERT GUÐMUNDSSON, stórkaupmaður, hefur farið þess á ■leit við samgröngamálaráðuneytið að sótt verði um lendingrarleyfi í London fyrir nýtt íslenzkt flugfélag. Hefur hann í hyggju að festa kaup á tveim þotum, sem halda eiga uppi áætlunarferðum milii ís- lands og Englands, ef lendingarleyfið fæst. Beiðnin hefur verið send Flugráði og álits þess ieitað, en Albert hefur enn ekki fengið endan legt svar fra tlugmálaráðherra. Alþýðublaðið hafði samband við I og sagði hann, að öll þessi mál Albert vegna þessarar umsóknar ' væru á byrjunarstigi og yrði hann að fá lendingarleyfi áður en hann ■gætj samið við flugvélaverksmiðj ur um kaup á flugvélum, en ein- istaklingar geta ekiki sótt um leyfi sem þessi. heldur væri um að ræða millirikjasamninga. Ef svar flugmálaráðherra verð- ur jákvætt mun Albert þegar hefja samninga um kaup á tve'm þot- um í Bretlandi, annað hvort af gerðinni BAC 111 eða Trident. Kvaðst hann vona að þessi tilraun sín gangi vel og verður flugfélag ið rekið eftir því sem hagkvæm ast verður. Fyrst í stað með- föst- um áætiunarferðum til London og ef til vill einniig leiguflug, en ferðirnar verða ekki bundnar ein göngu við England þegar fram í sækir, þótt enn hafi ekki verið farið fram á lendingarleyfi á fleiri stöðum. f>að er ekki blutafélag sem stendur að fyrrgreindri beiðni, ALBERT GUÐMUNDSSON — fær hann leyfið? heldnr Albert einn ag hyggst hann reka flugfélagið sem einka ■fj'xirtæki. ROISELAND verður hann forsaUis- ráðherra? Osló 14. 9. (NTB) Bent Röiselaíid, leiðltogi Vinstri flokksins, hefur sterk ustu aðstöðuna af stjórnmála mönnum miðflokkaiina til aS gera kröfu til lörsætis ráðherraembættisins, að því er Odd Holös úr Kiistilega flokknum, sem var ráðherra í stjórn John Lyngs 1963, sagði á fundi mn kosninga úrslitin í Verkamannafélagi Oslóar í kvöld. Formaður Verkamanna ó flokksins, Trygve Bratteli, taldi að borgaraflokkarnir fjórir gætu ekki staðið sam an sem einn flokkur í lang an tíma, jafnvel þótí þeir ^ ' vildu. >000000000000000 Vinsfri flokkar hafa Síðar í þessnm mánuði kemur hingað ballettflokkur frá Frakk- Iandi og raun flokkurinn sýna fjórum sinnmn í Þjóðleikhúsinu. Myndin er af aðaldansmey flokksins, Liane Daydé. Sjá nánar ^ í frétt á þriðju síðu. ^ OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' Osló 14. september. VINSTRI flokkarnir í Noregi hafa fengið hreinan meirihluta at- kvæða í þingkosningunum enda þótt borgaraflokkarnir hafi bætt við sig sex þingsætum og muni mynda ríkisstjórn. Þegar talningu atkvæða var lokið á 553 kjörsvæð um af 558 í dag höfðu vinstri flokkarnir fengið 51% atkvæða. Endanleg úrslit liggja ekki fyrir fyrr en á morgun, en ekki er tal ið, að atkvæðatölnr frá kjörsvæð unurn fimm, þar sem talningu er ólokið, valdi nokkrum breytingum. Atkvæðatölur og hlutfallstölur flokkanna eftir talningu atkvæða Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.