Alþýðublaðið - 15.09.1965, Side 2
m meimsfréttir
............siáastliána nótt
★ OSLÓ: — Þegar talningu var lokið á 553 kjörsvæðum a£
558 i norsku kosningunum hafði Verkamannaflokkurinn hlotið
8G0.540 atkvæði og 43.6% greiddra atkvæða (844.476 atkvæði eða
47.0% atkvæða í síðustu kosningum). Til samans hafa vinstri flokk-
í.rnir þrír fengið yfir 50% atkvæða. Stjórn Einars Gerhardsens
segir af sér í næsta mánuði og líklegt er talið að ný stjórn borgara-
f'okkanna verði aðmestu skipuð sömu mönnum og áttu sæti í
stjórn John Lyngs haustið 1963. Endanleg úrslit kosninganna liggja
iyrir í dag.
★ NÝJU DELHI: Indverskur formælandi segir, að vitað verði
tnn niðurstöður viðræðna U Tliants og framkvæmdastjóra SÞ, og
indverskra ráðamanna í dag. Góðar heimildir herma, að fram-
kvæmdastjórinn hafi frestað ferð sinni til New York með viðkomu
í Moskvu og bann heldur áfram viðræðum sínum við indverska
ráðamenn.
★ NÝJU DELHI — Ástandið á vígstöðvunum á landamærum
Indlands og Pakistans hefur harðnað. Indverjar segjast hafa stöðv-
að geysiharða sókn Pakistana eftir tveggja daga bardaga við La-
hore og eyðilagt 66 skriðdreka en tekið 32 herfangi. Indverskar
sprengjuflugvélar hafa ráðizt á flugvelli Pakistana í Peshawae og
Kohat og unnið tjón á mannvirkjum og flugvélum. Á Sialkot-víg-
stöðvunum hafa indverskar hersveitir sótt fram.
★ SAIGON: 16.000 bandarísfkir fallhlífaliðar komu sér fyrir í gær
í nýrri herstöð, An Khe, milli hafnarbæjarins Qui Nhon og bæjarins
Pleiku í miðhálandi Suður-Vietnam. Bandaríkjamenn liéldu í gær
ái'ram loftárásum á stöðvar Vietcong í Suður-Vietnam. 99 banda-
i'iskar sprengjuþotur gerðu árásir á staði norðan Hanoi.
★ CASABLANCA: — Fundur æðstu manna Arabaríkjanna í
Casablanca í Marokkó hélt fram í dag fyrir luktum dyrum og jafn-
framt fóru fram óformlegar viðræður um Kasmírdeiluna. Bæði Ind-
verjar og Pakists.nar hafa sent fulitrúa til ráðstefnunnar að skýra
sjónarmið stjórna sinna í deilunni. Eina Arabaríkið, sem tekið
heiur afstöðu í deilunni, Saudi-Arabia, styður Pakistana.
★ MOSKVU: Sovézki kommúnistaleiðtoginn Bresjnev tilkynnti
í gær að aðildarríki Varsjárbandalagsins byggju sig nú undir efl-
Ingu bandalagsins. Hann hvatti til samheldni kommúnistarikja.
Sovézkir leiðtogar liafa að undanförnu átt í viðræðum við ýmsa
íiðra austantjaldsleiðtoga.
★ STOKKHÓLMI: Hans Gustafsson þingmaður verður í dag
skipaður launamálaráðherra í stað Sigurd Lindholm, sem lætur af
ístörfum.
★ RÓM: -- Páll páfi skýrði í gær frá því að hann hefði ákveð-
ið að koma á fót ráði öldunga sem yrði honum til ráðuneytis í
, stjórn rómversku kirkjunnar. Með þessu verður dregið úr hinum
mikiu völdum páfans og kardínálanna.
★ WASHINGTON: Johnson forseti sæmdi í gær geimfarana
Gordon Coopev og Charles Conrad orðu bandarísku geimvisinda-
etoínunarinnar. Charles Berry, yfirmaður hinnar læknisfræðilegu
hliðar ferðar „Gemini 8.” var sæmdur sama heiðursmerki.
★ VARSJÁ: Sendilierrar Bandaríkjanna og Kína í Varsjá
haida nýjan leynifund, sennilega um Vietnammálið, í dag. Sendi-
lierrar landanna í Varsjá hafa liitzt reglulega undanfarin sjö ár.
Frá framleiösiu plaströra aö Reykjalundi.
Ný gerð af plastrirym
framleidd að ReykjaSnndi
TALSVERÐAR breytingar
«tanda nú yfir í Alþingishúsinu s
og á þeim að verða lokið áður en li
(þing ikemur saman föstudaginn 8. h
Cktóber. Eins og Ikunnugt er hafa n
(þréngsli í Alþingishúsinu verið a
Stík é undanförnum árum að til ii
vahdræða hefur horft. Nú liefur ii
veíið ákveðið að taka á leigu f:
ifcváer hæðir í húsinu Þórshamri á b
ihoyni Templarasunds og Vonar-
strætis, og fæst þar rúmlega 400 a
fermetra viðbótarhúsnæði þ
^ 15. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Friðjón Sigurðsson skrifstofu-
stjóri Alþirrgis, tjáði Alþýðubiað
iniu í gær, að vonir stæðu til að
húsnæðið í Þórshamri, tvær
neðstu hæðirnar yrðu tilbúið þeg
ar þing ikemur saman. Allir fund
ir þingnéfnda munu verða haldn
ir þar í vetur, sagði hann, og enn
fremur yrðu þar nokkur vinn.uher
bergi fyrir þingmenn.
Þeim breytinigum, sem verið er
að vinna að innanhúss í sjálfu A1
þingishúsinu miðar vel áfram. Ný
innréttíng verður sett á lestrarsal
að verulegu leyti og breytingar
verða við fatageymslu og inn-
Igöngudyr inn af aðaldyrum hús-
ins.
Þá sagði Friðjón Sigurðsson
ennfremur að bæta ætti símaþjón
ustuna og hafa sameiginlegt skipti
borð fyrir Alþingishúsi-ð sjálft og
húsnæði í Þórshamri. Símaklefum
mundi væntanlega fjölgað og nýir
klefar kæmu þar sem nú væri her
bergi fjárveitinganefndar.
Rvik — GTK
VINNUHEIMILIÐ að Reykjalundi
hélt í gær, þriðjudag, kynningu á
nýrri tegund af plaströrum úr
þéttplasti (polyethylene), sem ný-
lega er hafin framleiðsla á þar.
Þessi rör, sem kallast „Hostalen
GM 5010”, eru mjög sterk og með-
færileg og eru samkvæmt vitnis-
burði þýzkra sérfræðinga í rör-
plastgerð fyllilega sambærileg er-
Iendri framleiðslu.
Framkvæmdastjóri Reykjalund-
ar, Árni Einarsson, kynnti starf-
semi Reykjalundar og bauð vel-
kominn þýzkan efnaverkfræðing,
dr. M. Miiller, sem síðan flutti fyr-
irlestur um plaströr og notkun
þeirra.
Dr. Miiller lýsti gerð og fram-
leiðslu á þessum nýju rörum. Sam-
anborið við rör úr öðrum efnum
t. d. stáli, hafa plaströrin þann kost
að þarfnast ekki ryðvarna. Vegna
þess live mjög slétt yfirborð þeirra
er, verður mótstaða gegn rennsli
mjög lítil og er þannig komizt hjá
botnfalli og skánmyndun. Þau eru
I einnig mjög létt, og í fjölda til-
feila eru einangrunareiginlcikar
I þeirra mikilsverðir.
Dr. Miiller, sem er frá Farb-
werke Hoechst AG plastverksmiðj
unum í Þýzkalandi, kvað fyrirtæki
sitt liafa mjög ánægjulega sam-
vinnu við Reykjalund og stæðist
framleiðsla Reykjalundar á plast-
efnum samanburð við framleiðslu
hvaða lands sem væri. Hann kvað
Reykjalund fylgjast mjög vel með
nýjungum í framleiðsluháttum og
efnafræðilegum nýjungum í plast-
framleiðslu og nefndi sem dæml
framleiðslu Reykjalundar á nýju
þéttpiaströrunum.
Sýnd var finnsk kvikmynd um
notkun á þessum plaslrörum og
sást þar hversu handhæg rörin eru
í lagningu. T. d. tók það ekki nema
hálfan mánuð, fyrir 4 verkamenn
og einn sérfræðing að framleiða og
leggja um 1500 metra af 315 mm
þykkum plaströrum. Rörin eru
Framhald á 15. siðu
Alþingi fær 400 fer-
metra viðbótarhúsnæði