Alþýðublaðið - 15.09.1965, Side 3
Franskur ballettflokkur
sýnir í Þjóðleikhúsinu
Reykjavík, — OÓ
Franski dansflokkurinn Grand
Ballet Classique de Franee kem
ur liingað til lands 23. þessa mán
HARÐUR
ÁREKSTUR
Rvík, — ÓTJ.
TVEIR MENN slösuðust í hörð
um árekstri þriggja bifreiða á
slysahorninu á mótum Laugaveg
ar og Nóatúns. Voru allir bílarn-
ir mikið skemmdir. Lítil fólksbif
reið var á leið austur Laugaveg og
öinnur stœrri suður Nóatún. Á
vegamótunum skullu þær saman
af miklu afli og köstuðust á kyrr
stæða bifreið á Laugavegi, og upp
á gangstétt. Ökumaður bifreiðar
innar sem kom Nóatúnið kastaðist
út úr henni og lá á götuni þegar
að var komið. Einn farþegi var í
bílnum og meiddist bann í
baki. Voru þeir báðir fluttir á
Slysavarðstofuna til rannsóknar.
aðar og heldur fjórar sýningar
í Þjóðlekhúsinu, þá fyrstu 24. sept
ember. 1 hópmun eru alls númlega
þrjátíu manns, en dansflokkur \
þessi hefur sýnt víða um heim
undanfama mánuði og nú síðast
í Ástralíu, þar sem hann fékk af
burðagóða dóma gagnrýnenda.
Ferðalög listafólksins eru styrkt
af franska menntamálaráðuneytinu
og fer flokkurinn héðan il Banda
ríkjanna í sýningarför.
Aðaldansmær ballettflokksins er
Liane Daydé, sem er heimsþekkt
fyrir list sína. Ballettarnir sem
dansaðir verða í Þjóðleikhúsinu
eru þessir.
24. og 25. september. .
LES SYLPHIDES, rómantískur
ballett í einum þætti, tónlist eft
ir Chopin. DON QUICHOTTE, eft
in Mingus. LES FORAINS eftir
H. Sauguet. PAS DE QUATRE.
*ónlist, eft,;r Pugini. NOIR ET
BLANC, bailett eftir Serge Lifar
'T'nniist eftir Edouard Lalo.
26. og 27. september.
OTSELLE, rómantískur ballett í
+veim þá*tum tónlist eftir Adolnhe
Adam. GRAND PAS DE DEUX
CT.ASSIOUE,
DIVERTISSEMENT, tónlist eftir
Gounod.
Ný íslenzk bók
um stjórnfræði
Rvík, — ÓTJ.
ÍSLENZk bók um stjórnfræði er
nýkomin út, og er það Hannes |
Jónsson félagsfræðingur sem rit
stýrir henni. Hún heitir Kjósand |
inn, stjórnmálin og valdið. í hana,
rita auk Hannesar, forystumenn
íslenzkra stjórnmálaflokka, og
gera hver um sig grein fyrir sögu
og stefu síns flokks.
Á fundi með fréttamönnum
sagði Hannes að sá kafli myndi
líklega þykja einna forvitnilegast
ur. Auk þess væru svo mjög fróð
legar greinar um stjórnarskipun
íslands og æðstu stjórnarstofnan
irnar sem Ólafur Jóhannesson
skrifar og um milliríkjasamskipti
og alþjóðalög sem dr. Gunnar G.
Schram, rdtstjóri skrifar. Hannes
sagði ennfremur að í bókinni væru
stjórnmálin grandskoðuð á hlut
lausan hátt og öllum gert jafn
hátt undir höfði. Henni lýkur með
kafla sem ritstjórinn hefur tekið
saman, en þar er að finna fnóð
lega skrá um ráðherra og ríkis
stjórnir á íslandi frá 1904 til
1965, og töflum sem sýna m.a.
þróun kosningaréttar í landinu,
hluta kjósenda í íbúafjöldanum á
ýmsum tímum, kosningaþátttök
una á ýmsum tímum og beint
og hlutfallslegt fylgi stjórnmála
flokkanna meðal þjóðarinnar og
Framhald á 15. síðu
Kasmírstríðið
harðnar enn
Nýju Delhi og Rawalpindi, Indverskir formælendur sögðu í
14. sept. (NTB - Reuter). | dag, að 66 pakistanskir stríðsvagn-
ÁSTANDIÐ á vígstöðvunum í Kas- ar hefðu verið eyðilagðir í tveggja
jnírstríöinu versnaði í dag og til daga bardögum á Lahorevígstöðv-
harðra átaka kom með Indverjum unum og Indverjar hefðu tekið 32
og Pakistönum á landi og í lofti. stríðsvagna herfangi. Hinn gífur-
Fréttir um bardagana eru ósam- lega skriðdrekasókn Pakistana á
hljóða. Indverjar segja að Pakist- Lahore-vígstöðvunum var stöðvuð
anar hafi orðið fyrir miklu her- um leið og indverskar flugvélar
gagnatjóni og Pakistanar segja unnu mikið tjón á hernaðarmann-
að Indverjum hafi gengið vess í virkjum og flugvélum á flugvöll-
bardögunum. I Framhald á 15. síðu
ÁNÆGÐIR MEÐ
MÓTT ÖKURNAR
Rvík, — ÓTJ.
THE KINKS komu stormandi
inn í salinn, og réðust þegar
að vínarbrauðunum sem voru
á fati á borðinu.
— Ég vona að þið haldið ekki
að við séiun ruddalegir, sagði
Ray Oavies afsakandi, en hann
var sá eini sem heilsaði áður
en hann lagði til atlögu við
vínarbrauðin. Við erum svo
hræðilega svangir.
— Og svo erum við auðvitað
ruddalegir líka, skaut Mike
Avory inní, og brosti hrekkja
lega.
Þeir eru allir með lubba
og klæddir að bítlasið. Bítilleg
astur í klæðaburði var Peté
Qualife, sem sagði frá því klökk
um rómi að hótelstjórinn hefði
spurt hann hvort hann ætti
ekkert „almennilegt til að
klæðast."
— Hvað er eiginlega athuga
vert við mig, spurði hann og
stökk upp á stól. Sjáið þið,
fínn rússkinsjakki, hvít peysa
og ljósar gallabuxur. — Hvað
er að þessu?
— Hvernig líkuðu ykkur mót
tökurnar?
— Þær voru fínar, við feng
um bara ekkert tækifæri til
að heilsa upp á krakkana, okkur
var komið undan hið skjótasta.
Ég vona að þetta verði ekki
eins og í Danmörku, sagði Mike,
þar urðum við tvisvar að hætta
að spila þegar við höfðum leik
ið fjögur lög. Þá var allt orð
ið vitlaust. Það endaði með þvi
að við sungum fyrir fólkið af
svölum lögreglustöðvarinnar.
Það er heldur mikið af því
góða.
— Hvað er stærsti áhorf
endahópur sem þið hafið haft?
— Það voru um tuttugu og
fimm þúsund.
— Finnst ykkur ekki þá lít
ið koma til fjöldans hérna?
— Alls ekki. Það er sama
Framhald á 14. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐI0 - 15. sept. 1J65 3