Alþýðublaðið - 15.09.1965, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 15.09.1965, Qupperneq 11
t= Ritsf ióri Örn Eidsson vann UMSK i frjálsíbróttum: Jónsson stökk m. í jjrístökki Sigurður Geirdal, UMSK 56,9 Guðm. Guðm. HSK 60,6 1500 m. hlaup: Þórður Guðm. UMSK 4:25,9 Gunnar Snorrason, UMSK 4:42,6 Bergþór Har. HSK 4:57,8 Ingimundur Vilhj. HSK 5:15.1 Hástökk: Ingólfur Bárðars. HSK 1,78 Donald Rader, UMSK 1,65 Bergþór Halld. HSK 1,60* Ingólfur Ing. UMSK 1,60 Sævar Larsen, HSK, sigrar í 100 m. hlaupi. Ólafur sigrabi i fimmtar- þraut Reykjavikurmótsins Skarphéðinn Giíðm. 74,48 SUNNUDAGINN 12. sept. fór fram á Laugarvatni íþróttakeppni milli Héraðssambandsins Skarp- héðins og Ungmennasambands Kjalarnesþings. Hafa þessi héraðs sambönd ekki keppt saman áður innbyrðis. Keppt var á nýja í- þróttasvæðinu á Laugarvatni. Veð- ur var mjög gott og margir áhorf- endur. Keppt var í 12 karlagrein- um og 7 kvennagreinum. í karla- greinunum sigraði Ungmennasam- band Kjalarnesþings með 65 stig- um, en Héraðssambandið Skarp- héðinn hlaut 64 stig. í kvenna- greinum unnu Skarphéðinsmenn með miklum yfirburðum. Keppnin endaði þannig, að Skarphéðinn sigraði mótið með 109 stigum gegn 94 hjá Ungmennasambandi Kjalar Frá Evrópubikar- keppninni i Stuttgart EINS OG SKÝRT var frá í blaðinu í gær sigruðu Sovétríkin í Evrópu- bikarkeppninni í Stuttgart um helg ina. Engin met voru sett, en árang- ur var samt frábær í flestum grein- um. Mikhailov, Sovét, sigraði í 110 m. grindahl. á 13.9 sek., Tiimmler, Vestur-Þýzkal. í 1500 m. hlaupi á 3:47.4 mín., Dudziak, Póllandi í 100 m. hlaupi á 10.3 sek., Karach- ev, Sovét, varpaði kúlu lengst 19.19 m., Badenski, Póllandi, sigraði í 400 m. hlaupi á 45.9 sek., Dutov, Sovét, í 10 km. hlaupi á 28:42.2 mín, Kiim, Sovét, kastaði sleggju lengst, 67.70 m., Rrumel, Sovét, stökk hæst í hástökki, 2.15 m., Ov- anesjan, Sovét í langstökki, 7.87 m., og Sovét sigraði í 4x100 m. boðhlaupi 39.4 sek. Poirier, Frakklandi sigraði í 400 m. grindahlauni á 50.8 sek., Kemper, Vestur-Þýzkal. varð fyrst- ui- í 800 m. hlaupi á 1:50.3 mín„ Kudensky, Sovét í 3000 m. hindr- unarhlaupi á 8:41.0 mín., Lusis, Sovét, kastaði spjóti 82.56 m„ Sehwarz, Vestur-Þýzkalandi sigr. aði í 200 m á 21.1 sek„ Norpoth, Vestur-Þýzkal. í 5000 m. hlaupi á 14:29.0 mín„ Begier, Póllandi í kringlukasti 58.92 m„ Riick-born, Au.-Þýzkal. í þrístökki 16.51 m. (Schmidt, Póll. varð þriðji með 16.41 m.) Norwig, Au.-Þýzkal. í stangarstökki með 5 00 m„ og Vest- ur-Þýzkaland í 4x400 m. boðhlaupi á 3:08.3 mín. nesþings. Úrslit í einstökum grein- um urðu sem hér segir: Karlagreinar: 100 m. hlaup: Sævar Larsen HSK 11,4 Guðm. Jónsson, HSK 11,5 Hörður Ingólfsson, UMSK 11,7 Sigurður Geirdal, UMSK 11,9 400 m. hlaup: Þórður Guðmundss., UMSK 55,4 Sigurður Jónsson, HSK 56,9 Donald Rader, UMSK. Á SUNNUDAGINN var léku á Akranesi í bikarkeppni KSÍ heima menn og FII úr Hafnarfirði. Var leikur þessi í 1. umferð aðalkeppn- innar, en FH hafði eitt II. deilda liða unnið sér rétt til þátttöku í að- alkeppninni. Leikurinn var ekki skemmtileg- ur, til þess höfðu Akurnesingar of mikla yfirburði, en FH-ingar vörð- ust vel. Fyrsta mark leiksins var skorað af E.vleifi er 10. mín. voru af fyrri hálfleik, fékk hann knött- inn óvænt fyrir miðju marki og skaut þrumuskoti óverjandi fyrir Karl í markinu. Ekki urðu mörk- in fleiri í þessum hálfleik, en oft skall hurð nærri hælum. Bezta marktækifæri FII kom- um miðjan hálfleikinn, er Bei’gþór komst í gegn, en var hindraður illilega, en dómarinn Valur Benediktsson lét sér fátt um finnast og dæmdi ekk- ert. í síðari hálfleik sóttu heima- menn kannski enn meir og innan stundar voru mörkin orðin þrjú. Bæði mörkin í þessum hálfleik Stangarstökk: Magnús Jakobsson, UMSK 3,20 Jóhannes Sigm. HSK 3,10 Ingimundur Sig. HSK 3,00 Gunnar Snorrason, UMSK 2,70 Spjótkast: Donald Rader, UMSK 47,00 Ólafur Har. HSK 46,10 Ólafur Unnsteinss. HSK 42,70 Jens Þórisson, UMSK 38,83 Sleggjukast: Sveinn Sveinsson, IISK 36,18 Ármann J. Láruss. UMSK 33.63 Ólafur Unnsteinss. HSK 30,46 Ingólfur Ing. UMSK 27,82 Framhald á 14. síðu. skoraði Matthías h.útherji mjög skemmtilega. Akranesliðið lék oft á tíðum skemmtilega, en fékk að manni fannst ekki nógu mikið út úr Ieik sínum. Beztu menn liðsins voru út- herjarnir Björn Lárusson og Matt- hías, en Matthías er að verða einn okkar alira bezti útherji, leikinn, fljótur og marksækinn. Lið FH náði ekki sama keppnis- skapi og það hefur haft undan- farna leiki og má þar eflaust um kenna þreytu, en þeir léku þrjá leiki á sjö dögum og af þeim tvo framlengda. Nær ekki nokkurri átt að slíkt skuli leyfast og raunar furðulegt að þeir FH-ingar skyldu láta þetta viðgangast. Annars má F. H. vel við una að fá ekki meiri útreið hjá tilvonandi íslandsmeist urum. Bezti maður í liði FH var markvörðurinn Karl M. Jónsson og hefur frammistaða hans verið mjög athyglisverð í bikarkeppn- inni. Ann.ars var liðið í heild frek- ar dauft og náði aldrei fram sínu fræga keppnisskapi. MEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsíþróttum hélt áfram á Laug- ardalsvellinum í fyrrakvöld og var keppt í þremur greinum; fimmtar- þraut karla og 80 m. grindahlaupi og kúluvarpi kvenna. Fimmtarþrautin var skemmti- leg og spennandi, en lauk með ör- uggum sigri Ólafs Guðmundsson- ar, KR, sem vann ágætt afrek, þrátt fyrir frekar óhagstætt veður, norðaustan gjólu og kulda. Hann hlaut alls 3336 stig, en íslandsmet Björgvins Hólm, ÍR, er 3467 stig. Kjartan Guðjónsson, ÍR, varð ann- ar og náði sínum langbezta á- rangri, 3164 stig. Þórarin Arnórs son ÍR, og Erlendur Valdimarsson Ólafur Guð'mundsson, KR. ÍR náðu einnig sínum bezta á rangri. Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, sigraði Halldóru Helgadóttur, KR, í 80 m. grindahlaupi en hlaupið var móti vindi. Staðan í stigakeppninni eftir þessar þrjár greinar er sem hér segir: ÍR 271 stig, KR 216, Ármann 51 og Umf. Víkverji 1 stig. ÚRSLIT: Fimmtarþraut: Ólafur Guðmundsson, KR, 3336 st. (langst. 6.90 m. - spjótkast 50.02 m. - 200 m. hlaup 22.6 sek. - Framhald á 14. síðu Tugbrautarkeppni á Akureyriu um helgina TUGÞRAUTARKEPPNI fór fram á Akureyri um helgina. Ingi Árna- son, ÍBA, sigraði, hlaut 5360 stig, sem er allgóður árangur. Afrek í einstökum greinum voru þessi: 100 m. 11.6, langstökk 5.33 m. kúlu- varp 12.71 m„ hástökk 1.60 m„ 400 m. hlaup 61.0 sek„ 110 m. gr. 18.7 sek„ kringlukast 38.75 m„ stangar- stökk 2.86 m„ spjótkast 48.25 m.. 1500 m. hlaup 4:58.8 mín. Annar í keppninni var Þórodd- ur Jóhannsson, UMSE, 5308 stig, þriðji Sigurður V. Sigmundsson, UMSE, 5229 stig, fjórði Reynir Hjartarson, ÍBA. 4982 stig og fimmti Jóhann Jónsson, UMSE,; 4044 st. ■ Stigin eru reiknuð skv. nýju stigatöflunni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. sept. 1965 1|, Akranes hafði yfir- burði gegn FH 3-0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.