Alþýðublaðið - 15.09.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.09.1965, Blaðsíða 14
SÍPTtMBÍR rr\ r\ rz3 crp r~3 n 15 iilft M»Ov*ku<í.*yur ^ TIL HAIVIINGJIJ 21. ágúst síðastliðinn vorn gefm Baman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Kristín Hjartardóttir Reynisnesi, Skerja- firði og Oddur Þórðarson frá Borgarnesi. Myndin af þeim er tekin í Studio Guðmundar. Hinn 7. ágúst síðastliðinni voru gefin saman í Borgarnesi ?f séra Leo Júlíu.s|yni, þau Sigurbjörg Símonardóttir og Sigurður Óskars son. Studio Guðmundar tók þessa mynd af brúðhjónunum. IVIFÐ DAGINN Þann 20. ágúst voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Margrét Sig- try^gsdiáttir Tómasarhaga 20 og Bggert Hjartárson, Kársnesbraut 115. Þau munu búa í Kópavogi, að Kársnesbraut. 115: Mynd: Studí Guðmundar. Happdrætti Vorboðans Alþýðu- húsinu simi 12931. Dregið var 14. maí síðastl. Eftirtalin númer ósótt: 74, 263, 384, 581, 643, 1124. 1242. 1479t 1657, 1760, 2268, 4665, 4694, 4828, 5653. Listasafn Einars Jónssonar, er opið á sunudögum og miðvikudög um frá kl. 1.30 — 4. Tæknibókasafn IMSÍ — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19, nema laugardaga frá 13 - 15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin ki. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna í Vonarstræti 8 (bakhús- inu) er opin á þriðjud. og föstud. Minningarspjöld félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru til sölu hjá eftirtöldum forstöðu- konum:: Landspítalanum, Klepps spítalanmn sjúkrahúsi llvíta bands ins Heilsuverndarstöðinni í Reykja vik. í Hafnarfirði; hjá EIínuE. Stefánsson Herjólfsgötu 10 og í dag föstudag á skrifstofu Hjúkr unarfélags íslands Þingholtsstræti 30. Minningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld ím stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug irnesvegi 43, símj 32060 og Bóka oúðinni Laugarnesvegi 52, sími 17560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. Minningarsjóður Maríu Jóns dóttur flugfreyju. Minningarspjöld fást í verzluninni Oculus Austur- stræti 7. Verzlunin Lýsing Hverfis götu Snyrtistofunni Valhöll Lauga vegi 25 og Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyðarfirði. Minnlngarkort Langholtssóknar 'ást á eftirtöldum stöðum: Skeið- jrvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- mndi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og iriðjud. Minnlngarspjöld rtyrktarfélags angefinna, fást á eftirtöldum -töð • m Bókabúð Braea Brynjólfsson ar. Bókabúð Æskunnar og á skrif tofunni Skólavörðustíe 18 efstu "'fleð Minningarspjöld „Hrafnkels- sjóðs" fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Læknafélag Reykjavíkur, upptýs niíar um læknaþjónustu f borg nnl gefnar f sfmsvara Læknafé *gs Reykjavfknr siml 18888 Arbæjarsafn opið daglega nema nánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30. 3.15 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30 \ukaferðir un helgar kl. 3,4. og 5 Skarphéðinn... i-'ramii tl 11 siðu Langstökk: Donald Rader, UMSK 6,83 Guðm. Jónss. HSK 6,75 Karl Stefánsson, HSK 6,00 Hörður Ing. UMSK, 5,95 Þrístökk: Guðm. Jónsson, HSK 14,48 Karl Stefánsson, HSK 13,70 Donald Rader, UMSK 13,23 Einar Sigurðsson, UMSK 11,91 Kúluvarp: Gunnar Ármannss., UMSK 12,94 Ólafur Unnst. HSK 12,73 Ármann J. Lár. UMSK 12,60 Sveinn Sveinsson, HSK 11,29 Kringlukast: Þorsteinn Alfreðss. UMSK. 44,45 Ármann J. Lár. UMSK 36,77 Sveinn Sveinsson, HSK 35.51 Ólafur Unnst. HSK 35,36 4x100 m. boðhlaup: 1. sveit HSK: Ól. Unnst. Sævar Lár., Sig. Jónss., Guðm. Jónss. 47,8 2. sveit: UMSK : Hörður Ing. Ing. Ing. Einar Sig. Sig. Geirdal 47,9 Kvennagreinar: Kringlukast: Ragnh. Pálsd. HSK 32,35 Guðbjörg Gestsd. HSK 28,59 Dröfn Guðm. UMSK 28,34 Arndís Björnsd. UMSK 22.72 Kúluvarp: Ragnh. Pálsd. HSK 9,45 Ólöf Har. HSK 8,35 Dröfn Guðm. UMSK 7,72 Birna Ágústsd. UMSK 7,25 Langstökk: Guðrún Guðbj. HSK 4,60 Sigurlína Guðm. HSK 4,52 Sigrún Ólafsd. UMSK 4,34 Dröfn Guðm. UMSK 4,20 100 m. hlaup: Sigrún Ólafsd. UMSK 14,0 Guðrún Guðbj. HSK 14,0 Guðný Gunnarsd. HSK 14,2 Fetrína Ágústsd. UMSK 14,6 Hástökk: Sigurlina Guðm. HSK 1,40 Guðný Gunnarsd. HSK 1,35 Sigrún Ólafsd. UMSK 1,30 Dröfn Guðm. UMSK 1,10 Spjótkast: Arndís Björnsd. UMSK 31,70, Ingibjörg Sig. HSK 28,29 Ing'björg Sig. HSK 23,29 Kristín Guðm. HSK 18,56 4x100 m. boðhlaup: 1. sveit HSK: Ólöf Har., Guðrún Guðbj., Unnur Stef., Guðný Gunn. 58,9 2. sveit UMSK: Sigrún Ing., Sigrún Ól., Petrína Ág., Dröfn Guðm. 59,3 Stig: 1. HSK 109 2. UMSK 94 SCiiík®.,. Framhald af 3. síðu hvort þeir eru margir eða fá ir, þetta eru allt vinir okkar og það getur verið alveg eins gaman að skemmta fáum vin um. Koparpípur •* Fittings, Ofnkranar. Tengikranai Slöngukranar Rennilokar Blönöunartæki Burstafell byggingavoruverzlun Réttarholtsvegi S Sími 3 88 40 Ég spara! > ég kaupi OTSf-ðLSUifl, Avallt fyrirliggjandi. Laugavegi 178. — Bíml 38005. Reykia vík u r mótið Framhald af 11. síðu- kringlukast 33.73 m. - 1500 m. hlaup 4.33.3 mín.) Kjartan Guðjónsson, ÍR, 3164 st. (6.76 m. - 57.92 m. - 23.8 sek. - 39.07 m. - 5.15.0 mín.) Valbjörn Þorláksson, KR, 2878 st. (6.51 m. - 58.65 m. - 22.9 sek. - 39.13 m. - 0. Þórarinn Amórsson, ÍR, 2845 stig. 6.02 m. - 35.43 m. - 24.0 sek. - 35.79 m. 4.32.4 mín.) Erlendur Valdimarsson, ÍR, 2715 (5.86 m. - 40.74 m. - 25.1 sek. 43.87 m. - 5.14.7 mín.) Skafti Þorgrímsson, ÍR, 2215 stig. 6.20 m. - 36.86 m. - 23.8 sek. - 29.46 m. - 0.) 80 m. grindahlaup kvenna: Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 13.7 sek. Halldóra Helgadóttir, KR, 14.4 sek. Kristín Kjartansdóttir, KR, 15.5 s. Kúluvarp kvenna: Elísabet Brand, ÍR, 8.00 m. Sigrún Einarsdóttir, KR, 7.75 m. Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 7.68 m. Sólveig Hannam, ÍR, 7.55 m. Kristín Kjartansdóttir, KR, 7.54 m. Halldóra Helgadóttir, KR, 6.70 m. 7.00 2.00 13.00 15.00 16.30 18.30 18.50 19.30 20.00 20.21 útvarpið Miffvikudagur 15. september Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. — 19.20 Fréttir. Fréttir. Fiðlukonsert eftir Frederick Deilius. Um Orkneyjajarla. 20.45 21.05 2i:25 21.40 22.00 22.10 22.30 23.20 - '^<><><><><><><><><><><><><><><><><><y< síðara erindi Arnórs Sigurjónssonar. íslenzk ljóð og lög Kvæðin eftir Jóhann Sigurjónsson skáld. Smásaga: „Þáttur úr lífi Þuríðar“ eftir Hug rúnu. Höfundur flytur. Flautukonsert í C-dúr eftir Friðrik mikla. Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ræðir við Jón Hjálmars son í Villingadal. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Pastoral sinfónían“ eftir André Gide v Sigurlaug Bjamadóttir les (4). Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. Dagskrárlok. ><><><><><><><><><><><><><><> 14 15. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.