Alþýðublaðið - 26.09.1965, Blaðsíða 2
imsfréttir
siáasfSidna nótt
+ NÝJU DELHI. — Indverjar isegja, aS snarpir bardagar hafi
4>rotizt ’út í fyrri nótt á Burki-svœðinu skammt frá Lahore. Pak-
istanar segia, aö Indverjar hafi (liafið skothríðina, en Indverjar
segja, að Pakistanar hafi átt upptö-kin.
★ OELÓ. — Bent Röiselard, leiðtogi Vinstri flokksins, verður
leiðtogi borgaraflokkanna lá þimgi, John Lyng, leiðtogi Hægri
tflokksins, verður utanríkisráðherra og Kjell Bondevik, leiðtogi
Kristilega flokksins, verður kirkju- og menntamálaráðherra.
q BONN. — Gerhard Schröder, utanríkisráðherra, mun gegna
embætti sínu áfram í mýju stjórninni, sem Erliard íkanzlari mynd-
ar á igrundvelli kosningaúrslitanna.
★ NEW YORK. — Juan Bosch, fyrrum fonseti, isneri aftur til
Dóminikanska lýðveldisins í gær, réttum tveimur árum eftir að
íhonurn var steypt af stólL
★ SAIGON. — Bandarískar flugvélar réðust í gær í fyrsta
Kinn í rúman mánuð ‘á iskotmörk innan eldflaugabeltisins svo-
kallaða umhverfis höfuðborg Norður-Vietnam, Hanoi.
★ AÞENU. — Hin nýja stjórn Stefanosar Stefanopoulosar á
Gribklandi bar isigur úr býtum í atkvæðagreiðslu í fyrrinótt
wm traustsyfirlýsingu á istjórnina með fjögurra atkvæða meiri-
fliluta, 72 daga istjórnarkreppu er þar með lokið.
★ PARÍS. — Pekingstjórnin krafðist þess í gær í prðsend-
ángu til Indverja, að þeir skuldbindu sig til að framselja aUa
fldnverska borgara, er þeir hafi numið á brott frá kinversku
■flandi, svo og allan 'kvikfénað, er Indverjar hafi tekið herfangi.
Þess var krafizt, að Indverjar létu af öllum yfirgangi og ögrun-
Mm á landamærunum.
★ WASHINGTON. — Ba/rdaríska geimvísindastofnunin
(NASA) tilkynr.ti í gær, -að igeimfari geimfaranna, Schirra og
Stafford, „Gemini 7.”, yrði skotið 25. október.'
★ BERLÍN. —. Austur-þýzkir isamningamenn hittu að máli
tfuiltrúa frá Vestur-Berlín í gær — og ræddu við þá um fram-
lengimgu samningsins um ferðir Vestur-Berlínarbúa til austur-
flduta borgarinnar. Gamli eins-árs samningurinn gek'k úr gildi á
tföstudaginn var Viðræðurnar báru engan árangur.
Myndin er tekin á Siglufirði í síðustu viku og er
bílpalli um borð í flutningaskipið norska, Gullu. —
KOM
FER ME
hér verið að Iyfta
Mynd: ÓR.
nokkruni síldarmjölspokum aí
Færeyingar afla
vel við Grænland
í VIÐTALI sem málgagn norskra
Rjómanna hefur átt við Bratholm,
íorstjóra eins útgerðarfélagsins í
Álasundi, farast honum svo orð
um aflabrögðin við Grænland í
jsumar:
— Við liöfum ekki fengið nein-
ar beinar skýrslur um veiðarnar
upp á síðkastið, en við höfum haft
epurnir af því hjá útgerðarfélög-
unum, að afia brögðin hafi glæðst
aftur. Nú munu um 28 skip hafa
farið til Grænlands í aðra veiði-
ferð sína á þessu ári. Þar með eru
taldir 4 eða 5 bátar sem stunda
veiðar á Nýfundnalandsmiðum.
— Hefur ekki gengið vel lijá
smábátunum í ár?
— Hjá þeim hefur gengið sér-
staklega vel. Einkum hjá Færeying
um, sem eru 3—4 á bát og hafa
fengið 225—230 tonn liver bátur.
Eini norski báturinn, sem hefur
tekið þátt í þessum veiðum, er
Hörðalandsfarið „Fiskiörnin”, hef-
ur einnig gert góða vertíð. Þegar
hann hætti að landa í Færeyinga-
Framh. á 14. síðu.
Reykjavík — ÓR
Síldarflutningaskipið Gulla hefur
í sumar flutt síld af miðunum fyr-
ir austan til síldarverksmiðjunnar
Rauðku á Siglufirði. Þessum flutn
ingum laulc fyrir skömmu, og var
þá hafizt handa um að hreinsa
skipið, en það var mikið verk. í
síðustu viku var hreinsuninni svo
lokið, og byrjað að lesta skipið
með síldarmjöli, sem Rauðka hafði
framleitt úr síldinni, sem Gulla
hafði komið með til Siglufjarðar.
Þ.vkir mönnum það vel til fundið,
að skipið flytji fullunna vöru frá
verksmiðjunni í stað sildarinnar
austfirzku.
Flutningaskipið Gulla átti að
taka 250 tonn af síldarmjöli frá
Rauðku, en 150 tonna farm í Bol-
ungarvík, eftir lestun á Siglufirði.
Samkvæmt upplýsingum norska
skipstjórans á skipið að flytja
mjölið til London, en þaðan mun
það svo halda heim til Noregs, og
hefur þá lokið leigutimabili sími
hjá Rauðku.
Tollfrí&indi USA
borgara minnkuð
Washington, 24. sept. (ntb-afp).
Bandaríkin og Panama liafa náð
samkomulagi um að afnema samn
inginn um Panamaskurð frá 1903
og hefja viðræður um nýjan samn
ing, sem á að taka tillit. til full-
veldis Panama innan skurðsvæðis
ins svokallaða, að því er Johnson
forseti sagði í útvarps- og sjón-
varpsræðu í kvöld.
" “■" ♦'"ví'i; ~ v» rmr*.g.r •:
MJÖG hefur verið um það rætt
hér á landi, að setja eigi strangari
reglur um innflutning tollvöru
með ferðamönnum. Reglur í þess-
um anda munu ganga í gildi í
Bandaríkjunum þann 1. október
n. k.
Hingað til hefur bandarískum
borgurum verið heimilt að hafa
með sér í landi sem svarar 100
dollara virði af tollfrjálsum varn-
ingi og hefur þá verið miðað við
heildsöluverð vörunnar. Nú verð-
ur reglunum breytt á þann hátt, að
miðað verður við smásöluverð og
má þá ætla að kvótinn lækki um
67%
Einnig gera hinar nýju reglur
ráð fyrir að áfengismagn það, sem
lögráða fólki er heimilt að hafa
með sér inn í Bandarikin minnki
úr 5 þriggja pela flöskum í eina.
Þá er miðað við 21 árs aldur.
Annar þáttur reglugerðarinnar
gerir ráð fyrir hækkun í 200 dali
á verðmæti þeirra vara, sem banda-
riskir borgarar mega taka með sér
frá Jómfrúreyjum, Guam eyju og
bandarísku Samoa. Ekki má meira
en 100 dala af verðgildi þessarar
vöru hafa verið keypt annars stað-
ar en á þessum eyjum.
Núgildandi reglur verða í gildi
þah til 1. októbér og í liinum nýju
reglum verður ekki gert ráð fyrit
að menn geti látið senda vörur á
eftir sér. Það þýðir að bandarískir
ferðamenn verða að hafa vörurn-
ar meðferðis, ef þeir ætla að fá
þær innifaldar í tollfrjálsum innr
flutningi sínum. J
of
Sa
b
mi
UNGUR danskur sjómaður dó fyr-
ir skömmu síðan af brennivíns
slagi, eftir að liafa drukkið hálfa
flösku af ákavíti í nokkrum sop-
um. Sjómaður þessi var skipverjl
á fiskiskipinu Ingrid Flink. Um
kvöldið hafði hann setið að sumbli
með nokkrum félögum sínum, og
er hann hafði innbyrt áfengið varð
hann svo sljór og sinnulaus að þeir
lögðu hann út af í koju sína. Síðan
fóru þeir upp í bæ til að skemmta
sér. Þegar Þeir komu aftur nokkr-
um tímum seinna sáu þeir að hann
hafði ekki hreyft sig, og þeir gátu
ekki vakið hann. Læknir var kall-
aður á vettvang, og kvað hann upp
þann úrskúrð að pilturinn heföi
látizt áf brennivínsslagi.
2 26. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ