Alþýðublaðið - 26.09.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.09.1965, Blaðsíða 13
íæshiP Síml 50184. (Tlie Empty Canvas) Nakfa léreftið Óvenju djörf 'kvikmynd eftir skáld sögu Albertos Moravias „La Nova“ Horst Buchholz Catherine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STIGAIMENN í VILLTA' VESTRINU. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum. HETJUR OG HOFGYÐJUR Sýnd kl. 3. Sími 50249. Bleiki pardusinn Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í litum. tSLENZKUR TEXTI David Nlven Peter Sellers Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. I>Ú ERT ÁSTIN MlN EIN Hin skemmtilega litmynd Sýnd kl. 3. Síöasta sinn. FATA VIÐGERÐIR Setjnm skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjamt verð. getum við áreiðanlega stöðvað eiturlyfjasala í London einn á fætur öðrum. Eg held að við höggvum höfuðið af skrímslinu ef ofkkur tekst að fá Stanton dæmdan. — Ætli það thafi verið eitur- lyf í umslaginu sem hann lét imig fá? sagði ég huigsandi. Um leið nam vagninn stað- ar fyrir utan hótelið. En hvað ég hafði verið heimsk Auðvit- að var Helena eiturlyfjaneyt- andi En átti ég að segja Lloyd þessa furðulegu sögu mína? — Yrði það ekki til ills fyrir Hel- fenu? Ef til vill yrði hún sett í fanigelsi. . . . Bílstjórinn opnaði dyrnar og dyravörðurinn kom hlaupandi. — Hr. Lioyd, sagði ég. Látið mig fá heimilisfang yðar eða símanúmer og ég skal láta yður vita, ef ég heyri eitthvað. Þ4r vitið nú hvar ég bý cxg ég fer ekki í fleiri ferðir fram á föstu dag. Eg held að ég ætti að segja yður dálítið, en ég veit ekki rétt vel hvernig ég á að fara að því. — Frú Herne . . . Ég greip framm í fyrir hon um. — Fyrst og fremst verð ég RWflULLl* Hljómsveit Elfars Berg Songvarar: Anna Vilhjálms Þór Nielsen oooooooooooo^ Trygglð yður borð timanlef* g sím» 18327. Matur framreiðdur frá kL 7. Sagan ..30 .. ........... að tala við manninn minn. Hann er í Sviss sem stendur en ég skal hringja til yðar um leið og ég hef talað við hann. Um leið kom maður æðandi út úr hótelinu og beint til mín Það var Richard. — Þarna ertu þá, sagði hann. En hve þessi orð voru einkenn andi fyrir Breta. Ég sagði honum að dr. Lloyd frá Scotland Yard hefði verið svo elskulegur að aka mér til borgarinnar. — Það var fallega gert af yður, sagði Richard. — Má ég ekki bjóða yður upp á drykk. Ég sárkenndi í brjóst um hr. Lloyd. Hann reyndi að hafa stjórn á sér. — Má ég kannski eiga boðið inni til morguns? stamaði hann loks. — Auðvitað, sagði Richard. — Hringið þér til okkar. Svo ýtti hann mér inn í lyft una, fór með mig inn á her bergi sitt og faðmaði mig að sér. — Hvað ertu að gena hér? spurði ég þegar ég hafði loksins áttað mig. — Guði sé lof fyrir að þú ert hér — Ég elska þig. — Takk sömuleiðig. En af •hverju ertu kominn hingað? — Hélztu að ég ætlaði að láta þig hlaupa um hálfa Evrópu og hverfa í marga daga — án þess að lelta að þér? — En fundurinn sem þú varst á í Sviss? — Var að verða búinn. Og þú ert þýðingarmeiri en allar heims ins ráðstefnur. Nú skulum við fá okkur kampavin,. Ég var hamingjusöm. Loksins var ég örugg. Richard lyfti glasinu. — Kate sagði hann alvarlega, — eitt vil ég að þú vitir og það er að ég stend við hlið þína hvað sem skeður. Þú þarft ekki að segja mér neitt ef þú vilt það síður en ég vil að þú vitir að ég er hjá þér og verð hjá þér. Heyrirðu það? — Mjög greinilega hló ég. Augnablik síðar brast ég í grát og varpaði mér í faðm hans. Meðan ég var að róast sagði Richard mér hvernig hann hefði fundið mig. Hann hafði hringt á Hotel Ruhl og þar hafði honum verið sagt að ég væri farin til London. Þetta var allt og sumt. — Og nú ætla ég að segja mína sögu. Alveg frá fyrstu byrjun, sagði ég. Þannig sagði ég honum allt um hin illu örlög hr’ngsins. Hvern ig liann hafði eyðilagt líf Rig mor — og á undan henni líf Willu Bethune. Hvernig hann hafði gjörbreytt lífi mínu og var nú að eyðileggja líf Helen Mald en. Jafnvel kerlingin gamla hafði óttazt dularmátt hrings'ns. — Þetta var hræðilegt, sagði ég. — Mig langaði mest til að hlaupa út úr húsinu en samt stóð ég eins og negld niður. Hún reis upp úr sialahrúgunni og gekk yfir gólfið. Hún var ekk ert nema skinn og bein. Hún reif upp skúffu og dró fram lítinn, óhreinan pakka, rósóttan silki klút. Rykið fauk í allar áttir meðan hún opnaði pakkann og svo stóð hún skyndilega með mannsfingur í hendinni. Það voru aðeins beinin eftir. Veikt skin ljósanna féll á ikonana á veggnum, þar sauð á samóvarn um sem stóð á borðinu við hlið ina á stóra stólnum. Það var engu líkara en allir skuggarnir í þessu stóra herbergi væru lif andi. — Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hringurinn tók með sér fingur. skrækti hún. — Þann ig komst hann í eigu ættarinn ar og hann verður alltaf eign ættarinnar. Ég gaf þér hann af því að neyðin neyddi mig til en enginn losnar við hringinn sem átt hefur hann. Trúið mér. — Þetta var óhugnanlegt Rich ard. Mjög óhugnanlegt. Ef Willa [ EFNALAUg Ausrij Skipholt 1. — Siml U!U. SÆNGUl Endnrnýjum gðmlu sængunur. Seljum dún- og fiðurheld v«r. NÝJA FIDURHREINSUIIIir Hverfisgötu S7A. Sfmi 1«7M hefði ekki verið hjá mér, e£ ast ég um að ég hefði afborið það. — Við förum einhvem tím ann til hennar og þökkum hennl fyrir, huggaði Richard mig. Nú skaltu hvíla þig meðan ég faa aðgöngu kort að Brithis mua eum. — Richard, hvíslaði ég. — Já, elskan mín. — Guði sé lof fyrir að þú komst. — Ég verð alltaf hjá þér, sagði hann blíðlega. SÆNGUR REST-BEZT-koddmr Enduraýjum (todi Bængurnar, etgum dún- og fiðurheld W. Seljum seðardénn- cg gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum •tærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Sfmi U7M. MHWWMMWMMMMMMMtM Cop/rlqlil P I. 8. Bo» 6 CORPnhoseil ( ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. sept. 1965 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.