Alþýðublaðið - 29.09.1965, Side 3

Alþýðublaðið - 29.09.1965, Side 3
Rvík, — ÓTJ, | sem vorið 1963 stofnuðu félag sem Barnaheimili fyrir vangefin börn hefði það að markmiði að reisa er tekið til starfa að Tjaldanesi slíkt heimili og sjá um rekstur | í Mosfellssveit. Það er til komið I þess. Var þá um vorið keypt 3 ha.' fyrir tilstilii nokkurra áhugamanna I landsspilda á áðurnefndum stað Róttækar umbætur í sovézkum iðnaði Moskvu, 28. 9. (NTB-Reutet). Sovézki kommúnistaflokkurinn bjó sig í dag undir framkvæmd ein hverra róttækustu umbóta í efna liagsmálum landsins. Umbæturnar munu gerbreyta atvinnuvegunum Tekið Itreirður upp aukagreiðfelu kerfi og nýir gróðamöguleikar verða skapaðir. Tilgangur áætlun arinnar, sem Aleksei Kosygin for sætisráðherra lagði fyrir miðstjórn flokksins í gær, er að gera sovézk ar vörur ódýrari en þær eru nú og auka gæði þeirra þannig að þær nái hæsta staðli, sem þekkist á Vesturlöndum. Kjarni nýju áætlunarinnar eru verksmiðjulög, sem veita stjórn endum sovézkra fyrirtækja völd, sem ekki hafa þekkzt til þessa Búizt er við að 174 meðlimir mið Framhald á 15. síðu. og hafizt handa um byggingar- framkvæmdir. Stofnendur félagsins * skipa stjórn þess og eru þeir jafnframt stjórnarnefnd heimilisins. Formað Ur er Friðfinnur Ólafsson, for- stjóri en aðrir í stjórn Hafsteinn Sigurðsson, Sigurður Magnússon, Oddgeir Bárðarson og Kristinn Olsen. Sem fyrr segir er barna heimilið þegar tekið til starfa enda fullbúið, en þó mun eftir að reisa lítið gróðurhús, og bifreiða geymslu, og byggja litla sundlaug j Framhald á 15. siðu. Saltað í 29 þús. tunnur í Eskifirði Eskifirði - MB - GO. Síldarverksmiðjan á Eskifirði hef- ur nú tekið á móti 175.000 málum. í kauptúninu hefur auk þess verið saltað í 29000 tunnur og fryst í 3000. Komið er gott veður á síldarmið- unum og allir bátar komnir út. — Þeir voru byrjaðir að kasta seinni- partinn í gær og leit sæmilega út með veiði. Einn bátur var þá bú- inn að fá 1000 mál. Skínandi gott veður er inni á Eskifirði og allir fjallveglr á Aust- urlandi færir. Jarðgangagerð í Færeyjum í Færeyjum eru mörg Þorp sem ekki hafa áðrar samgöngu leiðir en sjóinn. Nú er verið að grafa jarðgöng milli sumra þess ara þorpa, og er þegar búið að gera göng milli tveggja þorpa á Suðurey, og þar sem það gaf góða reynslu er nú ver ið að sprengja 1650 metra löng göng í gegnum fjallið á milli Klakksvíkur og Amefjarðar. Verkinu stjórnar íslenzkur verkfræðingur, Ólafur Gislason en hann vinnur fyrir danskt fyrirtæki, E. Phil & S0n. Búizt er við að verkinu Ijúki næsta sumar, og verður þá strax hafizt handa við að sprengja næstu göng, sem verða 2150 metra löng. Til samanburðar má geta þess, að Strákagöngin eru 800 metrar. JOOOOOOOOC-OOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOO Kaup ríkisins á sýslumannsbústað í Hafnarfirði: að fallizt yrði á að kaupa umrætt íbúðarhús hans. Með bréfi dóms- málaráðuneytis, dags. 1. apríl 1958, samþykkir ráðuneytið, að umrædd húseign verði keypt af honum eftir árslok 1959, ef hann óski þess þá og þó eigi síðar en hann láti af embætti sem bæjarfó- geti í Hafnarfirði og sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Um á- kvörðun kaupverðs segir í bréfinu, að það fari eftir mati tveggja manna og verði annar tilnefndur af dómsmálaráðuneytinu, en hinn af Guðmundi í. Guðmundssyni. Geti matsmenn ekki orðið ásáttir, tilnefni Hæstiréttur oddamann. Viö matið verSi lagt til grundvall- ar byggingarkostnaöur íbúðarhúsa á þeim tíma, er matið fer fram, að frádreginni eðlilegri fyrningu, og fullt tillit verði tekið til kostnaðar við lóð hússins og húsgrunn. Snemma á þessu ári tilkynnti Guðmundur í. Guðmundsson dóms málaráðuneytinu, að hann óskaði þess, að húskaupin kæmu nú til Framliald á 15. síðu. SALTAÐ í 40 ÞÚSUND TUNNUR Raufarhöfn — GÞÁ - GO. í gær var loksins komið skikk anlegt veður á Raufarhöfn eftir langan rigningarkafla. Hinsvegar er síldin mikil duttlungaskepna nú sem endranær og lætur ekki sjá sig í námunda við staðinn. Síldarverksmiðjan hefur nú brætt upp og er þá búin að taka við um 200.000 málum í sumar. Búið er að salta í u.þ.b. 40.000 tunnur á Raufarhöfn. Jón Engilberts, listmálari mun á næstunni taka þátt í tveim list sýningum á Norðurlöndum. Önnur sýningin verður haldin í Sviþjóð og hin í Danmörku. í Svíþjóð mun hann sýna með tveim öðrum ís lenzkum málurum, þeim Jóhannesi Jóhannessyni og Þorvaldi Skúla syni. Sú sýning verður í Haasselby höll, skammt frá Stokkhólmi og munu þeir Jón og Jóhannes dvelja þar í nokkra daga. Hefst sú sýn ing sunnudaginn 3. okt. Um 29 ára skeið hefur Jón sýnt með listamannafélaginu Kammer aterne í Kaupmannahöfn, að und anskyldum stríðsárunum. Sýning Kammerateme verður opnuð um miðjan næsta mánuð og sýnir Jón þar fimm verk, þar af tvö mjög stór. Sýningin verður haldin í De Frie. Þá hyggst listamaðurinn halda stóra sýningu í Reykjavík síðar í haust. Er Guðmundur í. Guðmundsson tók við embætti bæjarfógeta í Hafnarfirði 1945 fylgdi því ekki embættisbústaður og byggði hann þá sjálfur hús við Brekkugötu 13 í Hafnarfirði. Á árinu 1958 fór Guð mundur í. Guðmundsson þess á leit bréflega við dómsmálaráðu- neytið, með vísun til þess, að langt væri komið að byggja eða kaupa embættisbústaði fyrir öll bæjar- fógeta- og sýsluembætti landsins, JÓN ENGILBERTS SÝNIR Á TVEIM STÖÐUM YTRA Fréttatilkynning frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. VOKKUR blaðaskrif hafa spunnizt mdanfarið um kaup ríkissjóðs á íúseigninni nr. 13 við Brekkugötu t Hafnarfirði af Guðmundi í. Guð- mundssyni, þáv. utanrikisráðherra. Með því að ekki hefur verið farið rétt með staðreyndir varðandi til- drög og framkvæmd húskaupanna, þykir rétt að málsatvik verði rak- METIÐ EFTIR FYRIRMÆLUM HERMANNS FRÁ 1958 Nýtt heimili fyrir vangefin börn ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. sept. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.