Alþýðublaðið - 29.09.1965, Qupperneq 11
ÖLLUM opinberum frjálsíþrótta-
mótum er nú lokið og keppnistíma
bil frjálsíþróttamanna því á enda
að þessu sinni. Að vísu eru haldin
svokölluð innanfélagsmót enn og
verður sjálfsagt fram haldið að
venju næstu vikur.
Árangur frjálsíþróttafólksins
hefur verið heldur slappur í sumar,
ekki er því þó að neita, að ein-
staka íþróttamaður hefur náð all-
g»ðum árangri, en í heild er ekki
um framfarir að ræða, hvað sem
veldur.
Eáðgert hafði verið að keppa við
Dani og Vestur-Noreg í sumar, en
af ýmsum ástæðum gat ekki orðið
úr því. í þess stað var sendur mynd
arlegur hópur á Norðurlandamót-
ið, en hann olli vonbrigðum. Að
■ eins Valbjörn Þorláksson, sem varð
meistari í tugþraut og Jón Þ. Ól-
afsson, sem varð fjórði í hástökki,
stóðu sig vel. Að Norðurlandamót-
líalldór Guðhjörnsson, KR, hljóp 800 m. á 1.55,4 mín í sumar, von-
andi koma 1.52,0 mín. 1966.
inu loknu var háð landskeppni við
Skota í Edinborg og henni töpuð-
um við með miklum mun og ekki
nóg með það, árangurinn var slak-
ur. Aðeins einn maður, Kristján
Mikaelsson náði þokkalegum á-
rangri. Þeir Valbjörn og Jón sigr-
uðu að vísu í„sínum” greinum, en
árangurinn var í lakara lagi.
Ýmsir unnendur frjálsíþrótta
veltu því fyrir sér, hvað valdi
að afrekin skuli ekki vera
betri. Ástæðurnar eru sjálfsagt
ýmsar og ekki er hægt að neita því,
að hinn langi vinnudagur hafi ein-
hver áhrif. En ekki er þó hægt að
kenna vinnunni um allt. Sumir
segja, að áhuginn sé ekki eins ein-
lægur nú og oft áður og sennilega
er eitthvað til í því. Það þarf geysi-
legan áhuga og sjálfsafneitun, til
að ná langt, það er ekki nóg að æfa
daglega, menn verða að halda sig
að æfingunum, meðan þær standa
Framh. á hls. 15.
★ OLYMPIAKOS, Grikklandi,
sigraði Kýpurmeistarana á sunnu-
dag 1—0 í Evrópubikarkeppni bik-
armeistara.
★ UNGVERJALAND sigraði
Tékkóslóvakíu 181—148 st. í lands-
keppni i frjálsum iþróttum um
helgina. Busatko setti tékkneskt
met í spjótkasti 79.24 m.
★ DANIR uröu Norðurlandameist
arar í Knattspyrnu 1965. Þeir hafa
hlotið 5 stig, Finnar 3, en Norð-
menn og Svíar, sem eiga eftir að
leika eru með 1 stig hvor.
Valbjöm Þorláksson, KR Norðurlandameistari í tugbraut — keppir
hann á EM í Búdapest næsta ár?
Nú hafa flest liðin í 1. og 2. Plymouth 10 3 2 5 16-18 a
deild leikið 10 leiki, en í 3. deild Leyton O 10 1 2 7 10-23 4
er 8 umferðum lokið Hér birtum Derby 10 2 0 8 11-26 4
við stöðuna í deildunum eftir leiki Bury 8 1 1 6 10-10 3
helgarinnar: 3. deild:
1. deild: Efstu liðin:
Efstu liðin: Millwall 8 5 2 1 13- 5 19
Burnley 10 6 2 2 22-11 14 Walsall 8 4 3 1 12- 5 11
Leeds 10 G 2 2 20-11 14 Watford 8 4 3 1 16- 8 11
Sh. Utd. 10 5 4 1 15-11 14 Swindon 9 3 4 2 9- 6 10
W. Bromw. 10 6 1 3 25-17 13 Iíull 8 4 2 2 14-15 10
Stoke 10 5 3 2 18-15 13 Mansfield 8 4 1 3 11- 8 9
Liverpool 9 5 2 2 20- 9 12 Grimsby 8 3 3 2 12- 9 9
Tottenham 9 5 2 2 21-14 12 Oxford 8 3 3 2 12- 9 9
Sunderland 10 5 2 3 16-14 12 Gillingh. 8 3 3 2 12-11 9
Aston V. 10 5 1 4 19-15 11 Queens P. 8 4 1 3 13-14 9
Arsenal 9 4 3 2 15-14 11 Neðstu liðin:
Neðstu liðin: Southend 7 2 1 4 10-12 5
Nott. F. 10 2 3 5 12-15 7 Oldham 7 2 1 4 10-18 5
West Ham 10 2 3 5 14-25 7 Brighton 8 1 3 4 10-17 5
Blackpool 10 2 2 6 15-21 6 Swansea 8 2 1 5 7-18 5
Fulham 10 1 3 6 14-24 5 Schunthorpe 8 1 2 5 8-14 4
Northampt. 9 0 4 5 10-20 4
Blackburn 8 1 0 7 8-19 2
2. deild: k L ’ I ir ✓ 1 L 'S
Efstu liðin: Arshi nn r w hac
Huddersf. 10 6 2 2 19- 8 14 iil jpl iiy i IJ 1 1 lUL f
Southampt. 10 6 1 3 27-17 13
Rotherham 10 6 1 3 23-18 13 < u.
Coventry 10 4 4 2 17-12 12 a iði jQðr JC IC linn
Manch. C. 9 4 4 1 21-17 12
Portsm. 10 5 2 3 21-17 12 ÁRSÞING Handknattleikssam-
Preston 10 4 3 3 17-14 11
bands Islands fer fram a Lausar-
C. Palace 10 4 3 3 14-14 11
Bristol C. 9 3 5 1 10-12 11 daginn og hefst í Félagsheimili KR
Neðstu liðin: við Kaplaskjólsveg kl 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. sept. 1965