Alþýðublaðið - 29.09.1965, Síða 13
smm
1 ~ Sími 50184.
(The Empty Canvas)
Nakta Béreftið
djörf 'kvikmynd eftir skáld
sögu Albertos Moravias „La Nova“
Horst Buchhoíz
Catherine Spaak
Bette Davis
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sfmi 50249.
Maðurinei frá Rió
Víðfræg og höjrkuspennandi ný
frönsk sakamálamynd í litum.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
T rúlof y narhringar
Sendum gegn póstkröfn
Fljót afgTelðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti II,
Sigurgeir Sigurjónsson
Óðinsgötu 4 — Síml 11043.
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn £ Jakka
auk annarra fata-
viðgerða
Sanngjamt verO.
uð árum síðan hét Grigori Ser-
geivitch Stanislavski. Hvorugt
okkar Kate efast um að hringur-
inn valdi eigenda sínum illra ör-
laga. Það er sama hver það er.
Hann reis á fætur og hellti í
glas fyrir okkur öll.
— Þetta hljómar ótrúlega lir.
Lloyd en við aðvöruðum yður.
Við vissum að sagan yrði ótrú-
leg. En hvað segirðu nú Helen’
Viltu gefa okkur hringinn? Og
viltu koma með okkur til Parísar
í kvöld?
Ég hefði getað kysst hann!
Helen brosti til okkar.__Vilj-
ið þið taka við hringnum þó þið
vitið að liann færir ykkur aðeins
illt?
— .Tá, svaraði ég, — því það
var ég sem gaf þér hann.
— En ég get ekki látið þig fá
hann vina mín, sagði Helen.
— Geturðu það ekki? át ég eft-
ir.
— Nei, sagði hún rólega. —•
Það er erfitt að útskýra það
hvernig manni líður þegar mað-
ur er forfallinn eiturlyfjaneyt-
andi og fær ekki meira eiturlyf.
Ég átti enga peninga og gat
hvergi fengið þá en Stanton lof-
aði að útvega mér meira ef ég
færi með pakka fyrir hann. Ég
hafði ekki um neitt að velja. Ég
varð að fá meira. Ég fór niður að
ströndinni eins og mér hafði ver-
ið skipað, hitti þá, sem ég átti að
hitta. Þejr létu mig fá fulla tösku
— og Stanton tók það af mér.
Hann sagði að ég yrði að borga
ef ég vildi fá meira. Þá lét ég
hann fá hringinn. Ég átti ekkert
annað.
— Áttu við að Stanton hafi
fengið hring Tamöru? sagði ég
skelfd.
— Já.
Mylla guðs malar hægt, hugs-
aði ég, en öruggt.
- Og á eftir .... ég veit
hvaðan ég fékk styrk til þess, en
það er satt .... á eftir meðan ég
stóð með dýrmætt lyfið í hönd-
unum ákvað ég að hætta. Ég
ætlaði að hefja nýtt og betra líf.
Ég fór á hæli í Brighton. ÞaS
hefur verið mjög erfitt en ég
fer þangað bein.t héðan. Ég kom
aðeins af því að ég hafði lofað
því.
Éig þrýsti henni að mér.
— Þú kemur heim með okkur
í kvöld. Ég skal finna annan stað
þar sem þú getur látið þér batna.
Dylan Llody hafði hlustað
iþegjandi iá sögu mína. Ég virti
ihann mikið fyrir það. Hann var
maður sem myndi skilja að lof
orð okkar Riehard var nægileg
sönnun þess að ollt yrði gert fyr
ir Helen.
En hringurinn .... Santon
iátti hann. Hann var afbrotamað
ur, iglæpamaður, en hafði ég
18
samt leyfi til að láta hringinn
eyðileggja þær leifar af góðu
isem hann hlaut að eiga til? ....
Eða það sem verra var ....
imyndi Stanton uppgötva iilt eðli
hringsins og nota hann til að
veikja mótstöðuatfl fórnariamba
'Sinna? Þannig Igæti hann eyði-
ílagt mörg mannislif. Ég vissi
hvað við urðum að gera.
— Ég skal tfá ihringinn aftur,
sagði Helen. — Ég hef minnst að
imissa. Svo Igetum við síðar 'kom
ið okkur saman um hvernig við
SÆNGUR '|i
REST-BEZT-koddar
Endumýjum (tad>
gængumar, elgnm
dún- o* fiðurheld w.
Seljnm aeðardúns- og
gæsadúnssamgur — !'
og kodda af jmmum
gtærðum,
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími I87M. i
WWWWW%W%%*%%W%WM
eigum að eyðileggja hann
— En hvernig ætlarðu að hafa
upp á Stanton?
— Er ekki föstudagur í dag?
— Jú. Þú lofaðir að koma á
tföstudegi og þú komtst, sagði ég.
— Stan.ton sagði dálítið við
mig þegar við skildum um dag
inn. Hann bjóst við að ég hefði
eytt því sem ég keypti fyrir hring
inn eftir svo sem viku. Hann
■gerir ráð fyrir að ég sæki nýjar
birgðir í dag — út í Put.ney.
— Putney? endurtók Idoyd.
— Ég átti að sækja pakkann
á Skrá við fljótið. Þaðan átti ég
að fara itil Richmond og rétt lá.ð
ur en ég istigi upp í bát þar ætl
aði Stanton að sækja pakkann.
Ef allt gengi vel átti ég að fá
eiturlyf næstu viku.
— Ég skal isegja yður dálítið,
sagði Lloyd, — dálítið sem ég
'hef ekki leyfi til að segja. Ég
Qief ekki heyrt orð af þessari
isögu. Það eina sem ég veit er
að þér hafið boðizt til að aðstoða
okkur í Putney í dag. Ég get
ekki séð að neitt gæti komið í
Einangrunargler
Framleltt elnungis úr
úrvalsglerl — 5 ára íbyrgS.
Pantlð timanlega.
Korkiðian hf.
Skúlagötu 57 — Sfmt 232««.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
Bðlinn er smurffur fljðtt og vel.
Seljum allar teguhdir af smuroliu
\EFNALAUg
AUSTUma^A*
Skipholt 1. — Síml 1UM.
SÆNGUR
Endnrnýjum gðmlu sænguraar.
Seljum dún- og fiSurheld T*r.
NÝJA FIÐURHREINSUNHf
Hverfisgötu 57A. Siml 1672S
Hjólbarðaviðgeröir
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍK/A LAUGABDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h.f.
Sklpholtl 35, Keykjifík.
Simar: 31055, verkítœðlS,
30688, skrifstofan.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. sept. 1965 X3