Alþýðublaðið - 29.09.1965, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 29.09.1965, Qupperneq 16
Bítilóður. Ó, hve herlegt er að' sjá elsku litlu börnin smá, bítilóð í bíó sækja, bölva, hrinda, veina og skrækja, Aldrei linna orgum má. Gaman er að hafa hátt, hrópa og garga um miðja nátt. í efsta gír um götur bruna, grýta svo í lögregluna. Þá er mörgum dillað dátt. Kankvís. •oooooooooooooooooooooooooooooooö éim sidan NÚ LÍÐUR AÐ mánaðarmótum, og skólar landsins fara næstu dagana að hefja starfsemi sína, þeir, sem ekki eru þegar byrjaðir. Á því hefur borið að undanförnu, að bömum og unglingum hefur fjölg að í þéttbýlinu hér syðra, en þau hafa sem óðast verið að snúa heim úr sumardvöl í sveit eða sumarvinnu. Þó geíur verið að ein hverjir unglingar séu exm ókomn ir úr síldinni fyrir Austfjörðum, en yfirvöld landsins voru svo hug ulsöm fyrir nokkru að gefa þeim skólanemendum, sem starfa við síldveiðar eða síldarvinnu í Iandi frí fyrstu tvær vikur skólatímans Er ekki að efa, að þetta er vel þegið, enda hefur eitthvað borið á því síðustu dagana síðan þetta var tilkynnt, að unglingar hafa reynt að koma sér í síldarvinnu, þótt fáir hafi sinnt þeim störfum yfir hásumarið. ■ Ofangreind undanþága gildir hins vegar ekki um kennara, en trúlega eru þeir engu færri við síldarstörf en nemendun. Kenn ararnir verða að gera svo vel og mæta til starfa á réttum tíma, og væru þeir þó sumir hverjir betur geymdir í síldinni en skól unum. En hér í Iandi kennaraskorts ins verður að sjálfsögðu að draga á sjó hvem sótraft, og skal ekki frekari oi-ðum að því eytt. Stundum koma menn fram í út varpi eða skrifa gneinar í blöð og segja, að þetta skólafargan sé <o oooooooooo ooooooooooooooooooooo En leikur KR og IBK var einn skemmtilegasti leikur sumarsins, baráttuleikur sem úrslitaleikur væri, og spenn andi eins og hvort liffiff um sig gætó uimiff ^slandsbik arinn. En það gátu affeins KR-liðiff í þessum leik og þvl kom á óvænt barátta Keflvík inga í síffari hálfleik jafn óvænt og rauffber á rjóma köku frá ísl. bakara, . . Morgunblaffiff. allt og alla að drepa; bezt að J leggja alla þess skóla niður. Og j síðan er vitnað í þá staðreynd, að ! Stephan G. Stephansson hafi aldr I ei í skóla komið og þó orðið mað | ur úr honum. Eflaust er eitthvað til í þessu, ef það er skilið eins 1 og það er kannski meint (en alls ekki sagt): nefnilega að árangur af skólagöngu sumra svari ekki til fyrirhafnarinnar. Og þó mætti segja þar um, eins og stendur í fornum bókum um Erling Skjálgs- son, að öllum kom hann til nokk urs þroska. Það gleymist nefni lega stundum, að fleira er mat ur en feitt ket, og upp úr skóla göngu getur stundum verið tals vert að hafa annað en beina þekk ingu. Ég efast t.d. um að sum þau börn, sem kunnu allt kvæðið utan að, hafi haft eins mikið gagn af skólagöngu sinni og pilturinn, sem látinn var á prófi skrifa ákveðna visu úr kvæði Matthíasan um Egg Maffur verffur ríkur ef maff ur setur peninga í bankann. Gallinn viff þaff er bara sá, aff einungis þeir ríku hafa ráff á því. . . ert Ólafsson, og gerði það á þessa leið: Ég sigli ei skýin ég sigli sjá, svaraði kappinn og hló. En það hefði hann ekki átt að segja, því að sama daginn hann dó. Glæpir borga sig ekki, sagffi saksóknarinn. Og samt lifffi hann á þcim. . . 1!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.