Alþýðublaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 2
>000000 eimsfréttir siáastlidna nótt ' ★ DJAKARTA: — Letðtogar Sovétríkjanna vöruðu Sukarno farseta Indónesíu í gær við að ganga milli bols og höfuðs á „þeitn öflum, sem virkastan þátt tækju í 'baráttunni igegn heimsvaldasinn- um.“ Þúsundir kommúnista hafa flúið til fialla til að komast hjá Siandtökum. Deila hersins og ’kommúnista harðnar stöðugt, einkum á Sumatra þar sem bardagar geta brotizt út þá og þegar. Sukarno var að störfum í höll sinni í Djakarta í fyrsta sinn síðan byltingar- tilraunin var gerð og tók 'á móti svissneska sendiherranum. ★ LONDON: — Ian Smith, forsætisráðherra Rhodesíu bjóst tU heimferðar í gær eftir hinar misheppnuðu viðræður sinar við hrezka ráðamenn um sjálfstæði landsins. Sagt er í London, að fljót tega megi vænta ákvörðunar af hálfu Rhodesíumanna um sjálfstæði tandsins. Smitli var óvænt boðaður áfund Wilsons forsætisráðherra, <sef vildi 'koma í veg fyrir nokkurn misskilning varðandi afstöðu Breta. Eftir fundinín sagði Smith, að engin breyting hefði orðið á ekoðunum deiluaðila. ★ ISTANtíUL: Hinn hægrisinnaði Réttlætisflokkur í Tyrk- ilandi, sem fylgismenn Menderesar fv. forsætisráðherra styðja, vann öireinan þingmeirililuta í kosningunum á sunnudaginn og fær 257 jþingsæti af 450. Lýðveldisflokkur Ismet fékk aðeins 142 þingsæti en 190 í síðustu kosningum. Réttlætisflokkurinn, sem er fylgjandi einkaframtaki og er undir forystu Suleyman-Demirel fv. varafor- (sætisráðherra, mun mú einn mynda stjórn, sem tekur við af sam- <steypu$tjórn fjögurra fiokka. ★ BETHSEDA: — Johnson Bandaríkjaforseti átti órólega inótt og leið illa þegar hann vaknaði í gærmorgun, on hann hresst- ist þegar á daginn leið og ræddi við Humphrey varaforseta um ýmie alþjóðamál. Á sunnudagskvöld hættu læknai’ að gefa John- <son róandi meðul, sem hann hafði fengið síðan gallblaðran var htekin úr honum á föstudag. ★ SAIGON- — Þúsundir bandarískra og suður-vietnamiskra hermanna umkringdu í gær hundruð hermanna Vietcong og að imininsta kosti tvær norður vietnamiskar hersveitir í dal einum 450 km norðaustan við Saigon. Þyrlur fluttu stórskotalið og liðs- auka á vettvang og árás var gerð á Vietcong með fallbyssum og (’flugskeytum á 32 km löngu svæði í dalnum, en um hann liggur ieinn mikilvægasti vegurinn milli norður- og suðurhluta Suður- > Vietnam. Dalurinn hefur lengi verið á valdi Vietcong. )'. .★ NÝJU DELHI: — Indverskur formælandi sagði í gær, að f jórir Pakistanar hefðu verið felldir í átökum við vopnahléslínuna ■riálægt Lahare á sunnudaginn. SYNIR V LANDABRÉF frá 15. öld, sem nýlega kom í leitirnar, færir nýjar sönnur á, að norraenir sæfarar fundu Ameríku Iöngu á undan Kolomb- usi, að þvi er segir í bók sem Yale-iháskólinn í Bandaríkjunum gaf út í gær. Landabrcf þetta, sem er af heiminum, sýnir „eyjuna Vínland, sem Bjami og Leifur fqndu”. Þetta er eizta kortið, sem vitað er um að sýni Ameríku. Áður hefur ekki verið vitað til þess að Vínland hafi verið merkt inn á landakort, sem teiknuð voru fyrir daga Kol- ombusar. Landabréfið hefur verið vand- Landabréfið er teiknað samkvæmt lega rannsakað við Yale-háskólann i íslenzkum heimildum, sem eru að og British Museum í London síðan bandarískur fornbóksali komst yfir það fyrir átta árum. Sérfræðingar þeir, sem unnið liafa að rannsókn- inni, segja, að enginn vafi leiki á því að kortið sé ófalsað. Fundur kortsins er sagður „ein merkileg' asta sögulega uppgötvun aldarinn- ar”, Landabréfið var bundið inn 'í gamalt skinnhandrit um leiðangur til Tartara. Sennilegt er talið, að munkur nokkur hafi teiknað kortið um árið 1440 í Basel í Sviss, þ. e. að minnsta kosti 50 árum áður en Kolumbus sigldi til Ameríku. minnsta kosti frá 12. öld. Kortið er 28x40 cm að stærð og teiknað með brúnu bleki á bókfell. Á árunum 1431 til 1449 var hald ið kirkjuþing í Basel og sóttu það ýmsir kirkjuhöfðingjar frá Norð- urlöndum. Ilugsanlegt er talið, að landabréfið hafi átt að skreyta bók- ina „Speeulum Historale”, sem Vincent de Beauvais samdi 1250. Á landabréfinu er furðulega ná- kvæm mynd af Grænlandi, og til vinstri er merkt stór eyja, sem ber nafnið Vínland. Landabréfið sýnir stórar ár, sem renna í hafið frá Vínlandi. Að sögn visinda- Frh. á 15. síðu. Nefndakjir á alþingi í dag Reykjavik, — EG. Á fuhdi sameinaðs þings í g*r var Birgir Finnsson (A) kjörinn forseti sameinaðs þings, en vara Fernt slasast við ákeyrslu Rvík, - OTJ. FERNT slasaðist er ekið var aft Rannsókn lokið í Langiökulsmálinu Rvík, — OTJ. 1 að hafa smyglað í þessari ferð i aðeins vindlinga eða fáeinar flösk J skipsins samtals 2940 flöskum af j ur en aðrir nokur hundruð flösk ALJLIR þeir skipverjar sem liand i genever, 990 flöskum af gin, 19 ur og einn kveðst hafa átt samtals tekáir voru í sambandi við smygl | fiösiuim af öðru áfengi svo og , 642 áfengisflöskur og 30 þúsund ið í Langjökli eru nú lausir úr ■ 125.400 vindlingum og 200 smá | vindlinga. Varningurinn var fal gæzluvarðlialdi. Rannsókn málsins | vinciiurn, Voru skipvei’jar ýmist, inn á 12 stöðum víðsvegar í skip er að fullu lokið, og verður það sex> ivejr ega ejnir sins ngs ag ^ inu bæði í fax-mi, í vistarvenim an á kyrrstæða leigubifreið á mót uiu Nóatúns og Borgartúns aðfara nótt laugardagisns. Kristmundur Sigurðsson lijá rannsóknarlögregl unni sagði Alþýðublaðinu að leigu bifreiðin liefði nuniið staðar þeg ar vegfarandi veifaði til ökumanns ins. Vegfarandi þessi var þýzkur og steig hann ekki upp í bifreið ina strax, því að hann var að spyrja ökumanninn hvort hann talaði þýzku eða ensku. Rétt í því var ekið aftan á leigu bifreiðina mjög harkalega. Við á- heksturinn meiddist leigubílstjór inn, ökumaður hinar bifreiðarinn ar, sem var kona, og farþegi henn ar. Einnig meiddist Þjóðverjinn eiíthvað á hendi, en hann var þá ekki stiginn upp í leigubílinn. Sú bifreið skemmdist svo mikið, að forsetar voru kjörnir þeir Sigurð ur Ágústsson (S) og Sigurður Ingl mundarson (A) Skrifarar sameinaðs þings vorB kjörnir Skúli Guðmundssin (F) og Ólafur Björnsson (S). Þá var í gær kosið í kjörbréfanefnd, ea kosningu í liana hlutu: Einar- Ingl mundarson (S), Matthías Á. Math iesen (S), Friðjón Skarphéðinsson (A), Auður Auðuns (S), Ólafur Jó hannesson (F), Björn Fr. Björns son (F) og Alfreð Gíslason (K). Dqildarfundir hófust þegar l stað, að loknum fundi sameinaðs þings, og fór fram forsetakjör, og var Sigurður Óli Ólason kosina Framhald á 15. síðu. STRAUK AF TOGARA Fjórir teknir ölvaöir Bent saksóknara ríkisins til ákvörð yefig Þeir áttu mjög mismunandi og vinnustöðum skipverja milli flytja varð hana á brott með bíl unar. Alþýðublaðinu barst í gær j^jkjg magn af varningnum, sumir I Framhald á 14- síðu. | frá Vöku. !eftir farandi tilkynning frá Saka dómi Reykjavikur: Fyrri liluta ágúst sl. fann toll gæzlan mikið magn af óleyfilegu innfluttu áfengi og tóbaki í ms. Langjökli við komu skipsins til Lteykjavíkur frá útlöndum. Var ♦nálið kært til sakadóms. Margir skípverjar voru úrskurðaðir í gæ2luvarðhald og var hinn sein aastt þeirra látinn laus úr haldi sl. ■ iaúgardag. 'V- itiðurstaða rannsóknarinnar er meðai annars þessi: ÖLVAÐIR ökumenn voru mikið á fei-li um helgina, og voru nokkr ir þeirra teknir. Einn þeirra ók á kyrrstæða bifreið við Sóleyj argötu árdegis á laugardag. Hann hafði þar litla viðdvöl, en var svo óheppinn að skilja hljóðfæri eftir á staðnum, cr leiddi til þess 14 skipverjar hafa viðurkennt, að hann var tekinn. Báðar bifreiðarnar skemmdust Annar var við áfengisútsöluna við Laugarásvegi, ásamt tveimur fé- lögum sínum sem einnig voru drukknir. Sá skildi bifreic\xa eft ir og var, farinn þegar lögreglan kom á vettvang, en náðist skömmu síðar. Hinn þriðji ók á ljósastaur á Sundlaugavegi. Hugðist hann forða sér á tveimur jafnfljótum en náðist eftir nokkurn eltingaleik Sá fjórði var miklu drukknastur, en liann stal bifreið við Karla götu á laugai’dagsnóttina. Hann komst ekkl nema eina húslengd áður en hann ók á kyrrstæðan bíl, og næsta ökuferð hans var £ lögreglubifréið. Akureyri — GS, — GO, Á laugardag kom hingað brezkl togarinn Ross Fighter, frægur unfl ir nafninu Andanes undir skip stjórn Páls Aðalsteinssonar. Skip ið kom hingað inn með tvo veika menn, sem fengu nauðsynlega aV hlynningu áður en skipið lagði úr höfn aftur. Hinsvegar tók einn af liásetunum poka sinn og labbaði sig í land í fússi. Maðurinn heit ir Derek Poxzon og sást hanu síðast á gangi í útjaðxú Akureyr arbæjar. Síðan hefur ekki tll hans spurzt. Ástæðan fyrir brotthlaupt mannsins mun hafa verið sú, að lionum sinnaðist eltthvað við skip stjórann. Talið er að Poxzon hafi fengið far með einliverjum bíl tU Reykjavíkur. Hann var peninga laus með öllu. j 2 12. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.