Alþýðublaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 14
Hugsaö til hátíöa- halda áriö 1974 Iteykjavík, EG LÖGÐ var fram í sameinuðu þingi í gær svoliljóðandi þingsályktunartillaga frá ríkisstjórninni: „Alþingi ályktar að kjósa sjö manna nefnd til að íhuga og gera tillögur um með hverjum liætti minnast skuli á árinu 1974 ellefu hundruð ára afmælis óyggðar á íslandi. Forsætisráðlierra skipar formann nefndarinnar". í athugasemdum Við tillöguna segir m.a. „Að tæpum níu árum liðnum verður 1100 ára afmæli stöðugrar hyggðar á íslandi. Sjálfsagt er, að svo merks af- mælis verði minnst á viðeigandi liátt og þykir ráðlegt að menn verði nú þegar settir tU að íhuga, því ýmislegt kemur til greina svo sem samning og útgáfa heillegrar ísiandssögu, bygging nauðsynlegra þjóðhýsa, hátíðahöld í líkingu við þau, sem voru 1874 og 1930 o. fl.‘ Fjárlög... ÁttræÖur í dag: Einar Dagfinnsson, pípufagningam. EINAR DAGFINNSSON, pípulagn- ingamaður, Granaskjóli 20 í Reykja vík er áttræður í dag. Hann er fæddur að Mel í Mýrasýslu 12. október 1885, og voru foreldrar hans hjónin Halldóra Elíasdóttir og Dagfinnur Jónsson. Einar stund aði sjómennsku í meira en 30 ár, lengst af á þilskipum. Hann starf aöi hjá Hitaveitu Reykjavíkur frá stofnun hennar, þar til fyrir fjór tim ánum að hann hætti vinnu. Hann var kvæntur Ingibjörgu Guð 'jónsdóltur, sem lát:/n er fyrir tiokkrum árum, og eignuðust þau sex börn, þar af eru f'mm á lífi. flöskuna og að nokkru í Þýzka landi fyrir lítið eitt hærra verð en ginið hafi þeir keypt í Banda ríkjunum á sem svarar um 43 kr. flöskuna. Þeir skipverjar, sem mest á- fengismagn áttu, hafa viðurkent að hafa ætlað það til sölu liér í landi, en þeir hafa staðfastlega neitað því að kaupandi liafi verið ákveðinn. ítarleg rannsókn hefir farið fram í því skyni að staðreyna hvort ein hverjir í landi hafi átt hlutdeild í fvrrgreindu áfengis- og tóbaks smvgli svo og hvont hér hafi ver ið um framhald á fyrri smyglstarf semi sk;pverja að ræða. Rannsókn málsins er nú lokið og verður það sent saksóknara ríkis ins Hl ákvörðunar. (Frá Sakadómi Reykjavíkur) Langjökull.. Framhald af 2. síðu. þilja, í geymslum, loftræstingu svo Og í tvöföldum rúmbotni. Skipverjar segjast hafa keypt geneverinn mestmegnis í Hol- landi á sem svarar 24—25 kr. ísl. ... Framhald af 2. síðu ins kúluna sem skotið var, og sagð ist ekki skilja úr hvemig verk færi hún væri. Kúlan var mjög lítil, mun minni en „short“ skot sem notuð eru í 22 cal. riffla. Niörður sagði þó að verið gæti að töluvert liafi skafist af kúlunni við að fara gegnum bárujámið og í viðinn. Frh. af 1. síðu. greiða rekstrarhalla Rafmagns- veitna ríkisins en raforkuverð hækkað sem því nemur. ★ Hækkaðar verði ýmsar auka tekjur ríkissjóðs. ★ Lagt verður sérstakt gjald á farseðla til utanlandsferða, að und- anskildum farseðlum námsmanna og sjúklinga, og er áætlað að tekj ur af þessu gjaldi venði 25 millj. króna næsta ár. Helztu útgjaldaliðir ríkissjóðs eru samkvæmt rekstraryfirliti sem hér segir: Kennslumál, 506 m;llj. félagsmál, 872 millj. landbúnaðar mál, 202 millj., sjávarútvegsmál, 141 millj., læknaskipun og heil brigðismál 143 millj., og dóm- gæzla og lögreglustjórn 194 millj. Tekjuliðir eru sem hér segir: Skattar og tollar 3279 milli. tekjur 'af r.ekstri ríkisstofnana 472 millj. tekiur af bönkum og vaxtateki ur 8 millj., óvissar tekjur 25 mill ónir. Hækanir á helztu iiðum frum varusins m;ðað við vfirstandandi ár eru bessar: Dómgæzla og lög reaiustiórn hækkq um 20 miRi- ónir. kennslumál liæka ”m 53 milli ónir vegna fiö;g"nar nemenda og Vennnrn og hækkaðra fiórve'tinga til rkólabvgginga ;sndv>únaðar.mál hækka um 21 rnilHón Vevamál laoWD hins vegar nm 88 mii'i. en hocq fipr á ati eflq rneð hækk un ''nnflutninesumtde af houeíni og rnforkumál lækVp um 39 milli. hpr eom gert er ré?í f\.rir að r;k 'cciéZSnr hætti pð c+pndp undir reVc^rprhalla Rafmppnsveitna rík icinc Hækkun útgialda til félagsmála samkvæmt frumvaroinu verður um 90 m:llióhir króna oe en bað að langmectu leyti vepna hækkana á proíðslum almannatrvgginga. Tekiu- og eignarskattur er sam kvæmt frumvarninu áætipður 406 miilión;r króna f ctoð 3t5 milli f fipriögnm ársinc iorö. og en við há áætiun höfð hliðción pf áppflun um Tfnahagstctofnunnrinnar og hrevtíngum. cem átt hnfp sér siað á toViutímab’linu. moViur r’kis cióðc pf aðflntninocoiöldum pru á- ætlpðpr 1543 milliónir krópa í Rtp« iaon milliónp f fiárlögum ho.cca árs. xxx>oooooooooo oooooooooo-o otyxxxxvv^oooooooofyytoooo- útvarpíð Þriðjudagur 12, október 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.20 Þingfréttir — Tónleikar. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þátt- inn. 20.05 Einleikur á píanó: José Iturbi leikur spánska tónlist. 20.20 Þriðjudagsleikritið: „Konan í þokunni" eftir Lester Powell. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Sjötti þáttur. 21.00 Frá fimmta söngmóti Kirkjúkórasambands Ey j afj arðarpróf astsdæmis. Hljóðritað í Akureyrarkirkju 27. maí s.l. vor. Þessir kórar syngja: Kirikjúkórar Grundar- og Saurbæjarkirkna; Sigríður Scliiöth stj. Kirkjukór Lögmannshlíðarkirkju; Áskell Jónsson stj. Kirkjukór AÍcureyrar; Jakob Tryggvason stj. Kirkjúkór Ólafsfjarðar; Waltraut Kruken- berg stj. 21.30 Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kristilegt sjómannastarf Sigfús B. Valdimarsson á ísafirði flytur er- indi. 22.25 Hornablástur í kvöldkyrrðinni Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svan ur leika undir stjórn aðkomumanna. 23.15 Dagskrárlok. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooooooooo X4 12. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Flugf éíagið.. Fram&ald af 3- síðn. fram sölustarrsemi 1 Þýzkalandi fyrst með skrifstofu í Hamborg, en síðan meö skrifstofu Flugfé lags lslands í Frankfurt, sem opn uð var snemma á þessu ári. Far þegum félagsins, milli íslands og Þýzkalands, hefir og fjölgað sl. tvö ár. Næsta vor ætlar Flugfélag ís- lands að taka upp flug til Þýzka lands á ný og nú til Frankfurt. Hef;r þegar verið sótt um nauð synleg leyfi til viðkomandi yfir- valda. Áætlað er að Þýzkalanasflug fé lagsins hefjist með sumaráætlun 1. apríl nk. og mun ferðum haga að þannig, að flogið verður frá Revkjavík til Frankfurt með við komu í Glasgow í báðum leiðum. Frankfurt am Ma;n er sem kunn ugt, mikill verzlunae- og viðskin+a borg og mikil miðstöð flugs í Mið Evrónu og þaðan eru allar göt.ur ereiðar til staða hvar sem er í heim !num. Ðt/tro-Inofjil^ini ... Framhald af 1. síðu uni í sumar var^gert ráð fyrir að þetta yrið einungis gert í samvinnu við Reykjavíkurborg, en rétt þótti að hafa ákvæði laganna rýmri. Nánari ákvæði um þessar bygg ingarframkvæmdir munu verða sett í reglugerð. í athugasemdum við 2. grein frumvarpsins segir á þessa leið: Álitið er að hækkun fasteignamats til eignaskatts, sem samþykkt var á síðasta þingi hafi gefið 16 — 19 milliónir króna. Vantar því 21—24 milijónip upp á framlag ríkissjóðs og er því lagt til að fasteignamat verði í þessu sambandi sexfaldað. Með frumvarpinu eru ákvæði til bráðabrigða um að næstu fimm árin skuli hámarkslánin hækka um minnst 15 þúsund krónur á ári, burtséð frá hækkun bygging arkostnaðar, og að þeir sem hófu byggingarframkvæmdir á timabil inu 1. apríl til 31 desember 1964 skuli eiga kost á 50 þúsund kr. viðbótarláni hjá Húsnæðismála- stofnun ríkisins. IVIuniö fuflidinn .. Pramh >' ”>• ríkisráðherra og Eggert Þor steinsson, sjávarútvegsmála ráðherra. Umræðum stjórn Sigvaldi Iljálmarss' |. Fund urinn hefst kl. 8.30 og eru félagsmenn hvattir til að fjöl menna og mæta stundvís- lega. Þriár konur ... Framhald n1 < u'ðu. sat ,vmstra megin meiddist einn ig. Hmsvegar slapp piltur sem sat á m;lli þeirra ómeiddur, og sömuleiois ökumaðurinn. Ökumað ur vörubúreiðarinnar slapp einn ig algerlega meiddr. Konan og önnur stúlkau voru þegar fluttar á Landsspítalann, en hin stúlkan á Slysavarðstofuna 3orgþór Þór hallsson hjá rannsóknarlögregl- unni tjáði Alþýðublaðinu i gær kvöldi að málið væri enn í athug un en ekki væri gerla vitað með hverjum hætti slysið var>ð. Nöfn hinna slösuðu verða ekki birt að S’nni. Lesið Álþýðublaðið áskrlftasímlnn er 14900 Hjartkær eiginmaður minn Geir Konráðsson, Laufásvegi 60, andaðist 10. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg G. Konráðsson. Eiginmaður minn Steingrímur Steingrímsson, Álfaskeiði 26, Hafnarfirði, lézt í Landsspítalanum 11 þ.m. Lára Audrésdóttir. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og útför eigir.konu minnar, móður og tengdamóður Jóhönnu Heiðdal. Sigurður Vilhjálmur Heiðdal Ingibjörg Heiðdal Margrét Heiðdal Gunnar Heiðdal Anna Heiðdat Kristjana í. Heiðdal Heiðdal. María Hjálmtýsdóttir Baldur Sigurðsson Birgir Guðmundsson Helga Sigurbjörnsdóttir Haukur Þórhallsson Eyjóifur Högnason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.