Alþýðublaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 15
Gró-Sahyggjan . - - Framhald úr opnu. að ölvaður maður stýrði bíl og teldi það mannskemmandi athœfi, sem ekki mætti líðast? Þið svarið þessu, hver og einn eftir sinni sam vizku. En ég get ekki hrundið þeirri hugsun frá mér, að góðborg ararnir, sem ég nefndi áðan og sí og æ dekra við áfengið og hafa það meira eða minna um hönd, eigi að nokkru leyti sök á þess- um voða-viðburði. Ég vildi feginn geta sannfært mig um, að þeir séu sýknir saka. En ég get það ekki. Dagur ungtemplara var i gær, dagur, sem þeir hafa gert að sér- stökum baráttudegi fyrir málefni sínu: bindindissemi æskufólks. Ég lief mikla trú á starfsemi þessara félagssamtaka. Unga fólkið verður sjálft að átta sig á því, hvílík hætta því stafar af áfengisnautn- inni, hvílík ómenning hún er. Síðan verður það að hafa dirfsku og manndóm til að gera það, sem það sér og finnur að er rétt: að vera sjálft bindindismenn. Þióðinni fer ekki fram. nema unga kynslóðin taki hinni eldri fram. Og í menn- ingarmálum bióðarinnar á sviði liins andlega þroska, þíða næg verkefni kraÞmíkd'ar oe stórhuga kynslóðar. Unga kynslóðin á að bæta um hað sem okkur hinum liefur mistekizt „Þa>- sem feður úti urðu, sknln svnir varða veg”, segir Stenban O S+enhansson. Að þessu vinna ísienvt;r ungtemplar- ar. Það er hinðnvtiastarf. Fyrir skömmu kom út ný ætt- fræðibók, sem Ari Gíslason kenn- ari hcfur tekið saman. Það er niðja tal Bjarna nokkurs Hermanns- sonar bónda í Borgarfirði. Ég ætla ekki að tala nánar um þessa bók, enda hef ég ekki kynnt mér liana enn, En útkoma hennar varð tilefni þess að minnast fáeinum orðum á þá staðreynd, að almenn- ur áhugi á að vita eitthvað um ætt sína er mun meiri nú en hann var fyrir svo sem 40 árum. Ég veit ekki, hvernig stendur á þessu. Ef til vill eru menn að leita að einhverju mótvægi gegn rótleys- inu 'og losinu, sem ríkir í svo mörgu, leita að einhverju föstu og óumbreytanlegu í hringiðu og rassaköstum nútímalífsins. Menn gera sér þetta sjálfsagt ekki ljóst, en orsakirnar gætu engu að síður verið þessar. Ég veit þetta raunar ekki. En einhvern tíma fyrir ckki mjög.löngu — kannski í fyrra eða liittifyrra — sá ég grein um ætt- artölur í ensku vikublaði, raunar ekki mjög merku. Þar var frá því skýrt, að það færi mjög í vöxt í Englandi, að menn fengju fróða menn til þess að rekja fyrir sig framættir sínar eftir Því, sem unnt væri. Og bar var því slegið sem þjóðkunnir væru að ágætum, ! sér, að hann falli ekki. Allt ber vitnaði m. a. í niðurstöður eins eða þá til mikils skyldleika við þá. ; að sama brunni. I vísindamannanna, George D. Pain- Næstbezt væri svo hitt, að getið Matthías Jochumsson hefur ort ter við British Museum, sem segir væri einhverra illræmdra glæpa- hetjukvæði um ævilok Eggerts Ó1 að freistandi sé að nota Vínlands- manna í ættartölunni, en þó áttu afssonar og notar þessi ummæli til kortið sem sönnunargagn í því þeir helzt ekki að vera nær í tím- þess að gera mynd hans sem máli, hvar norrænir menn stigu á stærsta og glæsilegasta. En líta j land í Norður Ameríku. í þessu má á þetta öðrum augum. Og er J sambandi benti Painter á rannsókn það ekki talsvert margt í sögu ] ir norska fornleifafræðingsins anum en svo sem á 17. öld eða í seinasta lagi á þeirri 18. Og grein arhöfundurinn lét liggja að því, að borgunin fyrir ættartöluna færi kannski ofurlítið eftir því, hvern- ig heppnazt hefði að finna hið bezta eða hið næstbezta. Hefur það ekki stundum komið fyrir ykkur, góðir áheyrendur, að einhver hefur sagt í ykkar áheyrn sögu, sem þið kunnuð, og þá hef- ur ykkur fundizt, að þessa sögu gætuð þið sagt réttara eða þá að minnsta kosti öðru vísi — og auð- vitað betur? Og hafið þið þá aldr- ei fundið til iðandi löngunar að grípa fram í fyrir sögumanninum og taka við að segja söguna eða segja hana í ykkar búningi að frá- sögn hans lokinni, þótt kurteísin hafi kannski haldið þeirri löngun í skefjum? Ég hef að minnsta okkar, sem líta má á frá nokkuð öðrum sjónarhóli en venja hefur verið til? Vantar okkur ekki víð ari skilning á mörgu í þeim efn um? Er hér ekki mikið verk ó- leyst handa sagnfræðingum og skáldum? Þeir geta hugsað um það í kvöld og fram eftir nóttinni, ef þeir skyldu verða andvaka. Góðar nætur. Valur - ÍBK Frh af 11 sfðu dag í markinu og einnig var Ingv- ar drjúgur í framlínunni. Berg- steinn átti og góða spretti. Lið ÍBA var að vanda mjög létt ■UmWMMUMMWWVWMMW , leikandi upp að vítateig andstæð- kosti.-fund^ð fyrir þessu, og er eg j inganna) en þegar nær dregur vill bogalistin bregðast og ekki er hægt að segja um þá að þeir séu mark- heppnir. Beztu menn liðsins voru Einar í markinu, sem oft varði vel, og einnig Skúli og Kári í framlín- unni. I. V. Vínland... þó ekki betri sögumaður en rétt gengur og gerist. Og hefur ykkur kannski ekki fundizt stundum líka, ei’ þið hafið heyrt sagt frá ein hverju atviki til þess að skýra mál eða styðja einhverja skoðun, að þessa sömu frásögn mætti nota í allt öðru skyni og öðrum til gangi? En því nefni ég þetta, að fyrir nokkru var sagt frá dálitlu atviki úr prófi í dagblaði og sjóan lega gert til þess að vekja hjá lesendum ákveðnar hugsanin um viss atríði i notagildi skólastarfs ins, hvernig það getur stundum orðið annað en höfundar náms- skrár ætlast til, en kannski ekki minna fyrir það. En þá datt mér í hug, að vel mætti nota þessa frásögn til þess að varpa ljósi á sitthvað annað. En mér er sagan kunn, því að ég hef farið með prófbláðið, sem um er að ræða, og veit, að blaðamaðurinn haggaði hvergi staðreyndum. En þetta var þannig að í barnaprófi síðastliðið vor var eitt verkefnið, að nemend um var gefin fyrsta hending i vísu og áttu þe*r svo að skrifa áfram hald erindisins. Hendingin var þessi: „Ég sigli ei skýin, ég sigli sjá“, og vita allir, að hún er úr | sali til háskólabókasafnsins í Yale kvæði Matthiasar um Eggert Ó1 j mcg gamalt skinnhandrit, sem afsson, og margir kunna erindið. I ],ann hafði fengið í Evrópu. í bók- En þegar einn pilturinn hafði lok j inni voru áður óþekktar frásagnu- ið skriftunum, liljóðaði allt erind I eftir munkinn Frier de Bridias Framhald af 2. sfðn. mannanna, sem rannsakað liafa kortið, er hér sennilega um að ræða Hudson-flóa og St. Lawrence- flóa í Kanada. Hin latneski texti, sem fylgir kortinu, þykir einnig sanna svo ekki verði um villzt, að Eiríkur Gnúpsson Grænlandsbiskup hafi farið til Vínlands 1121 samkvæmt opinberum fyrirmælum Pascals II. páfa og haft þar vetursetu. Talið er, að landabréfið sé gert eftir frumriti, sem nú er glatað og hafi verið teiknað mörgum áratug- um áður. Þeir hlutar kortsins, sem sýni ísland, Grænland og Vínland, hljóti að vera samkvæmt enn eldra frumriti, sem teiknað hafi verið á íslandi á fyrri hluta 14. aldar. Saga landabréfsins er á þá leið, að í október 1957 kom fornbók- Helge Ingstad, sem telur sig hafa fundið nox-rænar húsarústir vestan við Cape Bauld í Nýfundnalandi. En bæði Painter og einn af sam- starfsmönnum hans, C. A. Skelton, segja að kortið geti ekki fært nein ar sönnur á það hvar norrænir menn stigu á land í Norður-Ame- ríku. Painter segir, að því miður telji hann að uppdrátturinn af Ameríku hafi verið teiknaður samkvæmt heimildum úr sögum íslendinga af landafundunum en ekki á grund- velli landafræðilegrar þekkingar. Helge Ingstad, sem sótti fund vísindaakademíunnar, sagði í sjón- varpsviðtali á sunnudagskvöld, að á kortinu væri Vínland sýnt á svo að segja sömu breiddargráðu og staður sá á Nýfundnalandi, þar sem hann gróf upp húsarústir nor- rænna manna. Ingstad sagði, að athyglisvert væri, að Vínland væri sýnt svona norðarlega. Hann sagði, að bæði sögulegar heimild- ir og athuganir hans sjálfs sýndu ótvírætt, að norrænir menn hefðu dvalizt á þessum slóðum um árið 1000. Fundur kortsins styðji þá skoðun, að Leifur Eiríksson hafi fundið Ameríku. Kunnur sænskur landfræðingur, Ahlaman prófessor, segir í viðtali við sænsku fréttastofuna TT, að þessi merki kortafundur hafi kom- \ Aðalfundur FUJ i Hafnarfirði AÐALFUNDUR FUJ í Hafn, arfirði verður haldinn í A1 þýðuhúsinu í HafnarfirðS, næstkomandi föstudag kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðal fundarstörf. WHWMMWMWWWWMW ið sér mjög á óvart, en taka verði hann trúanlegan, þar sem vísinda- menn frá Yale-háskóla hafi verið hér að verki. Ahlmann prófessor minnir á, að bók Helge Ingstad um rannsóknirnar á Nýfundnalandi kemur út í næsta mánuði. Upp- götvanir Ingstads eru enn ein stað festing á því, sem menn hafa vitað, að norrænir menn fóru til Ame- ríku löngu á undan Kolumbusi, sagði hann. Nefndakjör... Framhald af 2. síðu. forseti Efri deildar, en þeir Jón Þorsteinsson (A) og Þorvaldur G. Kristjánsson (S) kjörnin 1. og 2. varaforseti. Forseti Neðri deildar var kjör inn Sigurður Bjarnason (S), en 1. og 2. varaforseti vonu kjörnir Bene dikt Gröndal (A) og Jónas Rafnar (S). Kosið verður í nefndir samein aðs þing og þingdeilda á morgun. Benzínsala - Hjólbaröaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólharðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. Ökumenn ið á þennan veg: Ég sigli ei skýin, ég sigli sjá, svaraði kappinn og hló. En það hefði hann ekki átt að segja því sama daginn hann dó. Kemur hér ekki fram sú til- finning, sem ég held að íslenzk alþýða hafi alltaf borið í brjósti, fi-am, að ástæðan gæti vel verið semsé sú, að ofdramb Eggerts að þessi, sem ég nefndi. | ætla að brjóta í bág við eldgamla Ýmislegt skemmtilegt var f j lífsreynslu færustu formanna og þessari ensku grein, sem ég segi ' taka ekki mark ó skýjafai-i, er á ekkert um, hvort á sér hliðstæðu j sjó skyldi sigla, hlyti að koma hér á land' eða ekki. Þar var það honum í koll? Voru það ekki Forn til að mynda haft eftir ættfræð- Grikkir, sem töldu að guðirm'r um Mongóla og inn í bókina var bundið landabréf, sem vakti furðu tveggja fræðimanna við háskólann, Alexander O. Victor og Thomas E. Marston, því að það sýndi Vínland. Kortið átti augsýnilega ekki heima með handritinu. Sjö mánuðum síðar komst dr. Marston fyrir tilviljun yfir annað merkilegt handrit og þar það af „Speculum Historiale” og reyndist vera gert af sama skrifaranum og skrifaði handritið um Tartarana. Nákvæm rannsókn leiddi í Ijós, að handritin bæði og kortið höfðu ver ið gerð í Basel um árið 1440. Rann sóknin fór fram með mikilli leynd í átta ár, og mjög fáir vissu um ingi, að mönnum væri engan veg- þyldu mönnunum ekkert eins illa j hana. Nú telja fræðimennirnir sig inn sama til hverra eða hvers kon-1 og sjálfbyrgingsskapinn, og hög ar manna iánaðist að rekja ættina, ] uðu þá atvikuni þannig, að þau og er það að vonum. Bezt þætti j steyptu slíkum mönnum, þegar mönnum og þá væru þeir ánægð- j þeir þóttust hvað öruggastir og as.tir með rakninguna, ef ætt þeirra væri rakin beint til manna, engu háðir? Og segir ekki postul inn: Sá, er þykist standa, gæti að hins vegar svo vissa í sinni sök, að þeir hafa birt niðurstöður sínar. Forstjóri bókaforlags Yale-há- skóla, Chester Kerr, flutti um helg- ina fyrirlestur í visindaakademí- unni í Osló um kortafundinn. Hann Góður ckumaður ekiu- með forsjálni og hugmyndaflugt Ilann gerir sér grein fyrir því, SEM GÆTI SKEÐ við hinar ýmsu aðstæður. Hann hagar akstri sínuxn alltaf eftir þeim. Slæmur ökumaður gerir þetta ekki. — Af því síafa flest umferðaslys. AKIÐ ALDREI UNDIR ÁHRIFUM ÁFENGIS. VIÐ ÞÆR AÐSTÆÐUR ÆTTI OG MÁ ENGINN SETJAST UNDIR STÝRI. Hafið ökuljósin í lagi. — Munið hættur myrkurumferðar- innar. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA. NAUÐUNGARUPPBOÐ Annað og síðasta uppboð á vélbátnum 1 Straumi, G.K. 302, fer fram í vélbátnum við Suðurgarðinn í Hafnarf jarðarhöfn, miðviku daginn 13. þ.m. kl. 14. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. október 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.