Alþýðublaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir siáastiídna nótt ★ New York: Alger myrkvun var í fyrrinótt í New Yrork og S stóru svæði norður af borginni allt til Kanada vegna mestu raímagnsbiluna.r, sem sögur fara af í Bandaríkjunum. Rafmagn •(comst á ó flestum stöðum í gærmorgun og hafði þá verið raf- ,'inagnslaust í tæpa tíu tíma. ★ PEKING' Rússar fóru þess á leit við Kínverja í febrúar sl. að þeir hjálpuðu Bandaríkjamönnum að finna leið út úr vVietnamdeilunni en Pekingstjórnin hafnaði þessum tilmælum eindregið, að því er segir i grein í ,,Alþýðublaðinu“ og Rauða -fánanum" í dag. Greinin er hörð ádeila á sovézka leiðtoga, sem sagðir eru verri en Krústjov. ★ STOKKHÓLMI: Sænska stjórnin skýrði frá því í gær, að 'tsún mundi bera fram frumvarp um að ríkið veiti stjórnmála- •íiokkunum ánegan styrk að upphæð 23 millj. sænskra króna (um 190 millj. ísl. kr.). Fiokkarnir eiga að geta ráðstafað styrkn- um að vild sinni og megnið af honum rennur væntanlega til reksturs fiokksmálgagnanna. 4 SAIGON' Mannfall liefur aldrei orðið meira í liði Banda- ríkjamanna í Vietnamstríðinu en í síðustu viku. 70 Bandaríkja- 4 unenn féilu, 238 særðust og 2 er saknað. 144 Suður-Vietnammenn "féllu og 288 særðust, en vikuna áður féllu 363 og 773 særðust. ,' 1264 Vietcongmenn féllu eða særðust fyrir hálfum mánuði en 536 féllu tða særðust í síðustu viku. Mannfall Bandaríkja- ,-tnanna varð rnest við Piei Me. , ★ LONDON: Harold Wilson forsætisráðherra sendi í gær fiían Smith, forsætisráðherra Rhodesíu, nýtt bréf og skoraði á trann að koma í veg fyrir endanleg vinslit Rhodesíu og Bret- gHands. Bréfið var sent eftir síðasta fund Wilsons með forseta ‘Kæstaréttar Rhodesíu. Sir Hugh Beadle, sem talinn er andvígur .i stefnu Smiths. •k New York- Rússar lögðu til í gær, að Öryggisráðið fyrir- skipaði að Portúgal yrði beitt víðtækum refsiaðgerðum. Jafnframt ftð Vestur-Þjóðverjum væri meinað að taka þátt í samvinnu 'ltvað styðja stefnu Portúgala í Afríku. ★ FORT GORDON: Eisenhower fv. forseti fékk aðkenningu að lijartaslagi, en hann verður ef til vill búinn að ná sér eftir -trokkrar vikur, að því er læknar hans sögðu í gær. i ★ WASHINGTON: Johson forseti hefur kvatt lielztu ráðu- ★Kiuta sína í utanríkismálum og öryggismálum til fundar á rfimmtudag. Talið er, að rætt verði um málefni Evrópu með til- áliti til væntanlegra forsetakosninga í Frakklandi og afstaðinna + i agkosninga í Vestur-Þýzkalandi, ★ BONN: Erhard kanslari sagði í gær, að ósanngjarnt væri sagði Erhard er' hann lagði fram stefnuyfirlýsingu sína á þingi. ‘* 'NATO um kjarnorkuvarnir. Knýjandi nauðsyn væri að hafa riána samvinnu við Bandaríkin í stjórnmólum og hermálum, sagði Erhard er lian lagði fram stefnuyfirlýsingu sína á þingi. Kttíann sagði að NATO yrði að laga sig að nýjum aðstæðum, póli- 1 tískum og hernaðarlegum, og að ekki mætti flytja bandaríska sfceriiðið í Vestur-Þýzkalandi burtu. ' ★ JOHNSON CITY: Jolinson forseti og Erhard kanzlari hitt- ast dagana 6.-8. desember, að því er tilkynnt var frá búgarði trforsetans í gær. Ekki var sagt hvar fundurinn yrði haldinn, en < lt>að verður sennilega í Washington, ' k NEw York- Frakkar kvöttu til þess í gær, að Kína fengi að- * íld að SÞ. Fulltrúi Frakka á Allsherjarþinginu sagði, að skað- ■tegt væri fyrir SÞ að Kína ætti ekki aðild og veita bæri Kína aðiid með einföldum meirihluta. Skráningarmiðstöð fyrir vísindarit og bækur Reykjavík, — EG. Verið er að atliuga möguleika á því að koma sem fyrst hér á fót skráningarmiðstöð, þar sem væri hægt að fá yfirlit og upplýs ingar um öll sérfræðirit, sem til eru á almennum bókasöfnum og sérbókasöfnum ýmissa stofnana, sagði Gylfi Þ. Gíslason mennta - máiaráðherra í svari við fyrirspurn á Alþingi í gærdag. Ennfremur sagði Gylfi, að í athugun væri að koma upp í tengslum við þessa skráningarmiðstöð, upplýsingamið stöð þar sem menn gæti fengið ljósrit úr vísinda- og sérfræðibók menntum og tímaritum. Gylfi gaf þessar upplýsingar í svari við fyrirspurn frá Þórarni Þórarinssyni (F) um hvað liði fram kvæmd þingsályktunartillögu frá 1957 um sameiningu Landsbóka- safns og Háskólabókasafns. Gylfi sagði, að þessi tillaga hefði verið almenn stefnuyfirlýsing, um að stefna bæri að því að sameina þessi söfn í framtíðinni, en þang- að til skyldi samstarf þeirra vera eins náið og unnt væri. 260,000 mál á land í vikunni Reykjavík, — GO. Hagstætt veður var á síldarmið unum næstliðinn sólarhring og í gærmorgun var enn gott veður. Samtals tilkynntu 37 skip um afla alls 40.000 mál. Þessi skip fengu 1300 mál og þar yfir.: Vonin 2200 (tvær landanir), Við ey 1300, Bjarmi 1300, Bára 1300, Þorsteinn 1500, Óskar Hallgríms son 1300, Akraborg 1500, Gull ver 1600, og Þorbjörn II 1500 mál. Síldaraflinn síðan á sunnudag er þá kominn upp í ríflega 260,000 mál, eða ólíka mikið og lítil síld arverksmiðja bi’æðir yfir vertíð ina. Það fyrsta sem gera þyrfti í sam bandi við sameiningu safnanna væri að tryggja húsnæði, er hýst gæti bæði söfnin og Handrita stofnun íslands. Strax í júní 1957 hefði menntamálaráðuneytið skrif að borgaryfirvöldunum og beðið um lóð fyrir þessa byggingu á Mel unum vestan Háskólans og sunn an íþróttavallar. Ákveðið svar hefðu borgaryfirvöld ekki getað gefið enn, enda væru öll skipulags mái borgarinnar í deiglunni um þessar mundir. Ráðherra ítrekaði, að hér væri viðamikið mál á ferðinni og minnti jafnframt á að ýmislegt Bækkelund annað væri á döfinni í byggingar málum hins opinbera svo sem bygging stjórnarráðshúss, bygging nýs þinghúss og listasafns. Gylfi kvaðst þar sem fyrirsjáanlegt hefði verið að nokkur dráttur yrði á sameiningu safnanna, hafa beitt sér fyrir ýmsum endurbótum í Landsbókasafninu, þar væri nú til dæmis ný handritadeild, og geymslur hefðu verið gerðar ný- tízkulegri með stálskápum sem liefði í för með sér mun betri nýt ingu á plássi en áður var. Þá sagði ráðherra að auk- in samvinna væri millum safnanna til að koma í veg fyrir tvíkaup á vísindar'tum. í fyrra liefði verið •efnt til uralræðufundar Um þá hugmynd að koma á fót skráning armiðstöð á einum stað yfir vís indarit í öllum íslenzkum bóka söfnum og væri í athugun að hrinda þessu í fram- kvæmd liið fvrsta og sömleiðis upplýsingamiðstöð. þar sem menn gætu fengið liósrit úr vísinda- tímaritum og bókum. STOKKHÓLMI. 10. nóv. (NTB) Víðtækar tilraunir voru gerðar í clag til að bjarga tveimur mönn- um, sem eru innilokaðir í göngum jyrir rafmagnsstrengi 40 metrum undir yfirborði jarðar. Göngin, sem voru þriggja metra há, hrundu og fylltust af.vatni eftir að verka• menn urðu að nota sprengiefnl við vinnu sína skammt frá slys- staðnum. NORSKUR EINLEIKARIMEÐ SINFÓNÍUHUÓMSVEITINNI Sænsku flokkarnir fá 190 milljón kr. Reykjavík, — OÓ. Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í kvöld. Stjórnandi er Bohdan Wodiczko og einleikari Norðmaðurinn Kjell Bækkelund. Á efnisskránni eru þessi verk: Capriclio Italien eftir Tsjaikovski, Píanókonsert í a-moll eftir Grieg og sinfónía ur. 3 „Espansiva" eft ir Carl Nilsen, en hann á 100 ára afmæli um þessar mundir, og minnist hljómsveitin þess með þessum liætti. Pínóleikarinn Bækkelund er nú í fremstu röð norrænna píanóleik ara. Hann er 36 ára að aldri. Þeg ar hann var aðeins átta ára gam all spilaði hann fyrst með fílharm ■> STOKKHOLMI, 10. nóv. (NTB). f Sænska stjórnin skýrði frá því Ýf dag, að hún mundi bera fram ■f-yfwmvarp um stuðning frá ■ ríkinu * er nema muni 23 milj. sænskra ^króna (um 120 milj ísi. kr.) til | -éljðrnmálafloklcarvna ý iFlokkarnir eigaað geta ráðstafað ■ý sljjrknunt að vild sinni og megnið .té>, styrknum mun væntanlega renna til reksturs flokksmálgagn- anna. Frurnvarp stjórnarinnar gerir ráð fyrir að flokkarnir fái '60.000 sænskra króna á ári fyrir livert þingsæti. Þetta þýðir, að jafnað- armenn fá rúmlega 11,5 milljónir króna, Þjóðarflokkurinn rúmlega 4,1 milljón, Hægri flokkurinn rúm- lega 3,5 milljónir.Miðflokkurinn tæpar 3,2 milljónir króna og kommúnistar 500,000 kr. Frumvarpið verður borið fram innan skamms og styrkurinn veitt- ur frá og með næsta ári. Stjórnarfi'umvarpið er mála- miðlun í deilunni um stuðning frá ríkinu við dagblöðin. Nefnd nokk- ur lagði nýlega til, að ríkið veitti Framhald á 10. síðu. onisku hljómsveitinni í Osló og var álitinn undrabarn. Hélt hann áfram tónlistarnámi og öðlaðist ekki að eins mikla kunnáttu í píanóleik heldur mikla og víðtæka tónlist arþekkingu. Hann hefur haldið tón leika í fjölmörgum Evrópulöndum vestan tjalds og austan. Árið 1953 hlaut hann fyrstu verðlaun á há tíð norrænna tónlistarmanna í Þrándheimi og sama ár hrepptí liann í London „Harriet Cohen verðlaunin" sem bezti píanóleik ari ársins. 1959 hlaut hann verð laun frá Dansk Discofil Forening ásamt Erling Blöndal Bengtssoh, en þeir liafa oft spilað saman og Framhald á 10. síðu. Spilakvöld i Kópavogi ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KÓPAVOGS heldur spilakvöld föstudagskvöldið 12. nóv. kl. 8,30 í Auðbrekku 50. Spiluð verður félagsvist, sameiginleg kaffi- drykkja og sýndar verða skuggamyndir. Öllum er heimill aðgangur. — Stjórnin. 11. nóv. 1965 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.