Alþýðublaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 6
Áfengið fiæðir - þjéðinni blæðir ?Er 'ekkert hægt að gera, spurði maðurinn. Þeir voru að tala um drykkjuskapinn, ölvaða menn og alls konar slys og vandræði, sem nú er orðið svo mikið um, að flest um er farið að blöskra. Nei, ég held að það þurfi að versna enn til þéss að augu þjóðarinnar opnist fyrir þessum voða, sagði hinn. Ár- uiji saman reyndu templarar og bindindismenn að vara við þessum ó^köpum. Þeir vissu, að afleið- ingar áfengisnautnar hljóta alltaf a3 verða alvarlegar. En þeim var c/Hki sinnt, ekki neitt mark tek- iðí á þeim, og svo hættu þeir þessu nöldri. Greinar um áfengismál voru faar í blöðum, enda lásu víst ekki rnjargir slíkt. Stúkurnar héldu að vfsu áfram störfum og gera áreið aiilega miklu meira gagn en menn líálda, og Áfengisvarnarnefnd E(þykjavíkur og allar hinar á- fángisvarnarnefndirnár éru enn Vijð líði. : Afleiðingar áfengisneyslu eru s^aðlegar, að minnsta kosti þegar ofdrykkjan nær yfirhöndinni. Þétta vita allir, sem eitthvað vilja um þessi mál liugsa, en eru þeir þá margir? Líklega ekki svo mjög. Annars myndi ekki svo komið sem livernig halda menn, að þetta geti gengið lengi án þess að afleið- ingarnar komi í Ijós? Einn af okk- ar duglegu og framsýnu mönnum — Björn Ólafsson, þáverandi ráð- herra — • sagði eitt sinn við af- greiðslu f járlaga eitthvað á þá leið að þjóðin hefði ekki ráð á því að græða á sölu áfengis, það væru- peningar of dýru verði keyptir. En á þessu var heldur ekkert mark tekið. Sérréttindi æðstu manna Eftir Gísla Sigurbjörnsson þjóðarinnar um áfengiskaup eru skýr mynd af því, hvernig málin standa í dag. Á meðan þeir æðstu geta fengið áfengi ódýrt hvers vegna eiga þá ekki hinir að drekka líka, þó að það kosti méira? Óhamingja fjölda manns, hvað varðar okkur um það? Við er um ung og leikum okkur. Lífið er svo stutt og við höfurn ekki haft betra nokkru sinni fyrr. Þetta geng allt svo vel. Einstaka slys, jú, en það er nú einu sinni svo í þessu lífi, að hamingja og ólán henda þig og mig. Þetta með áfengið er ekkert nema ofstæki — manna, sem kunna að drekka. Náttúrlega er það sorglegt, að litlu börnin sjá mömmu sína gráta, að hann pabbi þeirra er vondur við þau, en það rennur af honum, og þá er hann svo góður. Raunasagan um óhamingju og heimilisböl — glataða lífshám- ingju mæðra og barna, eiginkonu íjölda manna, ungra sem gamalla, hvað varðar okkur um þetta á 20. öldinni — við hugsum aðeins um okkur sjálf. Við drekkum í hófi, hinir eru ræflar, sem fara yfir markið, þeir um það, við pössum okkur. Svona hugsar fjöldi manns, þess vegna er kom- ið sem komið er. Þetta heldur áfram hægt og hægt, lengra og lengra 1 botn- laust dýpi áfengisneyslu, svo kem- ur siðleysi og alger upplausn. Eftir nokkur ár fara menn aftur að tala um þessi mál, en þá verð- ur líklega margt komið í óefni hjá okkur. Afleiðingar drykkju- skapar’ er og verður örbirgð og daitði. Viðreisnin gengur samkvæmt áætlun: segja stjórnarblöðin — allt eri að fara norður og niður, segja hinir, en í einu eru þeir svo ojtt sammála, áfengismálin eru í þezta lagi. Þar þarf ekkert að gerji nema að kenna þjóðinni að drókka og að fá sem fyrst sterki pl. Þá fyrst erum við frjáls ir menn í frjálsu landi, en kon ungurinn heitir Bakkus. Gísli Sigurbjörnsson Þessi nýji elektróniski geimkíkir var nýlcga vígður í Nati- onal Radio Astronomy Observatory nálægt Green Banks í Virg- iníuríki í Bandaríkjunum. Þetta risavaxna tæki, sem er sagt hið stærsta sinnar tegundar í lieiminum er með kringlóttum spegli sem er 42 metrar í þvermál og á að geta tekið viö útvarpsbylgj. um frá fjarlægustu hlutuin geimsins og magnað þær með mikilli nákvæmni. Smíði kíkisins tók sjö ár og kostaði 13 milijónir dala. FRIMERKJAÞATTUR Gísli Sigurbjörnsson komið er. Fámenn þjóð getur ekki dýukkið frá sér vit og rænu, án þéss að afleiðingarnar verði þung- bjærar og alvarlegar. Á þetta hefur ótal sinnum verið bent í ræðu o% riti, en við öliu slíku er skellt sjcolleyrum. Reynt var að stemma s ;igu fyrir að vínstúkunum — bör- r num — væri fjölgað hér í borg- i ini, en árangurinn var þveröfug- i r, þeim var fjölgað. Ótal myndir v jru og eru birtar í blöðunum úr - - kokkteilboðum — og ýmsum s imkvæmum og mannfagnaði, og t ftast eru þar menn með vínglös é lofti. Markvisst hefur verið unn- i í að því að fá þjóðina til að c rekka, bent á — fína fólkið — og í /o koma hinir. Allir eiga þeir (itt sameginlegt — flöskuna. Á- I ;ngið er samnefnari. sem sam- < inar alla flokka, deyfir deilur og ; erir þá alla að samherjum á með- i n eitthvað er til að drekka. Og FYRRI BÓKIN er handbók um ísl. frímerki, sem út komu á ár- unum 1944—1964. — Útgefandi er Félag frímerkjasafnara og er bókin, sem er 28 blaðsíður, prent- uð í Hólaprenti. Pappír bókarinn- ar er bezti fáanlegur myndapapp- ir, enda eru myndirnar af frí- merkjunum mjög skýrar og góðar. Fljótt eftir stofnun Félags frí- merkjasafnara 11. júní 1957, kom fram áhugi meðal félagsmanna á því, að láta semja og gefa út handbók um ísl. frímerki. Hand- bókarneínd sú, er sá um samn- ingu þessarar bókar, starfaði einkum á árunum 1961—’63. — Segir í formála bókarinnar, að nefndin hafi orðið ásátt um að Handbókin kæmi út í áföngum og að fyrsta hefti hennar yrði um íslenzk frímerki frá stofnun lýð- veldis 17. júní 1944, en síðan hald- ið aftur á bak til upphafs ís- lenzkrar frímerkjaútgáfu 1873. Handbókarnefnd skipuðu þessir menn: Jón Aðalsteinn Jónsson, Svcrrir Einarsson og Þórður Guðjohnsen. í Handbókinni eru upplýsingar um útgáfudag hvers merkis, upp- lag þess ag endurprentun, ef um er að ræða. Þá er og getið af- brigða, sem sannanlega koma fyr- ir í ákveðnu merki í hverri eða annarri. hverri örk. — Sagt er frá hvar frímerkin voru prentuð og prentunaraðferð. — Vafalaust verður þessi bók þakksamlega þegin af frímerkja- söfnurum og vonandi sér félagið sér faért að gefa út áframhald hennar, þ. e. a. s. liandbók yfir frímerki íslands á tímabilinu 1873 — 1944, scm allra fyrst. Upp- lag handbókarinnar er ekki nema 500 eintök, og má því búast við, að húri seljist upp þegar á þessu ári. Hin frímerkjabókin er „íslenzk frímerki 1966”. — Þetta er hinn árlegi dslenzki verðlisti yfir frí- merkin okkar og hinn eini, sem út kemur hér á landi. — Höfund- ur er Sigurður H. Þorsteinsson, en útgefandi ísafoldarprentsmiðja. Bókin ‘er bæði með ísl. og ensk- um texta. — Hún er prentuð á allgóðan pappír og myndirnar sæmilega skýrar. Verð bennar er um 120 kr. — Þetta er 9. árgang- ur verðlistans og í formála eru gefin fyrirheit um það, að næsta ár — á tíu ára afmælinu — verði listinn stærri og aukinn að efni, t. d. tekin upp skráning allra íslenzkra póststimpla og jólamerki verðlögð. Allmiklar verðbreytingar hafa orðið á íslenzkum frímerkjum, einkum þeim eldri, frá því er síðasti verðlisti kom út, og eru þær vfirleitt til liækkunar og víða allmiklar. T. d. hækkar frí- merki no. 1 í verðlistanum úr kr. 4750 00 árið 1965 í kr. '6000,00 árið 1966. No. 20, sem var kr. 2000,00 er nú kr. 2500,00 o.s.frv. Bókin „Islenzk frímerki 1966” á að vera sem nákvæmust verðskrá, og gefa hugmynd um hið raun- veruleea markaðsverð ísl. frí- merkja hér heima og erlendis, og er þá reiknað með smásöluverði merkjanna. Nú, þegar veturinn, sem er að- alárstíð frímerkjasafnára, fer í hönd, er ekki að efa, að mörgum safnaranum þykir þægilegt, að háfa þessar tvær bækur við hend ina, og slá upp í þeim, þegar minnið þrýtur. — Einnig eru þær tilvaldar til sendingar til bréfa- vina erlendis. 0 11. nóv. 1965: - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.